Morgunblaðið - 28.12.2006, Side 22
ferðalög
22 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
8
9
:
;
;
=
=
;>
=
8
8
?
9
@
<
<
=
:9
;>
:@
=
:=
>
=
;>
:@
=
;
! "! # $ $ "
$ "! # % ! &' ! !# #(
" )' * * "
+,
!$! -$ # * " - # ," )' #. $ (
$ /$! ! +0 !# " !$ 1/
#. * " +, $ * " 2 !!1/
3 *#! !!1/ 1/!1!$!!# 4 "1!$##5
6 "! # 7!$ # ! " ! ! $ *
" # !" #0 !$ #/$! "$!1/ 7 ## !$ #
$ ! , $ !$ #! $ / 8 9
: / & 1 "
$!$ ! " !"!
*""+ * , *"" +,#*! ; *"" '<#
& $ #!! $ " "$ & $ #!! #!$!1'!$
$ #!$!1'!$ / ,$ '<#1/ )'
=>?@
1! *#, A
?@
$! # ! ! ! "
#B8, $ #,$" !#C " /
D" -&
! $ D&2 !+, A B'$! ! $! (
B'$!A ,#C $! " $ !#C "A "$!
+8 "# $
, A ! ! '$ A BB(
$ #A EF " " ! " !
+, .!
#!! 7. 1$! & #/ $! /# : / & 1 "
D G-@ , *""## $!!$
$
1 # H #+, IA #!! " $ J
G-@ & #!
1/!1!$$ - D<B ## !
# 1 #! 1/ /
#/ '<#1/!0 1 &4= K # # " L!"!
(*B
1 # # !$ ! 1!! /#!
"!, *""# ## H??>
I " ##! *"""! .!"$
%#! $!!$
* !$ ! $ 1 # #(
" 1! *#, ! ; *"" '<# M
: / & 1 "
B $ #, $"+! ! N#!
$ " "$ $ " 7. " 1$ #!$" $# $
* "!! 1/
)
* ++%%% % ,- *-
# #.*- /*- #..0 - % #*
1 #/ $ O P
/# $ O
P
QQQ#
Eftir Sigrúnu Ásmundar
sia@mbl.is
Er þessi hópur frá Íslandi?“heyrði ég spurt út undanmér þar sem ég sat oghámaði í mig morg-
unmatinn. Ég var stödd á hótelinu
Days Inn í Inner Harbor í Balti-
more, kom þangað kvöldið áður.
Fyrst svona var spurt var auðvitað
ekki hægt að stilla sig um að líta
upp og horfa forvitnislega á spyrj-
andann. Við sjónum blasti eldri
kona, ja, eða maður, ég var ekki al-
veg viss, með eldrauða húfu, dregna
alveg niður fyrir eyru, og í síðri
peysu í bandarísku fánalitunum. Við
sem í hópnum vorum veltum því að-
eins fyrir okkur hver þetta væri en
svo kom viðkomandi og kynnti sig
fyrir „íslenska hópnum“. Þetta
reyndist eftir allt saman vera kona
og leiðsögumaðurinn okkar í eins og
hálfs tíma bíltúr sem við vorum bók-
aðar í. Keyrt var um lélegri hverfi
borgarinnar og betri hverfi. Á leið-
inni varpaði leiðsögumaðurinn fram
ýmsum sögulegum og nútímalegum
fróðleik, t.d. að borgarstjóri Balti-
more hefði hermt margt eftir koll-
ega sínum í New York. Sérstaklega
var bent á að í sumum borg-
arhlutum hefðu verið sett upp
fjólublá blikkandi ljós til að vekja
athygli á því að í þessu hverfi væri
meiri hætta á glæpum en annars
staðar. Jafnframt var okkur sér-
staklega bent á ruslatunnur sem
stóðu víðs vegar, snyrtilegar og fín-
ar, með áletruninni believe (trúðu).
Sú áletrun á að minna íbúa Balti-
more-borgar á að þeir geti gert
hvað sem er, bara ef þeir trúa á
sjálfa sig.
Í Baltimore er skemmtilegur veit-
ingastaður, Pazo, sem er sérstakur
að því leyti að hann er í gamalli
vöruskemmu sem hefur verið tekin í
gegn og breytt í veitingastað sem
nú er mjög vinsæll. Þar er hægt að
panta af matseðli nokkurs konar
hlaðborð fyrir tíu manna hóp. Ís-
lenski hópurinn lét vaða á slíkt hlað-
borð og hver rétturinn öðrum betri
var borinn fram. Með í för var einn
Bandaríkjamaður, Kenneth Hems-
Morgunblaðið/Sigrún
Opið rými Í veitingastaðnum Pazo í Baltimore elda kokkarnir fyrir opnum tjöldum og gestir geta fylgst með.
Fyrirsæta Froskar af öllum stærðum og gerðum eiga sinn stað í National
Aquarium í Baltimore. Gulir, grænir, bláir, rauðir, doppóttir og röndóttir.
Þeir voru ekkert að gefa færi á sér til myndatöku, nema þessi sem var ósköp
grænn og venjulegur og horfði á umhverfið sínum stóru froskaaugum.
Morgunblaðið/Sigrún
Skemmtilegt Höfrungarnir léku listir sínar á glæsilegan hátt fyrir
áhorfendur og fullorðnir jafnt sem börn skemmtu sér konunglega.
Eins og úlfar í afmælis-
veislu í Baltimore