Morgunblaðið - 20.02.2007, Side 46

Morgunblaðið - 20.02.2007, Side 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Ég er fædd og uppalin austur íFljótshlíð. Nálægð náttúru og þjóðtrúar hefur ávallt verið mitt veganesti. Ég mála alltaf beint frá hjartanu, þannig að litirnir taka völdin og flæða yfir myndflötinn,“ segir Álfheiður Ólafsdóttir sem ný- lega opnaði myndlistasýningu sem hún kallar „Álfar í mannheimum“ á Thorvaldsen bar í Austurstræti 8– 10. Sýningin mun standa til 31. mars. Nú fer hver að verða síðastur að sjásýninguna Frelsun litarins í Lista- safni Íslands, því henni lýkur sunnudaginn 25. febrúar. Sýningin kemur frá Musée des Beaux- Arts í Bordeaux í Frakklandi í tengslum við menningarhátíð sem frönsk og íslensk stjórnvöld standa að, Pourquoi Pas? – Franskt vor á Íslandi, og markar sýningin upphaf hátíðarinnar. Sýningin færir okk- ur sérstaka sýn á fauvismann, af- drifaríkan tíma innan málaralistarinnar sem náði hámarki árið 1905 og fól í sér nýjar skilgreiningar í stefnu málverksins. Verk eftir heimsþekkta málara listasög- unnar eru á sýningunni, má nefna Raoul Dufy, Pierre Bonnard, Henri Matisse, Oskar Kokoschka, Auguste Renoir og Fé- lix Vallotton. Alls eru verkin á sýningunni 52 eftir 13 listamenn. Jón Stefánsson (1881–1962) var eini Íslendingurinn sem var nemandi Mat- isse. Jón var nemandi Matisse 1908–1911. Sýnt er úrval verka eftir Jón Stef- ánsson í eigu Listasafns Íslands. Tónlist Hitt Húsið | Pósthússtræti 3-5 (gengið inn Austurstrætismegin). Fimmtud. 22. feb. mun jötunn rísa í kjallara Hins Hússins því þar munu saman koma 3 kraftmiklar hljóm- sveitir: Andrúm, Coral og Envy of Nona. Tónleikarnir byrja kl. 20. Norræna húsið | Ný íslensk tónlist á Há- skólatónleikum kl. 12.30-13. Pamela De Sensi og Rúnar Þórisson flytja nýjar út- setningar á ísl. þjóðlögum eftir Elínu Gunn- laugsdóttur og nýtt verk eftir Jónas Tóm- asson. Einnig verða verk eftir Bozza, Cordero og Margola. Aðgangseyrir kr. 1000 en kr. 500 fyrir eldri borgara og öryrkja; ókeypis fyrir nemendur HÍ. Myndlist Anima gallerí | Aðalheiður S. Eysteins- dóttir. Lágmyndir. Til 24. feb. Opið þri.-lau. kl. 13-17 www.animagalleri.is Auga fyrir auga | á horni Klapparstígs og Hverfisgötu. „Feel free to join me“ er titill innsetningar Önnu Lindar Sævarsdóttur. Til 11. mars. Opið miðvikud. kl. 15-18, föstud. laugard. og sunnud. kl. 14-17. Café Karólína | Sýning Kristínar Guð- mundsdóttur samanstendur af textaverk- um á glasamottur og veggi. Café Mílanó | Faxafeni 11. Flæðarmálið - Ljósmyndasýning Rafns Hafnfjörð. Opið kl. 8-23.30 virka daga, kl. 8-18 laugardaga og kl. 12-18 sunnudaga. Energia | Haf og Land. Málverkasýning Steinþór Marinó Gunnarsson. Opið kl. 8- 20. Til 1. mars. Gallerí 100° | í höfuðstöðvum Orkuveit- unnar, Bæjarhálsi 1. Samkeppni um úti- listaverk. Sýning á innsendum tillögum um gerð útilistaverks við Hellisheiðarvirkjun. Opið alla virka daga frá kl. 8.30-16. Sjá nán- ar www.or.is/gallery Gallerí Lind | Kópavogi. Kjartan Guð- jónsson er listamaður febrúarmánaðar. Kjartan er fæddur 1921 og var einn af upp- hafsmönnum Septembersýningarinnar sem hélt uppi merkjum afstraktmálverks- ins á árunum 1947-1952. Til 23. febrúar. Gallerí Úlfur | Baldursgötu 11. Sýning Þór- halls Sigurðssonar – Fæðing upphafs.Til 20. feb. Opið mán.-föst. kl. 14-18, laug. og sun. kl. 16-18. Gallery Turpentine | The Kodak Moments – Myndaflokkur um fjölskyldulíf – elskendur, foreldra, börn og barning kynja. Hallgrímur Helgason sýnir 110 grafíkverk unnin á ár- unum 2004-2007. Gerðuberg | RÚRÍ: Tími - Afstæði - Gildi. Opið virka daga kl. 11-17 og um helgar kl. 13- 16. Til 15. apríl. Hafnarborg | Hrafnhildur Inga Sigurð- ardóttir sýnir tæplega 40 olíumálverk, mál- uð á þessu ári og því síðasta. Myndirnar eru minningarbrot frá ferðalögum um Ís- land. Til 4. mars. Hafnarborg | Yfirlit yfir listferil. Dröfn Frið- finnsdóttir (1946-2000) lét mikið að sér kveða í íslensku listalífi og haslaði hún sér völl í einum erfiðasta geira grafíklist- arinnar, tréristunni. Til 4. mars. Hallgrímskirkja | Mynd mín af Hallgrími. 28 íslenskir myndlistarmenn sýna út- færslur sínar á hinni alkunnu mynd Hjalta Þorsteinssonar af Hallgrími Péturssyni. Hrafnista Hafnarfirði | Olga Steinunn Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2. mars. i8 | Sýning á verkum Kristins E. Hrafns- sonar til 24. feb. Opið þri.-föst. kl. 11-17 og laug. kl. 13-17. Karólína Restaurant | Listagilinu á Ak- ureyri. Jónas Viðar sýnir málverk. Til 4. maí. Nánar á www.jvd.is Kling og Bang gallerí | Helgi Hjaltalín og Pétur Örn sýna tvær einkasýningar í sam- vinnu. Þar fara saman ný verk og verk sem eru endurgerð svo þau verða jafn ný og ógerðu verkin sem kvikna með bygg- ingavörubæklingnum. Þar verður sýningin sjálf endurgerðin frekar en verkin sjálf. Listasafn ASÍ | Leiðsla. Eygló Harðardóttir sýnir skjáverk, málverk á pappír, teikningar og þrívíð verk, unnin með safnrýmið í huga. Til 25. febrúar. Aðgangur er ókeypis. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Óskars - Les Yeux de Ĺombre Jaune og Adam Batemans - Tyrfingar. Opið alla daga nema mánudaga 12-17. Listasafn Íslands | Frelsun litarins/Regard Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í upphafi 20. aldar. Sýning á verkum Jóns Stefánssonar í sal 2. Síðasta sýningarvika. Opið kl. 11-17 alla daga, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Efri hæð: Ljósmyndasýning Blaðaljósmynd- arafélags Íslands. Neðri hæð: Kárahnjúkar. Ljósmyndir eftir: Ragnar Axelsson, Pál Stefánsson, Þorvald Örn Kristmundsson, Brynjar Gauta Sveinsson, Kristin Ingvars- son og Vilhelm Gunnarsson. Til 18. mars. Safnbúð og kaffistofa. Listasafn Reykjanesbæjar | Duushúsum. Sýning Hlaðgerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reys Sverrissonar. Sýningin ber heitið Tvísýna og um er að ræða málverk í anda raunsæisstefnu; af börnum, húsum og umhverfi. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró safnið - Gleymd framtíð. Sýningin sam- anstendur af 100 vatnslitamyndum sem voru málaðar á árunum 1981-2005. Mynd- irnar eru flestar í eigu Errós og hafa ekki verið sýndar hér á landi áður. D er ný sýningaröð sem nefnd er eftir ein- um sýningarsal hússins og er hugsuð sem framtíðarverkefni safnsins. Fyrst til að sýna verk sín í sýningaröðinni er Birta Guð- jónsdóttir. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Á sýningunni Foss eru tengsl listar og nátt- úru rannsökuð í gegnum verk fjögurra listamanna. Listamennirnir eru: Hekla Dögg Jónsdóttir, Ólafur Elíasson, banda- ríska listakonan Pat Steir og Rúrí. Sýning- arstjóri er Hafþór Yngvason. K-þátturinn. Á sýningunni eru verk og ferill Kjarvals skoðuð út frá hugarheimi Kjarvals í því skyni að varpa nýju ljósi á verk hans fyrir samtímann. Sýningarstjóri er mynd- listarmaðurinn Einar Garíbaldi Eiríksson sem hefur í verkum sínum kannað sýn Ís- lendinga á náttúruna og verk Kjarvals. Kjarval og bernskan. Sýning í norð- ursalnum fyrir börn þar sem varpað er ljósi á ýmsa forvitnilega snertifleti Kjarvals við æskuna. Verkin á sýningunni varpa ljósi á og eru uppspretta hugleiðinga um ólíkar aðstæður barna fyrr og nú. Listhús Ófeigs | Skólavörðustíg 5. Bjarni H. Þórarinsson, Ómar Stefánsson og Guð- mundur Oddur Magnússon samstarfsverk- efnið Cosmosis-Cosmobile. Guðmundur Oddur bræðir saman á sinn hátt mynd- heima þessara tveggja listamanna. Þetta er sölusýning stendur til 28. febr. Opið á verslunartíma. Skaftfell | Framköllun, sýning Haraldar Jónssonar. Til 20. feb. Opið kl. 13-17 allar helgar eða eftir samkomulagi. www.skaft- fell.is Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stefánsdóttir sýnir bókverk til 28. febrúar. Bókverk eru myndlistarverk í formi bókar, ýmist með eða án leturs. Söfn Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku. Margmiðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Meðal þess sem framleitt var í Iðnaðarbænum Ak- ureyri var súkkulaði, skinnkápur, skór, hús- gögn og málning. Á Iðnaðarsafninu gefur að líta þá framleiðslu sem fram fór á Ak- ureyri á síðustu öld auk véla, verkfæra, auglýsinga og sveinsstykkja. Opið á laug- ardögum kl. 14-16. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Aðalstræti 16, er lokuð. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sparibækur. Sýning Sigurborgar Stef- ánsdóttur Bókverk eru myndverk í formi bókar. Sýning. Upp á Sigurhæðir - Matthías Joch- umsson. Matthías Jochumsson var lyk- ilmaður í „þjóðbyggingu“ 19. aldar. Sýningin stendur út febrúar. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið: Menjar tímans – Sissú. Sýningin fjallar um áferð og athafnir sem verða til við breyt- ingar í umhverfi mannsins. Til 20. febr. Minjasafnið á Akureyri | Minjasafnið á Ak- ureyri sýnir nú 70 óþekktar myndir og bið- ur almenning um aðstoð við að setja nafn á andlit og heiti á hús. Hefur þú séð annað eins? Nokkrir sjaldséðir gripir sem gestir geta spreytt sig á að þekkja. Aðrar sýn- ingar: Akureyri-bærinn við Pollinn & Eyja- fjörður frá öndverðu. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans að Kalkofnsvegi 1 er yfirlitssýning á íslenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni á margmiðlunarformi um hlutverk og starfsemi Seðlabanka Íslands. Opið mán.-föst. kl. 13.30-15.30. Gengið inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgang- ur er ókeypis. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12- 17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik- myndir sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is Þjóðmenningarhúsið | Á sýningunni Hand- ritin eru sýnd nokkur merkustu skinn- handrit miðalda, svo sem Konungsbækur Eddukvæða og Snorra Eddu, Flateyjarbók og valin handrit lagabóka, kristilegra texta og Íslendingasagna, og auk þess nokkur mikilvæg pappírshandrit frá seinni öldum. Leiðsögn fyrir hópa og nemendur. Á lokaspretti sýningarinnar Íslensk tísku- hönnun 23.-27. febrúar verður sýndur nýr fatnaður frá hönnuðunum; Spaksmanns- spjörum, Ástu Guðmundsdóttur, Þorbjörgu Valdimarsdóttur, Rósu Helgadóttur, Önnu Guðmundsdóttur, Dóru Emilsdóttur, Rögnu Fróða, Jónu B. Jónsdóttur og Steinunni Sigurðardóttur. Leiklist Borgarbókasafn Reykjavíkur - Kringlu- safn | Dagur vonar - Leikhússpjall fimmtu- daginn 22. febr. kl. 20.15. Frá höfundi til áhorfanda. Hilmir Snær Guðnason leik- stjóri, Birgir Sigurðsson leikskáld og Birg- itta Birgisdóttir leikari spjalla um leikverkið Dagur vonar og vinnu leikhópsins. Boðið upp á kaffi og konfekt. Allir velkomnir. Fyrirlestrar og fundir Afríka 2020 félag áhugafólks um Afríku sunnan Sahara | Úganda er efni málstofu félagsins Afríka í Alþjóðahúsinu, Hverf- isgötu 18, í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30, í til- efni nýrrar kvikmyndar um Idi Amin, fyrr- verandi einræðisherra í Úganda. Jónas Haraldsson talar um einræðisherra í Afríku og Kristinn Kristinsson um arfleifð Amin í úgandísku samfélagi í dag. Málstofan er öll- um opin og aðgangur ókeypis. Krabbameinsfélagið | Skógarhlíð 8. Opið hús og fræðslufundur Samhjálpar kvenna verður í kvöld, þriðjudag, 20. febrúar, kl. 20. Dagskrá: Vigdís Stefánsdóttir erfða- ráðgjafi flytur erindið: „Erfðaráðgjöf - hvað er það?“ Kaffi. Allir velkomnir og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Lesblindusetrið | Akureyri. 1. mars kl. 20. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu heldur fyrirlestur um les- blindu og Davis-aðferðafræðina. Davis- viðtöl í boði 1. og 2. mars. kolbeinn- @lesblindusetrid.is, s: 566 6664. OA-samtökin | Í tilefni af 25 ára afmæli OA samtakanna á Íslandi verður haldinn hátíð- arfundur fimmtud. 22. feb. kl. 20 í húsnæði SÁÁ, Efstaleiti 7. Allir velkomnir. Uppl. á www.oa.is Seðlabanki Íslands | Málstofa í dag kl. 15. Málshefjandi er Þórarinn G. Pétursson, staðgengill aðalhagfræðings og deild- arstjóri rannsóknar- og spádeildar Seðla- banka Íslands. Ber erindi hans heitið „Áhrif nýlegra breytinga á innlendum húsnæð- islánamarkaði á húsnæðisverð“. Fréttir og tilkynningar Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Hyrnuna. Blóðgjöf er lífgjöf. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun miðvikudaga kl. 14-17. Tek- ið við fatnaði og öðrum munum þriðjudaga kl. 10-15. Sími 551 4349 virka daga kl. 10- 15. Netfang maedur@simnet.is Frístundir og námskeið Kópavogsdeild Rauða kross Íslands | Ósk- að er eftir fleiri sjálfboðaliðum til að sinna heimsóknaþjónustu. Undirbúnings- námskeið verður haldið í sjálfboðamiðstöð- inni Hamraborg 11 í dag, þriðjud., kl. 18-21. Námskeiðið er ókeypis og opið öllum áhugasömum. Krabbameinsfélagið | Fluguhnýtinga- námskeið Krabbameinsfélagsins hefst 26. feb. Námskeið er 6 skipti (2 vikur) og verð- ur: mánudaga, þriðjudaga og miðvikudag kl. 16.15-18.15. Námskeiðið er félögum að kostnaðarlausu. Skráning á fjaröfl- un@krabb.is eða í síma 540 1922 fyrir 23. feb. Staðlaráð Íslands | Námskeið 22. feb. kl. 8.30-14.45: ISO 9000 - Lykilatriði, upp- bygging og notkun. Markmiðið er að þátt- takendur geti gert grein fyrir meg- ináherslum og uppbyggingu kjarnastaðlanna í ISO 9000:2000 röðinni og þekki hvernig þeim er beitt við að koma á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi. Kl. 8.30-14.45. Sjá nánar á vef Staðlaráðs, www.stadlar.is Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi fyrir alla. 4x í viku kl. 7-8 á morgnana í innilauginni í Mýrinni, Garðabæ. Hreyfing í vatni er tilvalin líkams- rækt sem eykur vellíðan. Uppl. eða fyr- irspurnir í síma 691 5508 og á netf. anna- dia@centrum.is Anna Dia íþróttafræðingur. staðurstund Myndlist Álfar í mann- heimum Myndlist Sérstök sýn á fauvismann 8 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA eeeee BAGGALÚTUR.IS - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Ghost Rider kl. 5.40, 8 og 10.15 B.i. 12 ára The Pursuit of Happyness kl. 8 og 10.20 Dreamgirls kl. 5.40 Ghost Rider kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára Ghost Rider LÚXUS kl. 5.30, 8 og 10.30 Notes on a Scandal kl. 8 og 10 B.i. 12 ára The Pursuit of Happyness kl. 5.30, 8 og 10.30 Rocky Balboa kl. 8 og 10.20 B.i. 12 ára Anna and the moods m/ensku tali kl. 4 og 4.45 STUTTMYND/ótextuð Anna og skapsveiflurnar m/ísl. tali kl. 4 og 4.45 STUTTMYND Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 3.40 Night at the Museum kl. 5.40 Köld slóð kl. 5.45 B.i. 12 ára Byggð á sannri sögu um manninnn sem reyndi það ómögulega! 1TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA eee M.M.J - Kvikmyndir.com eee S.V. - MBL eeee S.V. - MBL eeee K.H.H. - FBL 700 kr fy rir fu llorð na og 5 00 k r fyr ir bö rn eee S.V. - MBL SVALASTA SPENNUM YND ÁRSINS NICOLAS CAGE EVA MENDES

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.