Morgunblaðið - 22.03.2007, Page 25

Morgunblaðið - 22.03.2007, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2007 25 Myndar vörn á gler og spegla Rain Clear er nýtt efni á bílrúður, hliðar, afturglugga, spegla og ljós sem eykur útsýni og öryggi við akst- ur. Efnið fyllir upp í hinar ör- smáu ójöfnur, sem eru á gleri og myndar eggslétta ósýnilega vörn, sem hrindir frá sér regni, slyddu, snjó og ver gegn salti, óhrein- indum, hrími og skordýrum. Brúsinn er með leiðbeiningum á íslensku og fæst á bensínstöðvum Skeljungs og hjá Stillingu, sem er umboðsaðili nýja efnisins. Nýr 1944-fiskréttur – Plokkfiskur Í byrjun marsmánaðar kynnti Sláturfélag Suðurlands nýjan und- irflokk í 1944 réttunum – fiskrétti og hefur nú plokkfiskur bæst við þenn- an flokk, en plokkfiskur er einn af vinsælustu fiskréttum þjóðarinnar. Plokkfiskurinn inniheldur íslenska ýsu og er lagaður að hefðbundnum hætti auk þess að vera bragðbættur með sætri lauksósu. Tilvalið er að skera agúrku og tómata í sneiðar og bera fram með réttinum ásamt nýju rúgbrauði. 1944 fiskréttirnir fást í öllum helstu matvöruverslunum landsins. Vistvænar vörur í Grænu kistunni Græna kistan er ný vefverslun með vistvænar vörur sem flestar eru lífrænar. Um er að ræða fatnað á börn og fullorðna, sem og heim- ilisvörur, en í framtíðinni er stefnt að því að verslunin bjóði upp á allt sem lýtur að heimilinu. Meðal þeirra framleiðenda sem Græna kistan sel- ur vörur frá má nefna Green Cotton, lífrænan fatnað sem framleiddur er á umhverfisvænan máta, sem og Clean Clothes sem fellur undir Fair Trade staðla og loks Cut4cloth, en sá framleiðandi styrkir skóla á Ind- landi þar sem fötin eru framleidd. 1% af söluágóða Grænu kistunnar rennur þá til SOS barnaþorpa. NÝTT STÓRI skómarkaðurinn verður hald- inn í Perlunni frá fimmtudeginum 22. mars til sunnudagsins 1. apríl. Af- greiðslutími alla daga er frá 12–18. Er þetta í annað skipti sem mark- aðurinn er haldinn og verður sem fyrr mikið vöruval skófatnaðar og fylgihluta á boðstólum. Um er að ræða nýja og nýlega vöru, t.a.m. leð- urstígvél, spariskó, inniskó, golfskó, leðurtöskur, bakpoka, húfur og íþróttagalla. Skómarkaðurinn er rekinn af rekstraraðilum og eigendum Skór.is, Kringlunni og Smáralind og Sappos, Garðabæ og Akureyri. Stóri skó- markaðurinn í Perlunni VÍÐSJÁ kl. 17.03 virka daga www.ruv.is Víðsjá gerir hugsunina hreina án þess að nudda hana * Innifalið: Flug og flugvallarskattar. Lágmarksdvöl er aðfaranótt sunnudags. Enginn barnaafsláttur. Fargjöld á þessu tilboði er aðeins hægt að bóka annað hvort hjá sölu- deildum Icelandair eða hjá Fjarsölu Icelandair í síma 50 50 100. Fargjöld skv. þessu tilboði er ekki hægt að bóka beint á www.icelandair.is. Sölutímabil: 21. mars til og með 23. mars. + Nánari upplýsingar á www.icelandair.is Vildarklúbbur S IA .I S I C E 3 67 34 0 3 /0 7 VORTILBOÐ TIL VILDARKLÚBBSFÉLAGA Í PUNKTUM OG PENINGUM ‘07 70ÁR Á FLUGI KAUPMANNAHÖFN 19.900 kr. + 10.000 punktar* Ferðatímabil 11. apríl - 15. maí (síðasta heimkoma). LONDON 19.900 kr. + 10.000 punktar* Ferðatímabil 11. apríl - 15. maí (síðasta heimkoma). BALTIMORE/ WASHINGTON 34.900 kr. + 10.000 punktar* Ferðatímabil 18. apríl - 15. maí (síðasta heimkoma). MINNEAPOLIS – ST. PAUL ORLANDO BOSTON HALIFAX GLASGOW LONDON STOKKHÓLMUR HELSINKI KAUPMANNAHÖFN OSLÓ BERLÍN FRANKFURT MÜNCHEN MÍLANÓ AMSTERDAM BARCELONA MADRÍD MANCHESTER PARÍS NEW YORK BALTIMORE – WASHINGTON BERGEN GAUTABORG REYKJAVÍK AKUREYRI Ferðaávísun gildir Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST TIL KAUPS Við höfum verið beðnir um að útvega 800-1200 fermetra skrifstofu- og þjónusturými á svæðinu frá Borgartúni og að Fossvogi. Fleiri staðir koma til greina. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Við höfum verið beðin um að útvega fjársterkum kaupanda hús í Fossvogi. Staðgreiðsla fyrir réttu eignina. Nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali og Kjartan Hallgeirsson lögg. fasteignasali. EINBÝLISHÚS Í FOSSVOGI ÓSKAST

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.