Morgunblaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 21
helgartilboðin MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MARS 2007 21 við Geldinganesið fyrir sundæfingar hundanna og þá er mikið ærslast. x x x Líka má nefna kajak-áhugamenn, en þeim hópi tilheyrir Vík- verji, sem róa út frá Geldinganesinu. Komið hefur fyrir að ekið sé yf- ir búnað kajakfólksins í fjörunni, en börnin litlu og hundarnir hafa blessunarlega sloppið við ákeyrslur. Loks má nefna kvöldheimsóknir akandi fólks í skjóli myrkurs á Geld- inganesið sem skilur eftir smokka, sígarettustubba og bjórdollur að lok- inni heimsókn. Enn eru ónefndir þeir sem líta á Geldinganesið beinlínis sem rusla- hauga. Á Eiðinu við gámana sem þarna eru, fleygir fólk gjarnan heilu ruslasekkjunum með garðaúrgangi eða steypubrotum. Líklega í þeirri trú að gámarnir séu ruslagámar. Þeir eru bátageymslur. Einu sinni var bílhræ skilið þar eftir. Gleymdist að nefna heimsóknir veggjakrotara? Þeir koma líka á Geld- inganesið og úða svolítið á gámana. Það er því margt að gerast þarna. Þegar talið berst aðútivist á höf- uðborgarsvæðinu ætti fólk með ólíkar þarfir að finna eitthvað við sitt hæfi, stundum á sama blettinum svo að segja. Þannig er þessu farið á Eiðinu við Geldinga- nesið. Þegar veður er fagurt er þar margt um manninn og ólíkar greinar dægradvalar jafnan iðkaðar. Þar gef- ur að líta ung pör með kornung börnin sín að dóla sér í fjöruborðinu með yndislegt útsýni til vesturs til Viðeyjar. Nokkrum metrum ofar í fjöruborðinu er pláss fyrir jeppa í sandspyrnuofsa- akstri og á hæla þeirra koma stund- um torfærumótorhjól í sama tilgangi. Stundum þegar gangandi fólk er ekki á svæðinu er leiðin fyrir stjórnendur hinna vélknúnu ökutækja greið alveg niður að flæðarmáli og finnst mörg- um þeirra óskaplega gaman að gefa allt í botn og skvetta sjónum upp á bílþak. Og þetta eru gjarnan splunku- nýir lúxusjeppar sem fá þarna salt- bað inn á hjólalegur og aðra staði sem eru greinilega ekki nógu ryðgaðir að mati eigenda. Enn eru ónefndir hundaeigendur sem nota fjöruborðið            víkverji skrifar | vikverji@mbl.is             Bónus Gildir 28. marz - 31. marz verð núverð áður mælie. verð Bónus fetaostur, 250 gr.................... 159 229 636 kr. kg Bónus brauð, 1 kg ........................... 89 139 89 kr. kg KF úrbeinað hangilæri ...................... 1519 2279 1519 kr. kg KF úrb. hangiframpartur ................... 1125 1689 1125 kr. kg Ali hamborgarhryggur ....................... 1171 1506 1171 kr. kg Nautahakk, innflutt .......................... 909 1169 909 kr. kg Reyktur lax ...................................... 1125 1501 1125 kr. kg Grafinn lax ...................................... 1125 1501 1125 kr. kg Ali grill svínakótilettur ....................... 1171 1506 1171 kr. kg Ali grill úrb. svínahnakkasneiðar ........ 1171 1506 1171 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 29. marz – 7. apr. verð núverð áður mælie. verð Kjúklingabringur frá Ísfugl ................. 1487 1906 1487 kr. kg Lambahryggur, frosin ....................... 998 1275 998 kr. kg Lambalæri, frosið ............................ 898 1087 898 kr. kg Fk hamborgarhryggur ....................... 1098 1498 1098 kr. kg Svínalundir úr kjötborði .................... 1598 1878 1598 kr. kg Svínabógur úr kjötborði .................... 498 600 498 kr. kg Lamba rib-eye ................................. 2398 2798 2398 kr. kg Fk jurtakryddað lambalæri ................ 1198 1744 1198 kr. kg Fersk jarðarber ................................ 249 389 996 kr. kg Mjúkís frá Kjörís, 2 ltr ....................... 495 606 248 kr. ltr Hagkaup Gildir 29. marz – 1. apríl verð núverð áður mælie. verð Lambalæri úr kjötborði ..................... 998 1394 998 kr. kg Nautainnralæri (roast beef) úr kjöt- borði .............................................. 1998 2675 1998 kr. kg Kokkalandsliðs Páskalamb............... 1439 1799 1439 kr. kg Úrb. kjúklingalæri ............................ 975 1501 975 kr. kg Humar, lausfrystur ........................... 1268 1585 1268 kr. kg Ali hamborgarhryggur, úrbeinaður ..... 1733 2166 1733 kr. kg Jói Fel Kalkúnafylling........................ 569 712 569 kr. kg Kalkúnn, frosinn .............................. 749 872 749 kr. kg Ferskur kalkúnn............................... 843 937 843 kr. kg Elı́s Ostakaka strawberry 765 g ......... 469 938 469 kr. stk. Krónan Gildir 29. mars – 1. apr. verð núverð áður mælie. verð Luxus hamborgarar, 2 stk. ................ 399 559 200 kr. stk. Krónu grísahnakksneiðar, kryddaðar.. 1238 1548 1238 kr. kg Krónu kryddaðar svínakótilettur......... 1196 1594 1196 kr. kg Krónu lambagrillsneiðar úr læri ......... 1426 1782 1426 kr. kg Kea hangiframpartur m/b í poka....... 698 798 698 kr. kg SS Caj P helgarsteik......................... 1395 1744 1395 kr. kg Eðalfiskur, rækjusalat....................... 159 212 795 kr. kg Krónubrauð, stórt og gróft................. 61 121 79 kr. kg Skyr.is drykkur, 5 tegundir ................ 61 92 185 kr. ltr Rúbín páskakaffi ............................. 299 369 1196 kr. kg Nóatún Gildir 29. marz – 1. apríl verð núverð áður mælie. verð Grísabógur, hringskorinn................... 398 649 398 kr. kg Ungnautahamborgarar, 90 gr............ 79 139 878 kr. kg Goða BBQ grísarif ............................ 853 1218 853 kr. kg Móa kjúklingalæri Dijon/hvítlauk ...... 731 1125 731 kr. kg Stjörnu hrásalat............................... 146 224 417 kr. kg Stjörnu kartöflusalat ........................ 170 262 436 kr. kg McCain Superfries, sléttar ................ 399 506 443 kr. kg Baguette hvítlauksostar.................... 199 365 199 kr. stk. Hrókur hvítmygluostur ...................... 286 337 286 kr. stk. Líf maískorn .................................... 49 74 163 kr. kg Samkaup/Úrval Gildir 29. marz – 8. apríl verð núverð áður mælie. verð Lambahryggur úr kjötborði ................ 1019 1279 1019 kr. kg SS páskalamb, nýslátrað.................. 974 1499 974 kr. kg Borgarnes þurrkryddaðar lærisneiðar . 1439 2063 1439 kr. kg Borgarnes Bayonneskinka ................ 939 1344 939 kr. kg Ísfugl 1/1 kjúklingur, ferskur ............. 389 655 389 kr. kg Góu páskaegg nr. 6 ......................... 899 1299 899 kr. stk. Doritos cool american, 200 gr........... 169 243 845 kr. kg Myllan vinar möndlukaka ................. 149 224 149 kr. stk. Pringles 200 gr orginal ..................... 159 235 795 kr. kg Iceberg ........................................... 249 328 249 kr. kg Þín Verslun Gildir 29. marz – 4. apríl verð núverð áður mælie. verð Borgarnesbjúgu............................... 438 548 438 kr. kg Borgarnes Kindakæfa, 200 gr. .......... 216 270 1080 kr. kg Borgarnes Folaldakjöt, reykt ............. 468 585 468 kr. kg KS Kanilsnúðar, 400 gr. ................... 209 379 523 kr. kg KS Hjónabandsæla, 350 gr. ............. 209 339 314 kr. kg Kelloggs Corn Flakes, 500 gr. ........... 259 309 518 kr. kg Maxwell House Kaffi, 500 gr. ............ 379 459 758 kr. kg Anton Berg ískaka, 825gr. ................ 1199 1619 1453 kr. kg Maarud Flögur, 350 gr...................... 329 469 940 kr. kg Hjónabandssæla og lambakjöt af nýslátruðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.