Morgunblaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MARS 2007 37
Glæsilegur 48 síðna blaðauki um vinnuvélar
fylgir Morgunblaðinu á morgun.
Krossgáta
Lárétt | 1 ískyggileg, 8
blístur, 9 bölva, 10 veið-
arfæri, 11 sanna, 13 rík,
15 röska, 18 líffæri, 21
leyfi, 22 stólpi, 23 daufa
ljósið, 24 einber.
Lóðrétt | 2 kátt, 3
brynna, 4 kroppa, 5 kven-
kynfruman, 6 mjög, 7
skrökvaði, 12 verkur, 14
dvelst, 15 upphá krukka,
16 drykkjuskapur, 17
frægðarverk, 18 smá, 19
gömlu, 20 heimili.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 lynda, 4 herra, 7 útför, 8 landi, 9 afl, 11 tían, 13
amla, 14 álfar, 15 grær, 17 græt, 20 ask, 22 tusku, 23 ást-
in, 24 neita, 25 asnar.
Lóðrétt: 1 ljúft, 2 nefna, 3 aðra, 4 holl, 5 rónum, 6 aðila, 10
fífls, 12 nár, 13 arg, 15 gætin, 16 ærsli, 18 rótin, 19 tínir,
20 ausa, 21 kála.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú nærð árangri í vinnunni. Eld-
móður þinn er eins og eftir þrefaldan ex-
pressó! En það gengur ekki að nota sömu
aðferðir í persónulegum samskiptum.
Stígðu varlegar til jarðar í samskiptum.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Njóttu breytinganna sem hafa orðið
á lífi þínu um þessar mundir. Þér líður
eins og þú getir loksins sætt þig við missi
eða fyrirgefið vini gamla misgjörð. Þetta
gerir þér gott – njóttu.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Reyndu að líta á klúður annarra
sem gjöf en ekki mistök. Þig hefur lengi
grunað að eitthvað væri að. Það er erfitt
að dæma ekki aðra en reyndu að setja þig
í spor vinar þíns.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú verður að líta uppúr vinnunni
og horfa framan í heiminn stöku sinnum.
Ef þú gerir það ekki þá fyllistu á end-
anum varanlegum starfsleiða. Þú þarft að
sýna vinum þínum ástúð og athygli.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú getur séð sjálfa/n þig í öðrum.
Jafnvel í pirraða bílstjóranum sem er
fastur í umferð. En þú ert ekki reið/ur í
dag! Þú ákvaðst að vera önnur og glaðari
manneskja í dag.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú virðist ekki vera í tengslum við
það sem öðrum finnst mikilvægt. Ekki
hugsa svona mikið, nú er tími til að upp-
lifa og nota önnur skynfæri. Vittu til,
áherslur þínar í lífinu breytast.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Því meira sem þú krefst þess að fá
þínu framgengt því erfiðara verður það.
Nema að þú sért fantur og það ertu ekki!
Slakaðu aðeins á og leyfði hlutunum að
hafa sinn gang.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú vilt að sambönd þín þróist
og þroskist. Þú gerir elskhuga þinn víð-
sýnni bara með því að vera þú! En þú
verður að fara varlega og rasa ekki um
ráð fram. Öryggi og traust eru horn-
steinar góðra sambanda.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú þarft að leysa vandamál í
vinnunni. Það er ekkert samsæri í gangi,
en vinnufélagar þínir þurfa hjálp þína.
Vertu opin/n og víðsýn/n áður en þú sting-
ur uppá lausn.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Gildi þess sem þú gefur öðrum
verður til í þínum eigin huga. Gefðu með
opnum hug og hjarta því þá er tekið eins á
móti. Gjöf verður alltaf að vera án skil-
yrða.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú færð orku frá fólkinu í
kringum þig í dag. Þú áttar þig á að póli-
tík er alltaf persónuleg þegar vinur þinn
hjálpar þér með erfitt verkefni.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Styrkleikar þínir er ekki eins og
krani sem hægt er að skrúfa frá og fyrir.
Þú ert fordómalaus og sjálfum þér sam-
kvæmur, í því liggur styrkleikinn.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5
5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 Re4 7. Dc2 c5 8.
dxc5 Rc6 9. cxd5 exd5 10. Rf3 Bf5 11.
b4 d4 12. g4 Bg6 13. Db2 0-0 14. Bg2
He8 15. 0-0 Rc3 16. He1 h5 17. g5 Be4
18. Bd2 Re5 19. Bxc3 Bxf3 20. exf3
dxc3 21. Dxc3 Dxg5
Staðan kom upp í blindskák þeirra
Vassily Ivansjúks (2.750) og Visw-
anathan Anands (2.779) á Amber-
mótinu sem lýkur í dag í Mónakó.
Úkraínumaðurinn Ivansjúk hafði hvítt
og lagði nú laglega snöru fyrir riddara
svarts. 22. f4! Dxf4 23. He4 og svartur
gafst upp þar sem riddarinn á e5 er nú
feigur eftir t.d. 23. … Df5 24. Hae1 f6
25. f4.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Mikilvæg nía.
Norður
♠KG106
♥83
♦9
♣ÁD7542
Vestur Austur
♠2 ♠Á9
♥KG765 ♥92
♦KG10873 ♦Á52
♣8 ♣KG10963
Suður
♠D87543
♥ÁD104
♦D64
♣–
Suður spilar 4♠
Vestur hefur sýnt rauðu litina með tví-
lita innákomu og spilar síðan út einspilinu
í laufi gegn fjórum spöðum. Sagnhafi tek-
ur með ás (hendir tígli heima) og spilar
tígli úr borði í öðrum slag. Austur rýkur
upp með ásinn og þrumar út hjartaníu!?
Spilið er frá lokaumferð Íslandsmóts-
ins á sunnudaginn og mjög víða unnust
fjórir spaðar – oft með þessari vafasömu
vörn. Hjartanían er of mikilvægt spil til
að kasta henni á glæ á þennan hátt. Suður
tekur níuna með ÁS og trompar út. Nú er
sama hvað vörnin gerir – sagnhafi nær
annaðhvort að stinga þrjú rauð spil í borði
eða trompsvína fyrir hjartakóng (eftir að
hafa spilað fjarkanum á áttuna). Besta
vörn austurs er að trompa strax út og láta
sagnhafa sjálfan um að vinna úr hjarta-
litnum.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Línubátur setti Íslandsmet í aflabrögðum fyrr í vikunni.Báturinn heitir eftir frægri persónu úr Íslendingasög-
unum. Hverri?
2 Stefán Baldursson fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri hefurfengið nýtt starf. Hvaða?
3 Hver er driffjöðrin á bak við Leikbrúðuland sem nú er aðljúka sýningum á Vináttunni?
4 Evróvisjónþátttaka Íslendinga hefur fengið styrktarað-ila. Hvern?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Hvaða aðgerðir eru fyrirhugaðar í sumar til að fækka síla-
mávum? Svar: Svæfa þá og deyða síðan. 2. Hvað heitir leik-
arinn sem átti að leika Gretti en fékk í bakið svo að fresta hef-
ur orðið sýningunni? Svar: Halldór Gylfason. 3. Verið er að
selja saltpéturssýruverksmiðju Áburðarverksmiðjunnar.
Hvert? Svar: Kína. 4. Sverrir Stormsker er með nýja plötu eftir
langt hlé. Hvar hefur hann haldið sig? Svar: Í Asíu.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
SAMPSA Vanhatalo, MD, PhD,
dósent í taugalíffræði við Há-
skólann í Helsinki og sérfræð-
ingur í klínískri taugalífeðl-
isfræði við háskólasjúkrahúsið í
Helsinki, heldur fyrirlestur i Há-
skólanum í Reykjavík um notkun
heilarita við klínísk störf og
rannsóknir á nýburum.
Fyrirlesturinn verður haldinn í
stofu K-5 í Háskólanum í Reykja-
vík, Kringlunni 1, í dag, fimmtu-
daginn 29. mars og hefst kl. 16.
Léttar veitingar verða í boði.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
Dr. Vanhatalo útskrifaðist með
MD- og PhD-gráður frá Háskól-
anum í Helsinki 1998. Frekari
þjálfun hlaut dr. Vanhatalo á
Spáni, Hollandi og í Þýskalandi
en lengst af við University of
Washington í Seattle í Banda-
ríkjunum. Hann hefur verið virk-
ur í rannsóknum og birt hátt í
60 vísindagreinar auk fjöl-
margra bókarkafla og yfirlits-
greinar.
Fyrirlestur
í heilbrigðis-
verkfræði