Morgunblaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MARS 2007 45 SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 LEYFÐ THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 4 - 6:10 LEYFÐ VEFURINN HENNAR... m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ WILD HOGS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 8:30 - 10:20 - 10:30 B.i.7.ára HOT FUZZ kl. 8 MASTERCARD FORSÝNING 2 fyrir 1 B.i.16.ára 300 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára 300 VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 SMOKIN' ACES kl. 10:30 B.i.16.ára / ÁLFABAKKA / AKUREYRI WILD HOGS kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára 300 kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára / KEFLAVÍK SCHOOL FOR SCOUNDRELS kl. 8 - 10:10 LEYFÐ WILD HOGS kl. 8 B.i. 7 ára 300 kl. 10:10 B.i. 16 ára STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Á ÍSLANDI FRÁ HÖFUNDI SIN CITY eeee V.J.V. eeee FBL eeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS eee S.V. - MBL eeee VJV, TOPP5.IS STÆRSTA GRÍNMYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Á ÞESSU ÁRI SÝND Í SAMBÍÓ KRINGLUNNI BRESKUR áfrýjunardómstóll hafnaði í dag málsókn tveggja rit- höfunda sem saka höfund Da Vinci lykilsins, Dan Brown um ritstuld. Í undirrétti var Brown sýknaður af kröfum rithöfundanna. Tveir af þremur höfundum bók- arinnar Holy Blood and Holy Gra- il sem kom út árið 1982 saka Dan Brown um að hafa stolið hug- myndinni að Da Vinci lyklinum frá sér. Í báðum bókunum eru kenn- ingar um að Jesús og María Magdalena hafi átt barn saman og að afkomendur þess séu enn á lífi. Kenningin hefur vakið mikla reiði hjá ýmsum forustumönnum kaþ- ólsku kirkjunnar. Michael Baigent og Richard Leigh þurfa því að greiða máls- kostnað upp á þrjár milljónir punda eftir að hafa tapað áfrýj- unarmálinu gegn útgefanda Da Vinci lykilsins, Random House. Rithöfund- ur sýknað- ur af stuldi Reuters Rithöfundur Dan Brown sýknaður. RICKY Gervais og Greg Kinnear munu leika í róm- antískri grínmynd sem nefnist Ghost Town og fram- leidd verður af Dream Works. Tímaritið Variety skýrir frá því að myndin fjalli um tannlækni sem hinir fram- liðnu vitja til að fá viðtöl við lifandi ættingja og vini. David Koepps mun leikstýra en hann hefur einnig skrifað handritið með John Kamps. Ricky Gervais er þekktastur úr upprunalegu bresku útgáfunni af The Office og Extras en Greg Kinnear lék í As Good as it gets og Little Miss Sunshine. Reiknað er með að myndin verði tekin upp í október.Ricky Gervais Gervais í róman- tískri grínmynd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.