Morgunblaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.03.2007, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 29. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI WILD HOGS kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 7 ára 300 kl. 5:30 - 8 - 10:10 - 10:30 B.i. 16 ára DIGITAL NORBIT kl. 5:50 - 8 LEYFÐ eeee V.J.V. STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Á ÍSLANDI FRÁ HÖFUNDI SIN CITY THE GOOD GERMAN kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára 300 kl. 6 - 9 B.i. 16 ára GEORGE CLOONEY, TOBEY MAGUIRE OG CATE BLANCHETT SÝNA STÓRLEIK Í MAGNAÐRI MYND LEIKSTJÓRANS STEVEN SODERBERGH Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is LADY CHATTERLEY kl. 5:40 - 9 HORS DE PRIX ísl. texti kl. 8 - 10 TELL NO ONE kl. 5:40 ALLIANCE FRANÇAISE, Í SAMVINNU VIÐ PEUGEOT OG BERNHARD, KYNNA: FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í HÁSKÓLABÍÓ 3.MARS TIL 1. APRÍL VAR VALINN BESTA MYND ÁRSINS Í FRAKKLANDI eeee VJV, TOPP5.IS eee „Meinfyndin!“ - S.V., Mbl eee „Velheppnuð gamanmynd!“ - K.H.H., Fbl eee L.I.B. - TOPP5.IS MasterCard 2 fyrir 1 STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD „FYNDNASTA SPENNU- MYND ÁRSINS“ - GQ eee VJV, TOPP5.IS LADDA- og Evróvisjónæðið heldur áfram eins og við var að búast. Hver er sinnar kæfu smiður hefur nú selst í 6.000 eintökum og mun Laddi fá afhenta gullplötu fyrir 5.000 eintaka sölu á næstu vikum. Þess má svo geta í því sambandi að allar sólóplötur Ladda, fimm tals- ins, verða endurútgefnar á geisla- plötu í fyrsta skipti og því má búast við að einhver þeirra slæðist inn á Tónlistann á allra næstu vikum. Ólöf Arnalds stekkur upp um fjögur sæti með fyrstu plötu sína Við og við og situr nú í því þriðja. Ólöf hefur farið mikinn á und- anförnum vikum og hélt meðal annars myndarlega útgáfutónleika á NASA á dögunum sem góður rómur var gerður að. GusGus fellur niður um eitt sæti á milli vikna með plötuna Forever en lítil breyting er á þeim þremur sætum sem þar koma á eftir. Samkvæmast nýjustu fregnum eru Mastercard-miðarnir uppseldir á tónleika Josh Grobans sem fram fara í Höllinni í maí. Almenn sala hefst í dag og má gera ráð fyrir að platan Awake, sem nú kemur aftur inn á lista, fikri sig ofar á listanum eftir því sem nær dregur tónleika- degi. Í lokin má svo vekja athygli á Gospel-plötu Sálarinnar sem stekk- ur upp um heil 17 sæti á milli vikna.                                                 !! "   #$  "#%&#' "# (!  )*&+ "          !" # $ !  %    "   &' ()* +   , "- " ( .  ( %/0 12   !+ / 3 #0   "   #4"  "  5      " #- 0     !  ""#$ " %&!' (&  ) * &&+& & &  &&) ,-  .&/   + 0 12  3# ! 4 $56-#$  7-8 &39- :5&!3  4-;1&" -$< =# 5 <6= 62 -+2&*9 3> &3-> ,&> ="6&= +?%@"-!! 2 ,& 'A  <&-2  )&&                 )* +  "  ,' - .    /01  2   0   .    !(  .    .        .                 ! "3*#%   #0456#78     6 / *    7 "7 0 *"8 - 8   5  " 9 " - 0"  3" *09  :";;"   12 < ;" + 3"#' )/ 9  0 = " !+!+ ";1>%'   3 , - 00 *' 0 /  8 7  9 0" <*" 0 " 1 #4"  "  , "- " :"0" &' ?!  ;; " (", " <:  ,9 0"# B!- 5-$'5 1> : --= ,  > B!&!6 - C-2 <9= D6 - & 6 *6& &0E =F6GH C!-&!24 2 -5 *2=  !A D6    6 +& +! !! ) I&:&0 /&1&&2 : " 6 *<! ) /*-- F 1 + .&0 - 6 ,                 1  '    % 1  2   )* +   3:;  /01 $   %  1   ,%0< 2-(   ,%0<   Rólegt á toppnum Söngfugl Heiða syngur lagið sem situr í fjórða sæti Lagalistans. ÞAÐ er svipaða sögu að segja um efstu sæti Lagalistans og Tónlistans þessa 12. viku. Eiríkur Hauksson, Mika og Take That sitja fastir með sína smelli í efstu sætunum og ljóst að Íslendingar vilja lítið annað heyra um þessar mundir. Heiða og Friðrik Ómar færa sig bæði upp listann á kostnað Kaiser Chiefs og Amy Winehouse en sú síð- arnefnda fellur niður um hvorki meira né minna en ellefu sæti á milli vikna. Ólöf Arnalds er við sama hey- garðshornið hér og á Tónlistanum og stekkur upp um sex sæti en Sál- in, sem er hástökkvari vikunnar á Tónlistanum, fellur niður um tvö sæti með lagið „Handrit lífsins“. En þá er komið að því að kynna nýtt lag á Lagalistanum. Reykvíska nýrokkssveitin Hjaltalín er rúm- lega tveggja ára gömul en hefur þegar getið sér gott orð fyrir frum- lega og vandaða tónlist. Sveitin spilaði meðal annars á Iceland Airwaves í fyrra en hefur farið í gegnum þónokkrar mannabreyt- ingar á undanförnum mánuðum. Lagið „Margt að ugga“ stekkur beint í fjórtánda sætið og er von- andi aðeins forsmekkurinn að því sem koma skal. Þá virðist Ampop vera á leiðinni út eftir að hafa gert það afar gott með laginu „Gets me Down“. Eiki haggast ekki! ISAAC Brock, leiðtogi Modest Mouse, skar sig víst í bringuna með hníf á tónleikum á dögunum. Það blæddi sæmilega og enginn veit hvað honum gekk til. Það er einhver undirliggjandi geðveiki á þessari nýjustu plötu Modest Mouse, sem kynnir til leiks nýjan gítarleikara, sjálfan Johnny Marr. Sveitin er síst að straumlínulaga sig. Þó að lög eins og „Dashbo- ard“ og „We’ve Got Everything“ séu hress og grípandi (á mæli- kvarða Modest Mouse a.m.k.) er hér að finna vel víraðar smíðar eins og „Missed the Boat“ og „Fly Trapped in a Jar“. Brock er innblásinn út í gegn, hugmyndaauðgin mikil og það er mikið á seyði. Á meðan aðrir „indírisar“ eins og Arcade Fire og The Shins valda vonbrigðum er þessi plata kærkomin. Hann er klikkaður … Modest Mouse – We Were Dead Before The Ship Even Sank  Arnar Eggert Thoroddsen GESTIR er sú færeyska rokksveit sem er í mestum metum hjá pælandi heimamönnum og er hún ein þeirra sveita/listamanna sem sækja Ísland heim nú á laugardaginn, en þá verða færeyskir tónleikar haldnir á NASA. Gestir syngja á móðurmálinu og hafa verið í fararbroddi nýrrar bylgju færeyskra tónlist- armanna, þar sem áhersla er lögð á túlkun fremur en hljóð- færakunnáttu, og hafa miklar deilur verið í eyjunum vegna þessara tveggja sjónarmiða. Gestir leika framsækið rokk í anda Radiohead, dramatískt mjög og tilfinningaþrungið. Stundum eiga þyngslin og myrkrið reyndar til að keyra úr hófi fram á plötunni en heilt á litið er þetta meira en verðug frumraun frá frambærilegustu rokksveit Færeyja. Dramatík Gestir – Burtur frá Toftunum  Arnar Eggert Thoroddsen ÞAÐ verður ekki af skrattakollinum Damon Albarn tekið að hann er hæfileikaríkur tón- listarmaður í sífelldri leit og gefur mátulega mikinn skít í köld lögmál markaðarins. Þetta nýjasta rannsóknarverkefni hans er hálf- gildings súpergrúppa; Clash-bassaleikarinn Paul Simonon, Verve-gítarleikarinn Simon Tong og afrótakts-trymbillinn Tony Allen eru allir með í för. Hér er verið að mála tónmynd af London, og tekst það nokkuð vel. Áferðin er myrk og mygluð, maður sér afdankaða skips- dalla í Thames-ánni ljóslifandi fyrir sér og þannig flýtur platan um leið fulltilþrifalítil framhjá manni, líkt og bakgrunnstónlist við bíómynd. Manni finnst einhvern veginn eins og hæfileikar undantalinna þátttakenda hafi ekki verið að fullu nýttir. Nokkuð gott, ekki slæmt The Good The Bad and The Queen – The Good The Bad and The Queen  Arnar Eggert Thoroddsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.