Morgunblaðið - 03.04.2007, Síða 31

Morgunblaðið - 03.04.2007, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2007 31 Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Eyjar 2, 125987, fjós, hlaða, fjárhús, alifuglahús, hesthús o.fl. í mats- hluta 05 og 06, Kjósarhreppi, þingl. eig. Eyjaberg ehf., gerðar- beiðendur GS1 Ísland og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 10. apríl 2007 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. apríl 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Austurströnd 12, 206-6985, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Óskar Ingvi Jóhannesson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 14:00. Eiðistorg 3, 206-7235, Seltjarnarnes, þingl. eig. Anna Þóra Björns- dóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 13:30. Gnitanes 6, 202-9347, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Eysteinsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Mest ehf., miðviku- daginn 11. apríl 2007 kl. 14:45. Gnitanes 6, 221-9987, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Eysteinsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins B-deild og Mest ehf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 14:30. Logafold 68, 221-3325, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Ása Guðjohnsen, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., útibú 528 og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. apríl 2007. Til sölu Bækur til sölu Kulturhistorisk Leksikon 1-21, Aldafar og örnefni í Önundarfirði, Ævisaga J.S. Kjarval, Keldur á Rangárvöllum, Rangárvellir H. Skúlad., Harmsaga ævi minnar, Deildar- tunguætt 1-2, Fremrahálsætt 1-2, Íslenskir annálar 1847 ób., Lagasafn 1932, Ljósmyndir 1-2 Kjós., Maríusaga Unger, Flugur Jón Thoroddsen 1922, Vestmannaeyjarljóð Una, Nokkrar Árnesingaættir, Ættir Síðupresta, Stokkseyringasaga 1-2, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Heimskringla 1944, Landnámabók 1946, Lækningar og saga V.J., Ættir Austfirðinga 1-9 ób., Súgfirðingabók, Njála 1772, Njála 1875 1-2 ób., Sýnisbók íslenskra rímna 1-3, SÚM á Listahátíð 1972, Fuglar í náttúru Íslands G.Ó., Hundabærinn, Milljónaævintýrið D.S., Dýralækningabók M.E., Bíldudalsminning, Breiðfirðingur 1-25 ób., Breiðfirskir sjómenn 1-2 1952, Ferðir F.A. 1-40 ób., Manntal á Íslandi 1816 1-6 ób., Grágás 1883, Menn og menntir 1-4, Chess in Iceland Fiske, Fiske bókaskráin lp.ób., Lýsing Íslands 1-4 ób., Með flugu í höfðinu, Roðskinna, Vængjaður faraó, Vígðir meistarar, Ættartala úr Suðursveit. Upplýsingar í síma 898 9475. Tilboð/Útboð Vesturbyggð Aðalstræti 63 450 Patreksfjörður Bréfasími: 456 1142 Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is Vesturbyggð óskar hér með eftir tilboðum í: Skóli og íþróttamiðstöð á Patreksfirði – Frágangur lóðar Helstu verkþættir eru jarðvegsskipti, lögn á malbiki og hellum, gróðursetning, grasþakn- ing, niðursetning á leiktækjum. Skilafrestur á verkinu skal vera eigi síðar en 31. október 2008. Helstu magntölur eru: Gröftur 4.000m³ Grúsarfylling 2.700m³ Hellulögn 3.000m² Malbik 500 m² Gróðurbeð 700 m² Steyptir stoðveggir 125 m³ Grjóthleðslur 100 m² Útboðsgögn verða afhent frá og með kl. 13:00 miðvikudaginn 4. apríl á bæjar- skrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, Patreksfriði. Opnun tilboða fer fram fimmtudaginn 27. apríl 2007 kl. 11.00 á bæjarskrifstofu Vestur- byggðar. Félagslíf  HLÍN 6007040319 IV/V I.O.O.F. Rb.4156438- HAMAR 6007040319 I Pf. FJÖLNIR 6007040319 I Páskafundur EDDA 6007040319 III Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akurgerði 42, 203-4379, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Már Borg og Hrafnhildur Guðmundsdóttir, dánarbú, gerðarbeiðandi Vífilfell hf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Ármúli 38, 221-3259, Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf., gerðar- beiðendur Glitnir banki hf., útibú 528 og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Baldursgata 30, 200-7564, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Albert E. Bergsteinsson, gerðarb. Byko hf., miðvikud. 11. apríl 2007 kl. 10:00. Bauganes 44, 202-9606, Reykjavík, þingl. eig. Jón Helgason, gerðar- beiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Berjarimi 12, 221-3136, Reykjavík, þingl. eig. Dagmar Ögn Guðfinns- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudag- inn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Dalhús 7, 204-0678, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Einarsnes 42-42a, 202-9426, Reykjavík, þingl. eig. Anna Jóna Karls- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Eirhöfði 17, 0104, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Einar Steinars- son, gerðarb. Tollstjóraembættið, miðvikud. 11. apríl 2007 kl. 10:00. Eldshöfði 17, 204-2893, Reykjavík, þingl. eig. Faktoria ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Esjugrund 38, 208-5632, 33,33% ehl. Kjalarnesi, þingl. eig. Hólmar Þór Stefánsson, gerðarb. Húsasmiðjan hf., miðvikud. 11. apríl 2007 kl. 10:00. Fífurimi 8, 204-0424, Reykjavík, þingl. eig. Ásgrímur Ari Jósefsson og Braghildur Sif Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Reykjavíkurborg og Sjóvá-Almennar trygging- ar hf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Garðhús 55, 204-0547, Reykjavík, þingl. eig. Þórdís Ósk Helgadóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Gaukshólar 2, 204-8651, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurjónsson, gerðarb. Tollstjóraembættið, miðvikud. 11. apríl 2007 kl. 10:00. Grandavegur 47, 202-4824, Reykjavík, þingl. eig. Anna Guðrún Hannesd. Scheving og Georg Scheving, gerðarbeiðandi Frjálsi fjár- festingarbankinn hf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Háteigsvegur 23, 201-1563, Reykjavík, þingl. eig. Björn Viktorsson, gerðarb. Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Heiðargerði 80, 203-3598, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Fjóla Björg- vinsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðviku- daginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Hraunbær 34, 204-4576, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Halldóra Sverris- dóttir og Sævar Árnason, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., miðviku- daginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Hraunbær 64, fnr. 204-4725, Reykjavík, þingl. eig. Ellert Gíslason, gerðarb. Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Hringbraut 37, Reykjavík, 0102, þingl. eig. Bjarni Bragi Kjartansson, gerðarb. Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Kristnibraut 101, 50% eignarhl. fnr. 226-7425, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Þór Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Leirubakki 32, 204-8064, Reykjavík, þingl. eig. Sjöfn Finnbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Maríubaugur 141, 225-3265, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Vagn Gunnarsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Meðalholt 15, 201-1544, Reykjavík, þingl. eig. Sólland ehf., gerðarb. Lá, lögfræðiþjónusta ehf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Mýrarás 13, 204-6133, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Magnús Trausta- son, gerðarbeiðendur Atlantsolía ehf. og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Reyðarkvísl 3, 204-3961, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Reykja- víkurborg, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Reykás 43, 204-6425, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Halldórsdóttir og Kristján Daníelsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Reyrengi 4, 221-3740, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hafdís Benedikts- dóttir og Halldór Jónsson, gerðarbeiðandi Reyrengi 4, húsfélag, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Samtún 36, fnr. 200-9565, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Öfjörð, gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Seljugerði 1, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Landsbanki Íslands hf., aðal- stöðv., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Skeljatangi 6, 223-5004, 50 % ehl. Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristján S. Stefánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Skúlagata 46, 223-8783, Reykjavík, þingl. eig. Íris Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikud. 11. apríl 2007 kl. 10:00. Stóriteigur 16, 208-4374, Mosfellsbær, þingl. eig. Kristín V. Valdimars- dóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Týsgata 6, 200-5882, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Magnea J. Matt- híasdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Vitastígur 12, fnr. 200-5167, Reykjavík, þingl. eig. Ásthildur J.L. Kol- beins, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Þverársel 8, 205-4037, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Ingólfsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 11. apríl 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. apríl 2007. Smáauglýsingar Þjónustuauglýsingar 5691100 Í MYNDATEXTA með viðtali við Þorleif Friðriksson í sunnudagsblaðinu, Stígvélin voru stærsta bótin, var rang- lega sagt, að annað húsið á myndinni, fyrstu verka- mannabústaðirnir, stæði enn. Húsin tvö til hægri á myndinni eru bæði horfin. Húsið vinstra megin var Bergþórugata 16 og Bergþórugata 18 var rifin fyrir nokkrum árum. Eftir af fyrstu verkamannabústöðunum við Bergþórugötuna stendur Bergþórugata 20, en það hús sést ekki á myndinni. Beðizt er velvirðingar á þess- um mistökum. LEIÐRÉTT Rétta húsið vantaði NÝLEGA undirritaði SPRON styrktarsamning við Rögnu B. Ingólfsdóttur, TBR, margfaldan Íslands- meistara í badminton. Samn- ingurinn er til tveggja ára, frá ársbyrjun 2007 til loka ól- ympíuársins 2008. Nýjustu afrekin vann Ragna núna um helgina, þegar hún varð þre- faldur meistari á Íslands- mótinu í badminton. Markmiðið með samn- ingnum er að auðvelda Rögnu undirbúning, æfinga- og keppnisferðir á samnings- tímanum, með það að mark- miði að hún nái þeim áfanga að vinna sér rétt til þátttöku á Ólympíuleikunum í Peking á næsta ári. Framundan eru mikil ferðalög heimsálfanna á milli hjá Rögnu. Hún mun taka þátt í mörgum sterkum mót- um í aðdraganda Ólympíu- leikanna og slíkum keppn- isferðum fylgir mikill kostnaður. Styrkur SPRON miðar að því að gera Rögnu kleift að æfa og keppa meðal þeirra bestu. Ragna er önnur íþrótta- konan sem SPRON styrkir í aðdraganda Ólympíuleika. Í september í fyrra undirritaði SPRON sambærilegan samn- ing við Þóreyju Eddu El- ísdóttur frjálsíþróttakonu sem einnig stefnir á þátttöku á Ólympíuleikunum í Peking á næsta ári. Morgunblaðið/Kristinn Meistari Samningurinn, sem er til tveggja ára, undirritaður. SPRON styrkir Rögnu í aðdraganda ÓL FRUMVARP nefndar um endurskoðun laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er komið í opið um- sagnarferli og birt á heima- síðu félagsmálaráðuneytisins (www.felagsmalaraduneyti.is) og samskiptatorgi þess (www.felagsmalaraduneyti.is/ umraedan/). Guðrún Erlendsdóttir, fyrrverandi hæstaréttardóm- ari, var formaður nefndarinn- ar en auk hennar skipuðu hana Margrét María Sigurð- ardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu, Bjarni Bene- diktsson alþingismaður, Sjálf- stæðisflokksi, Bryndís Bjarn- arson nemi, Framsóknar- flokksi, Daníel Helgason húsasmiður, Frjálslynda flokknum, Mörður Árnason alþingismaður, Samfylking- unni, og Valgerður H. Bjarna- dóttir ráðgjafi, tilnefnd af þingflokki Vinstrihreyfingar- innar – græns framboðs. Frumvarp til nýrra jafn- réttislaga í umsagnarferli

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.