Morgunblaðið - 03.04.2007, Qupperneq 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
Fæðubótarefni
Heilbrigði-hollusta-árangur!
Herbalife leggur grunninn.
Ráðgjöf og stuðningur alla leið.
Hanna hjúkrunarfræðingur.
S. 557 6181/897 4181.
www.internet.is/heilsa
Heilsa
REYKSTOPP UM PÁSKA
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 691 1391,
www.EFTiceland.com .
Húsgögn
Fallegir 2 þriggja sæta leður-
sófar. Fallegir og vandaðir 3ja sæta
ítalskir leðursófar, nánast nýir, ljósir á
litinn, verðtilboð óskast. Upplýsingar
í s. 820 4496/587 0747.
Húsnæði í boði
Kárastígur - Til leigu - Laus strax
45 fm nýstandsett íbúð til leigu í mið-
bænum. Stór garður. Ný tæki í eld-
húsi og baði. Tveir inngangar á íbúð-
inni. Þráðlaust internet. Verð 95.000
kr. lae1@hi.is/845 4166.
10 fm herbergi við Lokastíg
með húsgögnum, sjónvarpi +
þráðlaust Internet 40.000 kr.
Langtímaleiga, 3 mánuður fyrirfram .
Sími 896 0242 kl. 8.00-16.00.
Húsnæði óskast
Íbúð óskast til leigu
Marás ehf. óskar eftir að taka á leigu
einstaklings- eða stúdíóíbúð á
höfuðborgarsvæðinu fyrir einn af
starfsmönnum sínum.
Uppl. gefur Sigurður í síma 840 6645.
Marás ehf.,
Akralind, Kópavogur.
www.maras.is
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Til leigu 260 fm húsnæði við
hliðina á Höfðabílum.
Upplýsingar á Fosshálsi 27,
110 Reykjavík, virka daga.
hofdabilar.is
Höfðabílar, Fosshálsi 27
Hafnarrfjörður - til leigu - Laust
strax 90 m² með sérinngangi, á götu-
hæð, hentar fyrir verslun, gallerý eða
snyrtilegt verkstæði. 20 m² skrifstofa
eða vinnustofa á 2. hæð.
Sími 588 7050.
Sumarhús
Vönduð sænsk sumarhús
tilbúin til uppsetningar. Húsið á
myndinni er 32 fm. Verð 1.670 þús.
Stuttur afgreiðslufrestur.
JABO HÚS, Ármúla 36, 108 Rvík.
Sími 581 4070.
www.bjalkabustadir.is
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Fjallaland - Glæsilegar lóðir!
Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla-
landi við Leirubakka, aðeins 100 km
frá Reykjavík á malbikuðum vegi.
Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur
um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð
og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu,
Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla-
laust eitt athyglisverðasta sumar-
húsasvæði landsins.
Nánari upplýsingar á fjallaland.is
og í síma 893 5046.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
www.listnam.is
Grunnnám í skartgripasmíði
helgina 14. og 15. apríl kl. 10-18.
Sjá www.listnam.is. Skráning og
upplýsingar í síma 695 0495.
Upledger höfuðb. og spjaldhrm.
Akureyri, 1. áfanginn í Upledger
höfuðb og spjaldhryggjarmeðferð
verður haldinn dagana 25.-28. maí
næstk. á Akureyri. Upplýsingar og
skráning í síma 466 3090 og einnig á
www:upledger.is.
Tómstundir
Fjarstýrðir bensínbílar og auka-
hlutir í miklu úrvali.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2, sími 587 0600
www.tomstundahusid.is
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða aða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Tangarhöfða 9
Sími 893 5400 • lms.is
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Rafmagnsofnar, 8 stk. til sölu. Til
sölu 8 vel farnir Roundline rafmagns-
ofnar, keyptir hjá Rönning fyrir 2
árum; 5 stk. 1000w, 1 stk. 800w og 2
stk. 600w. Verð 10.000 kr.
Sími 660 9503.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Útsala -50%
Opið laugardag 11-16,
mánudag - þriðjudag
kl. 14-18.
Mikið úrval af flottum dömuskóm
úr leðri og skinnfóðraðir.
Verð 7.885.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
GreenHouse vor-sumarvaran er
komin. Verið velkomin að sækja
frían bækling.
Opið í dag, þriðjudag 13-19.
GreenHouse, Rauðagerði 26.
Veiði
Ómissandi stórsýning
fyrir alla veiðimenn
Í Vetrargarðinum í Smáralind helgina
5. og 6. maí.
Bílar
Volvo árg. '95, ek. 148 þús. km.
Volvo 440 1995, ek. 148 þús. km. Er
með nýja tímareim og skoðaður ‘08.
Verð 150 þús. stgr. Uppl. í síma 849
4691 e.k. 5 á virkum dögum.
Toyota árg. '95. Rauð corolla SI '95
sem þarfnast smávægilegrar viðgerð-
ar. Tilboð óskast. Upplýsingar veitir
Hörður í síma 861 7927.
Suzuki Grand Vitara 6 cyl árg.
1999. Toppbíll, ek. 116 þ. ssk., topp-
lúga, rafm. í rúðum, fjarst. læsingar,
dr.kúla, útv/CD, vetrar- og sumard.,
álfelgur. V. 1.160 þús. Uppl. í síma
692 3820.
Sjálfskiptur Ignis
Til sölu Suzuki Ignis 4x4 árg. ´03.
Ekinn 87 þús. km., sjálfsk., mjög gott
eintak. Verð 890 þús.
Upplýsingar í síma 694 3308.
Polaris Sportsman 500 6x6 (sex-
hjól). Alvöru vinnuþjarkur í sveitina
eða sumarbústaðinn árg. 2005 með
1200 kg spili, dráttark. og kerru, ekk-
ert áhv. Verð 850 þús. m. vsk. Uppl.
896 6676.
Peugeot 307
Til sölu Peugeot 307 1600cc árg.
2002, ekinn aðeins 55 þús. km. Vel
með farinn bíll í toppstandi. Nýskoð-
aður og smurður. Ath. skipti á dýrari
bíl. Upplýsingar í síma 866 9266.
Nissan Micra 1400 GA. Til sölu
Nissan Micra 1400 GA árg. 2001,
sjálfskiptur, ekinn 44 þús. km. Upp-
lýsingar í síma 696 3744.
Góður staðgreiðsluafsláttur
Til sölu Hyundai Trajet árg. ´05. 7
manna, beinsk., ek. 52 þús. km.
Uppl. í s. 694 3308.
Mótorhjól
MÓTORHJÓLAHJÁLMAR
Nú á kynningarverði, mikið úrval,
6 litir, 4 stærðir.
Verð: Opnir 9.900, lokaðir 12.900.
Sendum í póstkröfu.
Fínar fermingargjafir!
Mótor & Sport
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að
neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og
845 5999.
Hippi 250cc, 3 litir. Kr. 398.000
m/skráningu.
Racer 50cc, 3 litir. Kr. 245.000
m/skráningu.
Enduro 50cc, 3 litir. 245.000
m/skráningu.
Enduro 50cc, 2 litir. 188.000
m/skráningu.
Pit Bike
125cc, olíukæld,
stillanlegir demparar
aftan og framan.
4 litir.
Nú á fermingar- og
kynningartilboði
139.900 kr.
Vespa 50cc, 3 litir, þjófavörn.
245.000 m/skráningu.
Vespa 50cc, 3 litir, 149.900
m/skráningu.
Rafmagnshjól 40 km á hleðslunni.
Hægt að brjóta saman fyrir húsbílinn.
79.000.
Mótor & Sport
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og 845 5999.
Kerrur
Til sölu vinnuþjarkur. Til sölu flat-
vagn á 4 hjólum. Pallur: 5,0x2,5.
Vagninn er á númerum og með
ljósabúnaði. Verð 750.000 kr. Sími
864 4589.
Bílar aukahlutir
Góð sumardekk til sölu! Taktu for-
skot á sumarið. Tryggðu þér fjögur
hálfslitin Bridgestone sumardekk á
góðu verði. Stærð 205/55/16. Tilboð
15.000 kr. Uppl. í síma 866 2826.
Nýr kerruöxull, 750 kg á 13’’ dekkj-
um. V. 30 þús. 4 ný dekk og felgur
undan Toyota Landcruiser 120, v. 80
þús. 4 dekk og felgur hálfslitin undan
Toyota 6 gata 31’’x10’’. V. 30 þús.
Upplýsingar í síma 893 7113.
TOYOTA YARIS.
Nýskráður 12/05. Ekinn 17.000 km
Sjálfskiptur. Mjög vel með farinn.
Verðtilboð. Upplýsingar í
síma 863 7656
Bílavörur