Morgunblaðið - 03.04.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.04.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2007 39 Frá framleiðendum Texas Chainsaw Massacre og The Amityville Horror STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ eeee - LIB Topp5.is Sími - 551 9000 TMNT kl. 6 og 8 B.i. 7 ára School for Scoundrels kl. 5.45, 8 og 10:15 The Illusionist kl. 5.45, 8 og 10:15 The Hitcher kl. 10 B.i. 16 ára Venus kl. 6 og 8 B.i. 12 ára Last King of Scotland kl. 10 B.i. 16 ára * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu „Óvænt kvikmyndaperla sem enginn má láta fram hjá sér fara.“ - Sigríður Pétursdóttir, Rás 1 eeee - S.V., Mbl eeee - B.S., Fréttablaðið JIM CARREY 450 K R. Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 16 ára „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ Sýnd kl. 4, 6 og 8 B.i. 7 ára -bara lúxus Sími 553 2075 PÁSKAMYNDIN Í ÁR Bardagafimu skjaldbökurnar eru mættar aftur í flottustu ævintýrastórmynd ársins eeee - LIB Topp5.is Sýnd kl. 4 Ísl. tal Sýnd kl. 8 og 10:15 MÖGNUÐ SPENNUMYND NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. www.laugarasbio.is eeeee - Sunday Mirror eeeee - Cosmo Sýnd kl. 4, 6 og 10 Umræður um útlitsdýrkun ínútímasamfélagi dúkka oftupp. Oftast er útlitsdýrkun í sjónvarpi gagnrýnd, fólk sakað um að komast áfram í lífinu ein- göngu á snoppufríðleika frekar en hæfileikum. Nú er það greinilega orðið svo að meira að segja látið fólk fær ekki frið fyrir aukinni kröfu samfélags- ins um að allir líti sem best út þrátt fyrir aðra verðleika. Rithöfundarins Jane Austen er fyrst og fremst minnst fyrir ódauð- legar skáldsögur á borð við Hroka og hleypidóma, Emmu og Vonir og væntingar. Lítið hefur verið fjallað um útlit Austen hingað til enda það ekki talið skipta neinu máli í um- ræðum um bækur hennar … þar til nú.    Á dögunum kom út bók þar semfrændi Austen rifjar upp minningar sínar um frænku sína. Bókina átti að prýða mynd af Aus- ten sem systir hennar málaði af henni á sínum tíma en hún fékk ekki að standa óbrengluð á síðunni. Ástæðan: Jane Austen var ekki nógu sæt! Með hjálp tölvu var myndinni því breytt, þar sem bætt var förðun á Austen, hárið á henni lengt og dula sem hún bar um höfuðið fjarlægð. „Hún leit ekkert sérstaklega vel út,“ lét Helen nokkur Trayler hafa eftir sér aðspurð um ástæður mynd- breytingarinnar en Trayler þessi er framkvæmdastjóri útgáfufyrirtæk- isins Wordsworth sem gefur bókina út. „Ég veit að maður á ekki að dæma bókina úr frá forsíðu hennar en fólk gerir það nú samt. Ef þú ert sætari vekurðu einfaldlega meiri athygli,“ hélt Trayler áfram ótrauð á sömu braut.    Nú veit ég ekki hvort fólk veltiútliti rithöfunda yfirleitt mik- ið fyrir sér en ég efast um að fólk hætti við að kaupa áhugaverðar bókmenntir vegna þess að þeim hugnast ekki útlit rithöfundarins. Einnig er ég ekki sannfærð um að fleiri muni fjárfesta í minningum um Jane Austen eingöngu vegna þess að hún var pínd í hárlengingu af grunnhyggnum útgefendum.    Þetta er hið undarlegasta mál eftir því sem maður hugsar nánar út í það. Spurningin er hvort huga þurfi nú í auknum mæli að útliti rit- höfunda, bæði núlifandi og látinna. Þurfum við þá ekki að fara að flikka upp á Shakespeare, varla sæjum við hann í Dressman-auglýsingum í dag. Það gæti svo þurft að losa H.C. Andersen við pípuhattinn, hann er ekki móðins lengur. Ef við látum lagfæra á honum nefið líka munu örugglega miklu fleiri lesa ævintýr- in hans, er það ekki? Það segir alla- vega Helen Trayler. Meintur ófríðleiki Jane Austen Jane Austin Ekki nógu góð forsíðustúlka. AF LISTUM Birta Björnsdóttir »Með hjálp tölvu var myndinni því breytt, þarsem bætt var förðun á Austen, hárið á henni lengt og dula sem hún bar um höfuðið fjarlægð. birta@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.