Morgunblaðið - 26.04.2007, Side 42

Morgunblaðið - 26.04.2007, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Menntasvið Óskum eftir að ráða kennara í náttúrufræði og smíðum. Um hlutastarf er að ræða. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 411 7500. Kennarar í Seljaskóla Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Starfsfólk óskast Blái turninn Háleitisbraut óskar eftir rösku og heiðarlegu starfsfólki. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu að mestu. 40 plús hvattir til að hafa samband. Blái turninn, Háaleitisbraut, sími 553 4324 eða 897 4293 Þórhallur. Járnamaður Vanan járnamann vantar verkefni. Stór sem smá. Upplýsingar í síma 898 9475. Fyrsti stýrimaður óskast á 200 tonna togskip. Upplýsingar í síma 865 4992. 2. stýrimaður óskast á ísfisktogara sem rær frá Reykjavík. Upplýsingar veitir Svanur í s. 893-5055 eða Reynir í s. 843-4215. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélagið heldur aðalfund fimmtudaginn 3. maí kl. 18.00 í Síðumúla 6 í húsakynnum SÍBS. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Kennsla Grænmetisréttanámskeið Laugardaginn 28. apríl og sunnudaginn 29. apríl er Dóra Á næstu grösum með verklega kennslu í grænmetisfæði. Námskeiðið er 1 dagur. Upplýsingar og skráning í síma 892 5320 eða dora@anaestugrosum.is Lóðir Land til leigu. Landgræðsla ríkisins auglýsir land til leigu. Landið er einungis leigt til reksturs á fjar- skiptabúnaði. Um er að ræða allt að 300 m³ spildu í nágrenni Gunnarsholts. Nánari upplýsingar veitir Reynir Þorsteinsson í síma 892 1347. Tilboð sendist Landgræðslu ríkisins, Gunnars- holti, 851 Hella eða á netfangið reynir@land.is fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 3. maí. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 14:00. Landgræðslan mun taka hagstæðasta tilboði eða hafna öllum. Landgræðsla ríkisins, Gunnarsholti, 851-Hella Sími 488-3000 Fax 488-3010 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarkargata 8, 200-2949, Reykjavík, þingl. eig. Jakob Frímann Magn- ússon, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Brekkuland 1, 208-3158, Mosfellsbæ, þingl. eig. Margrét Ingvadóttir og Kristinn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Háteigsvegur 20, 201-1391, Reykjavík, þingl. eig. Þórir Reynir Þóris- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Hellusund 6a, 200-7326, Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Ríkisútvarpið, mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Hulduland 22, 203-7486, Reykjavík, þingl. eig. Þórir O. Halldórsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Keilugrandi 8, 202-4206, Reykjavík, þingl. eig. Dóróthea Ævarsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Kóngsbakki 11, 204-8382, Reykjavík, þingl. eig. Hilmar Óskarsson, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vörður Íslandstrygging hf., mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Krummahólar 37, 204-9333, Reykjavík, þingl. eig. Ásta Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Lynghagi 6, 202-8879, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Þór Sigurðsson og Kristjana Arnarsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Íbúða- lánasjóður, mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Miðtún 42, 201-0087, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., innheimta, mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Nesvegur 100, 223-4722, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Björk Eiðsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Nóatún 26, 201-1786, Reykjavík, þingl. eig. Álfhildur Eygló Andrés- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan ehf., mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Reykás 33, 204-6470, Reykjavík, þingl. eig. Svanfríður Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Skeljatangi 25-27, 222-2935, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ásgeir Baldur Böðvarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Skipholt 51, 201-3274, Reykjavík, þingl. eig. Geirrún Tómasdóttir, gerð- arbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib., mánudaginn 30. apríl 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 25. apríl 2007. Tilboð/Útboð 14292 - Rúm og rúmföt í 44 íbúðir Ríkiskaup, fyrir hönd utanríkisráðuneytisins, óska eftir tilboðum í 124-200 rúm og rúmföt fyrir átta (8) fjölbýlishús með samtals fjörtíu og fjórum (44) íbúðum. Rúmin eru einstaklingsrúm af stærðinni 120-180cm * 2 m. Rúmin skulu vera vönduð en þó látlaus. Opnunartími tilboða er 11. maí 2007 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn eru rafræn og verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, eigi síðar en föstudaginn 27. apríl nk. ÚU T B O Ð Tilkynningar Rafiðnaðarsamband Íslands auglýsir Lokað verður föstudaginn 27. apríl n.k vegna þings Rafiðnaðarsambandsins. Opnum aftur mánudaginn 30.apríl kl:09:00 Félagslíf Landsst. 6007042619 VIII Gþ. I.O.O.F. 5  1884268 I.O.O.F. 11  1874268  F1 Gleðilega páskahátíð! Í kvöld kl. 20 Bæn og lofgjörð Umsjón: Elsabet Daníelsdóttir og Anne Marie Reinholdtsen. Opið hús daglega kl. 16-18. Allir velkomnir. Fatabúðin í Garðastræti 6 er opin alla virka daga kl. 13-18. 50% afsláttur á öllum vörum út mánuðinn. Verið velkomin. Fimmtudagur 26. apríl 2007 Samkoma kl. 20:00 í Háborg, Félagsmiðstöð Samhjálpar, Stangarhyl 3A, kl. 20:00. Vitnisburður og söngur. Predikun Halldór Lárusson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Baader-maður Vanur Baader-maður óskast á Snorra Sturluson VE 28. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 852 2818 og 692 1478. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 FENÚR (Fagráð um endurnýtingu og úr- gang) heldur aðalfund á morgun, föstudag- inn 27. apríl, í Álftanesskóla. Í framhaldi af aðalfundinum og að lokn- um hádegisverði hefst ráðstefna kl. 13:00 á vegum FENÚR undir yfirskriftinni Úr- gangsstjórnun til 2020, ábyrgð – samstarf – árangur. Ráðstefnustjóri er Guðmundur Gunn- arsson. Klukkan 15 hefjast pallborðsumræður stjórnmálamanna undir stjórn Sigmundar Ernis Rúnarssonar, fréttastjóra Stöðvar 2. Þátttakendur verða Katrín Jakosdóttir, Dofri Hermannsson, Illugi Gunnarsson, Grétar Mar Jónsson og Guðjón Ólafur Jóns- son. Ráðstefnugjöld eru 5.000 kr. fyrir félaga, námsmenn greiða kr. 2.000, aðrir kr. 6.500. Innifalið í ráðstefnugjaldi er hádeg- isverður, kaffi og skoðunarferð. Tilkynna skal þátttöku, tiltaka hvort viðkomandi ætli að sitja aðalfund, mat og ráðstefnu til Rögnu I. Halldórsdóttir, SORPU, í síma: 520 2200 eða í tölvupóstfang: ragna- @sorpa.is. Aðalfundur og ráðstefna Fenúr ÞÓRUNN Sóley Björnsdóttir lífeindafræð- ingur flytur erindi um einangrun á genum líklegra ofnæmisvaka í sumarexemi í dag, fimmtudaginn 26. apríl, kl. 12.20–13, í Til- raunastöð Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum. Í fréttatilkynningu segir: Sumarexem (SE) er árstíðabundið ofnæmi í hestum gegn flugupróteinum sem berast í þá við bit smá- mýs af Culicoides-ættkvíslinni. Ofnæmið er áberandi algengt í íslenskum hestum sem hafa verið fluttir til meginlands Evrópu, en er einnig þekkt meðal annarra hestakynja. Rannsóknir hafa sýnt að SE-hestar svara á sameiginlega ofnæmisvaka í smámýi (Culicoides spp.) í húðprófum og eru margir þeirra einnig með ofnæmi gegn bitmýi (Si- mulium spp.)og/eða öðrum bitflugum. Of- næmisvakar sumarexems eru óþekktir en líklega er þá að finna í bitvökva smámýsins og ætla má að þeir séu líkir þekktum of- næmisvökum annarra bitflugna. Mögnuð var upp og raðgreind genaröð „antigen 5 like protein“ og mestur hluti af genaröð „hyaluronidasa“ sem eru líklegir ofnæm- isvakar í sumarexemi.“ Erindi um sumarexem

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.