Morgunblaðið - 26.04.2007, Side 48
48 FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
DAGUR VONAR
Í kvöld kl. 20 UPPS.
Fös 27/4 kl. 20 UPPS.
Fös 4/5 kl. 20 UPPS.
Mið 16/5 kl. 20
Fim 17/5 kl. 20
Fös 18/5 kl. 20
Fim 24/5 kl. 20
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Lau 28/4 kl. 20 2.sýning Gul kort
Sun 29/4 kl. 20 3.sýning Rauð kort
Lau 5/5 kl. 20 4.sýning Græn kort
Sun 6/5 kl. 20 5.sýning Blá kort
Fös 11/5 kl. 20
Fös 25/5 kl. 20
Lau 26/5 kl. 20
KARÍUS OG BAKTUS
Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 UPPS.
Sun 6/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Sun 13/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Sun 20/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar
SAN FRANCISCO BALLETTINN
Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík
og Borgarleikhússins.
Mið 16/5 kl. 20 UPPS.
Fim 17/5 kl. 20 UPPS.
Fös 18/5 kl. 20 UPPS.
Lau 19/5 kl. 14 UPPS.
Lau 19/5 kl. 20 UPPS.
Sun 20/5 kl. 14 UPPS.
Sun 20/5 kl. 20 UPPS.
„ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“
GRETTIR
VILTU FINNA MILLJÓN?
Fim 3/5 kl. 20 Síðasta sýning
HIPP HOPP GESTASÝNING
Pokemon Crew: Gestasýning frá Frakklandi.
Þri 8/5 kl. 20 Mið 9/5 kl. 20
Miðaverð 2.000
LADDI 6-TUGUR
Fös 27/4 kl. 20 UPPS.
Fös 27/4 kl. 22:30 UPPS.
Fös 4/5 kl. 20 UPPS.
Fös 4/5 kl. 22:30 UPPS.
Lau 5/5 kl. 14 UPPS.
Fim 10/5 kl. 22:30 UPPS.
Þri 29/5 kl. 20 UPPS.
Mið 30/5 kl. 20 UPPS.
Lau 2/6 kl. 20 UPPS.
Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS.
Sun 3/6 kl. 14
Mán 4/6 kl. 20
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Í kvöld kl.20 UPPS. Lau 28/4 kl.20 UPPS.
Sun 29/4 kl. UPPS. Fim 3/5kl.20 UPPS.
Sun 6/5 kl. 20 UPPS. Fim 10/5 kl. 20 UPPS.
Fös 11/5 kl. 20 UPPS. Lau 12/5 kl. 20
Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 20
Fös 25/5 kl. 20 Lau 26/5 kl. 20
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvins
Mið 2/5 kl. 20 AUKASÝNING
Lau 5/5 kl. 20 AUKASÝNING
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhús.is
grettir.blog. is
Draumalandið
eftir Andra Snæ Magnason
Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala
í síma 555 2222 og á www.midi.is
28/04 lau. 10. sýn. kl. 20
05/05 lau. 11. sýn. kl. 20
11/05 fös. 12. sýn. kl. 20
Síðustu sýningar!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Tónleikar 28. apríl kl. 20 – Barokktónlist eftir Händel, Corelli o. fl.
Einsöngvarar: Ágúst Ólafsson og Marta Guðrún Halldórsdóttir
30. apríl kl. 20 – Veislustjóri: Davíð Ólafsson
Sardas-strengjasveitin, Léttsveit tónlistarskóla Reykjanesbæjar,„Tenórinn“ o. fl. góðir gestir Miðaverð kr. 3.000
Miðaverð kr. 2.500
pabbinn.is
Miðasalan í Iðnó er opin 11 - 16 virka daga
og 2 tíma fyrir sýningu.
Sími miðasölu er 562 9700.
„SJÚKLEGA FYNDIГ
27/4 kl. 19.00 Laus sæti, 27/4 kl. 22.00 Örfá sæti laus,
4/5 Örfá sæti laus, 5/5 Laus sæti, 10/5 Laus sæti,
11/5 Örfá sæti laus, 18/5 Laus sæti.
Síðustu sýningar í Reykjavík!
Akureyri: 24/5, 25/5, 26/5.
Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram.
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!!
Lífið - notkunarreglur. Sýnt í Rýminu
Fös. 27/04. kl. 19 13.sýning UPPSELT
Lau. 28/04. kl. 19 14.sýning UPPSELT
Lau. 28/04. kl. 21.30 Aukasýning Í sölu núna!
Fim. 03/05. kl. 20 15.sýning Örfá sæti laus
Fös. 04/05. kl. 19 16.sýning Örfá sæti laus
ATH: Síðustu sýningar! Ekki missa af rómaðri sýningu.
Les Kunz - Ævintýralegur sirkus
Sun. 13/05. kl. 20 1.sýning Sala hafin!
Mán. 14/05. kl. 20 2.sýning Sala hafin!
Karíus og Baktus. Sýnt í Rvk. Sjá Borgarleikhús.
Sun. 29/4 kl. 13 UPPSELT kl. 14 UPPSELT kl. 15 UPPSELT
Aukasýningar í sölu núna: 6/5, 13/5, 20/5
www.leikfelag.is
4 600 200
Sun. 29. apríl kl. 14 Örfá sæti
Sun. 6. maí kl. 14 Laus sæti
Sun. 13. maí kl. 14 Laus sæti
Athugið - Sýningum líkur í maí!
27. apríl kl. 20 Mr. Skallagrímsson .........uppselt
28. apríl kl. 16 aukas. Mr. Skallagrímss. .örfá sæti
28. apríl kl. 20 Mr. Skallagrímsson .........uppselt
29. apríl kl. 16 aukas. Mr. Skallagrímss.....uppselt
29. apríl kl. 20 KK og Einar ................laus sæti
Viðburðir
Landnámsseturs
í apríl
Nánanari upplýsíngar um sýningar í maí á
www.landnamssetur.is
Miðapantanir í síma 437 1600
eða á landnamssetur@landnam.is
Leikhústilboð í mat:
Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2.600
Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3.200
Óstaðfestar pantanir seldar daglega
ÍSLENSKIR menningarunnendur
geta farið að hlakka til árlegrar
hátíðar í Rotterdam sem fram fer
dagana 21. til 24. nóvember
næstkomandi. Hátíðin er helguð
íslenskri samtímamenningu,
einkum tónlist, dansi og kvik-
myndum.
Alls kemur 21 hljómsveit fram
á hátíðinni en af þeim hafa að-
eins níu spilað áður á meginlandi
Evrópu og sex þeirra í Hollandi.
Hápunktar hátíðarinnar teljast
tónleikar með hljómsveitunum
Ham og múm sem og danssýning
Íslenska dansflokksins.
Auk þess mætir leikstjórinn
Baltasar Kormákur til leiks og
ræðir um kvikmyndir sínar og
situr fyrir svörum.
Þetta er í annað sinn sem
Reykjavík to Rotterdam-hátíðin
er haldin en sjóðurinn sem að há-
tíðinni stendur undirbýr nú við-
líka hátíðir í Danmörku, Þýska-
landi, Svíþjóð og Finnlandi.
Rokkað í
Rotterdam
Íslensk menning-
arhátíð í Hollandi
Morgunblaðið/Golli
Dans Íslenski dansflokkurinn ætlar að dansa fyrir Hollendinga og fleiri.
Leikstjórinn Baltasar Kormákur situr fyrir svörum í Rotterdam.
ÞAÐ er ekki ofmælt að Deerhoof sé
með allra, allra athyglisverðustu rokk-
sveitum samtímans. Samsláttur sá er
sveitin hefur ástundað á síðustu plöt-
um sínum, þar sem sólskinspoppi sjö-
unda áratugarins er blandað við
djöflasýru að hætti Captain gamla
Beefheart og guðmávitahvað, er með
ólíkindum vel heppnaður. Vegferð
þessari er haldið örugglega áfram á
Friend Opportunity, sem er áttunda
plata sveitarinnar. Öll lögin innihalda
skapandi skrítipopp í hámarksgæðum,
og hlustandi veit aldrei hvað leynist á
bakvið næsta horn. Meðlimum er ekk-
ert heilagt í þeirri viðleitni sinni að búa til furðulegt – en um leið furðu gríp-
andi popp. Ríkuleg uppskera úr frjóum sverði Deerhoof er því staðreynd,
rétt einu sinni. Húrra!
Húrra!
Deerhoof – Friend Opportunity Arnar Eggert Thoroddsen
REESE Witherspoon hefur sagt Jennifer Aniston að halda sig frá Jake Gyl-
lenhaal. Witherspoon, sem hefur verið að slá sér upp með Gyllenhaal síðustu
tvo mánuði, er sögð hafa orðið brjáluð eftir að hann deildi nánu faðmlagi og
kossi með Aniston á fjölmiðlaverðlaunahátíð GLAAD fyrr í þessum mánuði
og hefur því sagt Aniston að halda sig í burtu frá sínum manni.
Witherspoon þótti víst faðmlag Aniston og Gyllenhaal heldur of náið m.v.
að þau þykjast bara vera vinir.
Leikkonan á víst að hafa sagt að Gyllenhaal væri allt sem Ryan Phillippe,
fyrrverandi eiginmaður hennar og barnsfaðir, væri ekki. En eftir atvikið með
Aniston er hún víst farin að efast. „Hún hélt alltaf að Jake væri gáfaður og
heillandi og þess vegna varð hún svo undrandi þegar hún sá myndina af hon-
um og Jen saman. Hún varð verulega sár, allir vita líka að Jennifer er að leita
að ást,“ sagði heimildamaður.
Gyllenhaal og Aniston léku saman í myndinni The Good Girl og voru bæði
kynnar á GLAAD-verðlaunahátíðinni.
Reese afbrýðisöm
Vinir Kossinn umdeildi milli Aniston og Gyllenhaal.Reese Witherspoon.