Morgunblaðið - 13.05.2007, Qupperneq 8
8 SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Hóaðu í hjálparsveitina, elskan, og láttu ræsa út þyrluna, þetta er búinn að vera svo svaka-
lega erfiður dagur. Ég held að ég sé að fá sterk viðbrögð.
VEÐUR
Kosningabaráttan var yfirleitt já-kvæð. Auglýsingar flokkanna í
blöðum og ljósvakamiðlum voru
ekki jafn yfirþyrmandi og stundum
áður og má það vafalaust þakka
samkomulagi flokkanna þar um.
Umræðurnar voru yfirleitt mál-efnalegar. Það var rætt um
málefni, kannski einna mest um vel-
ferðarmál og skattamál. Það var lít-
ið um skítkast og þeir sem það
stunduðu frá hliðarlínum riðu ekki
feitum hesti frá því.
Sennilega er stjórnmálabaráttaná Íslandi að breytast. Hún var
að þessu sinni ekki jafn persónuleg
og stundum áður og ekki jafn stór-
yrt og stundum áður.
Kjósendur verða stöðugt beturupplýstir og það veitir stjórn-
málamönnunum áreiðanlega að-
hald. Það sést t.d. í stjórnmála-
umræðum í sjónvarpi hverjir koma
vel lesnir í slíkar umræður og
hverjir ekki. Það þýðir ekki lengur
að koma illa lesinn.
Það sést líka hvort menn hafareynslu og þjálfun á þessu
sviði.
Allt er þetta í rétta átt.
Tilraunir til að taka upp banda-rískar aðferðir með neikvæðri
baráttu eiga ekki upp á pallborðið
hér. Það er gott.
Ef slíkar baráttuaðferðir væru al-mennt notaðar í kosningum
mundi það eitra allt andrúmsloft í
þessu fámenna samfélagi.
Þessi kosningabarátta var athygl-isvert skref í rétta átt.
STAKSTEINAR
Jákvæð kosningabarátta
SIGMUND
!
"#
$%&
'
(
)
'
* +,
-
%
.
/
*,
!"
"!
!"
"!# # $# $
01
0
2
31,
1 ),
40
$
5 '67
8 3#'
%
&''
&''
(
9
)#:;< ##
) ##: )
) * +#
#*
# ,
=1 = =1 = =1
)+
"! #-"'.#/ !"0
;>
1*
"#" +!# #
!"
"!2#
"#"""%#!
""'$##3
#
#
##
!$
5 1
3+!# +!##0 &
!#
!#
#
!"
"!#"""%#!
* ""'2#"#"" # $
3""'
#* $
:
4 "#%#.#!# #45%"'2
"#"" #+!# +!# #!#
!"
"!##('##,#& 2
"#"" # $##3
##
##
!$
6&!! # #77
"!# #8 #-"'
2&34?3
?)=4@AB
)C-.B=4@AB
+4D/C(-B
$ 2
$ $
$
$
$
$
$
$ $
2
2
2
2
2
2
2
2
2
2
2
2
2
2
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Elísabet Ronaldsdóttir | 11. maí
Mikilvægt atkvæði
Mér er afar annt um
atkvæðið mitt. Það er
mitt peð í pólitískri ref-
skák.Ég óska þess að
allir hugsi sig vel um
áður en atkvæðið er
stimplað. Skoðið
stefnumál og fyrri gerðir stjórn-
arflokkanna. Vegi og meti. Ekki
hvað rausað er fyrir kosningar.
Heldur hverju hafa viðkomandi
áorkað.Ég veit að það gerir kosn-
inguna ekki auðveldari, en það gerir
hana svo sannarlega mikilvægari.
Meira: betaer.blog.is
Bjarki Tryggvason | 12. maí
Hæ forseti
Í gær sat ég fyrir utan
Listasafn Reykjavíkur
og sleikti sólina, ég gaf
mér tíma til þess að
brosa til lítils stráks
sem var að leika sér á
hjóli fyrir utan safnið.
[...] Ég hitti líka Forsetann, ég
brosti til hans og hann sagði: „Bless-
aður“ þetta þótti mér afskaplega
merkilegt, að sjálfur Forseti Íslands
skildi taka tíma til þess að heilsa
mér. Kannski var það út af því að ég
hafði gefið mér tíma til að brosa [...].
Meira: bjarkitryggva.blog.is
Eiríkur Bergmann Einarsson | 11. maí
Berlínarmúrinn fallinn
Ætli þjóðirnar austan
megin við járntjaldið
gamla séu ekki um það
bil þrisvar sinnum
fleiri heldur en vestan
megin. Í lokakeppninni
verða 24 lönd. Þar á
meðal Írland, Finnland, Grikkland,
Svíþjóð, Frakkland og Þýskaland.
Berlínarmúrinn féll í nóvember
1989. Síðan þá hefur sautján sinnum
verið keppt í Evróvision. Vestur-
Evrópuríki hafa sigrað þrettán sinn-
um, meðal annars í fyrra [...].
Meira: eirikurbergmann.blog.is
Júlíus Júlíusson | 12. maí
Boðorðin fimm
Skelli hér inn 5 boð-
orðum fyrir daginn í
dag:
1. Nýttu þér atkvæð-
isrétt þinn, hann er
mikilvægur.
2. Sendu unglingnum
þínum sms „Mér þykir vænt um
þig“.
3. Gefðu að minnsta kosti 5 knús í
dag.
4. Fylgdu hjartanu í öllu sem þú ger-
ir í dag.
5. Eyddu kvöldinu með fjölskyldunni
„Eurovision fjölskyldupartý“
Meira: juljul.blog.is
Katrín Anna Guðmundsdóttir | 11. maí
Fólk vs flokkar
Ekki að ég vilji endi-
lega kollvarpa okkar
lýðræðislega kerfi sem
tryggir ekki alltaf
bestu eða réttlátustu
niðurstöðuna ... en
stundum óska ég þess
að ég gæti kosið fólk en ekki flokka á
þing. Ég hugsa að það sé fólk í öllum
flokkum, eða allavega flestum, sem
ég gæti vel hugsað mér að kjósa og
myndi gjarnan vilja fá á þing. Ann-
ars ég held að ég sé loksins búin að
komast að niðurstöðu um hvað ég
ætla að kjósa ... þó svo það geti vel
verið að ég skipti um skoðun á morg-
un ... Vonandi verða róttækar breyt-
ingar í aðgerðum í jafnréttismálum
eftir kosningar með nýrri rík-
isstjórn!
Meira: hugsadu.blog.is
Anna K. Kristjánsdóttir | 11. maí
Júróvísjón
Fyrir flestum Vestur-
Evrópubúum er
Júróvisjón löngu orðin
leiðinlegt sjónvarps-
efni. Áhorfið er löngu
orðið mjög lítið og
höfðar lítt til almenn-
ings. Það er öfugt meðal Íslendinga
og Austur-Evrópubúa sem einungis
hafa getað tekið þátt í þessari
keppni í nokkur ár. Það er því eðli-
legt að Austur-Evrópuþjóðir sitji að
því að komast áfram í úrslitakeppn-
ina ekki síst í ljósi þess að mikið hef-
ur verið lagt í sum lögin til að koma
þeim á framfæri í nágrannalöndum
flytjendanna. Meira: velstyran.blog.is
BLOG.IS
Slóvenía og Króatía eiga fáa sína líka. Náttúrufegurðin er ólýsanleg og telja
margir að strendur Króatíu séu þær fegurstu í Evrópu. Flogið er til Mílanó á
Ítalíu, ekið til Veróna og gist þar eina nótt. Áfram haldið sem leið liggur til
Portoroz í Slóveníu. Farið í siglingu til Piran og Isola og ekið til Porec og
Rovinj. Postojna dropasteinshellarnir skoðaðir og vínbóndi heimsóttur. Eftir
það verður ekið til Opatija í Króatíu með viðkomu í Hum, sem er minnsta
borg í heimi. Skoðunarferðir til Krk eyjarinnar og að Plitwizervötnum, en
þann dag er gengið nokkuð mikið. Næst er haldið að Bledvatni og áfram til
Wagrain í Austurríki. Farið í skoðunarferð til tónlistarborgarinnar Salzburg.
Loks er dvalið í Nürnberg í Þýskalandi áður en haldið er heim á leið.
Fararstjóri: Steingrímur Gunnarsson
Verð: 164.900 kr. Mikið innifalið!
SUMAR 14
Króatía - Bled
25. ágúst - 9. september
Sp
ör
-
Ra
gn
he
ið
ur
In
gu
nn
Ág
ús
ts
dó
tti
r
Slóvenía -
s: 570 2790www.baendaferdir.is
A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R