Morgunblaðið - 13.05.2007, Side 71

Morgunblaðið - 13.05.2007, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2007 71 Aðili að Gagnlegur fróðleikur og fleiri fyrirtæki, sjá: www.kontakt.is H a u ku r 2 6 7 4 Jens Ingólfsson rekstrarfræðingur, jens@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is Ragnar Marteinsson fyrirtækjaráðgjafi, ragnar@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is Eva Gunnarsdóttir skrifstofustjóri, eva@kontakt.is Við erum ráðgjafar í fyrirtækjaviðskiptum og aðstoðum bæði seljendur og kaupendur meðalstórra fyrirtækja við alla þætti slíkra viðskipta: • Leit að heppilegum fyrirtækjum eða kaupendum • Verðmat fyrirtækja. • Viðræðu- og samningaferli. • Fjármögnun. • Gerð kaupsamninga og tengdra samninga. Við höfum engin fyrirtæki til sölu en við vitum af fjölda fyrirtækja sem geta verið fáanleg fyrir rétta kaupendur. Við vitum líka af mörgum aðilum sem eru að leita að góðum fyrirtækjum í flestum greinum atvinnurekstrar. Eftirfarandi fyrirtæki eru ekki til sölu, en við teljum þau fáanleg: Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýs- ingar um fyrirtæki eru ekki gefnar upp í síma. Vinsam- lega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200, en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN Suðurlandsbraut 4, 7. hæð. • Sími: 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is • Deild úr heildverslun með gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. • Innflutningsfyrirtæki með vörur fyrir sjávarútveg. EBITDA 55 mkr. • Þekkt skyndibitakeðja. Ársvelta 130 mkr. • Rótgróið fyrirtæki í hreinsun og útflutningi æðardúns. • Vélsmiðja. Ársvelta 200 mkr. • Stórt framleiðslufyrirtæki með matvæli. • Lítil, þekkt barnaverslun með umboð fyrir umhverfisvænar vörur. • Rótgróið lítið byggingafyrirtæki með fasta viðskiptavini. Fjórir fastráðnir starfsmenn. Góð verkefnastaða. • Rótgróin húsgagna- og gjafavöruverslun. EBITDA 14 mkr. • Stórir byggingaverktakar í einu Eystrasaltslandanna. Ársvelta 3.800 mkr. • Innflutningsfyrirtæki með sumarvörur. Ársvelta 300 mkr. • Deild úr heildverslun með þekktar garðvörur. • Heildverslun Í Bretlandi með tölvuhluti. Selur til 2000 verslanna. Ársvelta 400 mkr. • Framleiðandi lækningatækja í einu Eystrasaltslandinu sem selur til sjúkrahúsa í yfir 70 löndum. Um 60 vel menntaðir starfsmenn. Ársvelta 350 mkr. EBITDA 90 mkr. • Lítil húsgagnaverslun í Kaupmannahöfn. • Heildverslun-sérverslun með fatnað. Ársvelta 100 mkr. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. • Heildverslun með gjafavörur. Ársvelta 50 mkr. • Þekkt húsgagnaverslun. Ársvelta 250 mkr. • Heildverslun með bílavörur. Ársvelta 75 mkr. • Þekkt sérverslun með herrafatnað. • Stórt veitingahús í miðborginni. • Meðalstórt þjónustufyrirtæki í tæknibúnaði. • Stór sérverslun-heildverslun með byggingavörur. • Þekkt sérverslun með fatnað. Góð afkoma. Einn af hápunktum dagskrár Hátí›ar hafsins er Ró›rakeppnin í Reykjavíkurhöfn. Ró›rakeppnin er t.d. fyrir íflróttamenn, lögreglufljóna, afgrei›slustúlkur, sendibílstjóra, söngvara og a› sjálfsög›u sjómenn. Sjö manna áhöfn er á hverjum bát, sex ræ›arar og einn st‡rima›ur. Keppt er bæ›i í karla og kvennaflokki og vinningsli›in fá veglegan bikar auk ver›launapeninga. Hægt er a› æfa í Nauthólsvík flri›judaga, mi›vikudaga og fimmtudaga milli kl. 17 - 19. Bóka flarf æfingar og fljálfun í síma 551 3177. Hægt er a› bóka æfingar í Reykjavíkurhöfn og skrá li›in hjá Bergi fiorkelssyni í síma 860 9906 e›a í netfangi bergur@sjomenn.is. Takt u þátt í Róðrakeppni Hátíðar ha fsins 2. - 3. júní. FRÉTTIR AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út ritið Samgöngur í þágu þjóð- ar þar sem fjallað er um verkefni ráðuneytisins síðustu fjögur árin og það sem framundan er. Ritið er á annað hundrað blaðsíður og er fáan- legt bæði í prentuðu formi og á vef ráðuneytisins. Samgöngur í þágu þjóðar hefur að geyma margháttaðan fróðleik um hin ýmsu svið samgöngumála. Viðtöl eru við forstöðumenn stofnana og fyr- irtækja sem heyra undir samgöngu- ráðuneytið og hverju viðtali fylgja ýmsar fréttir um verkefni á viðkom- andi sviði. Í formála ritsins segir Sturla Böðv- arsson samgönguráðherra meðal annars: „Með útgáfu ritsins Sam- göngur í þágu þjóðar er sinnt þeirri sjálfsögðu upplýsingaskyldu ráðu- neytisins að fyrir liggi samantekt á því sem unnið hefur verið að síðustu árin og um leið gefin innsýn í það sem framundan er. Vona ég að ritið geti verið mönnum fróðlegt aflestrar.“ Samgöngur í þágu þjóðar komið út HIN árlega BANFF-kvikmyndahá- tíð Íslenska alpaklúbbsins (ÍSALP) verður haldin í Háskólabíói 15. og 16. maí næstkomandi. Um er að ræða stuttmyndir af afrekum og ævintýrum einstaklinga sem stunda fjallamennsku, snjóbretti, fjalla- hjólamennsku, klifur, kajak, base jumping og fleira. Myndirnar eiga það sameiginlegt að fjalla um sam- spil einstaklingsins við náttúruna þar sem adrenalín og góð skemmt- un eru sjaldan fjarri. Sýningarkvöldin verða tvö og verður myndefnið mismunandi á þessum tveimur kvöldum. Sýningar verða í Háskólabíói dagana 15. og 16. maí og hefjast sýningar klukkan 20. Verð á hverja sýningu er 1.000 krónur en 800 fyrir félagsmenn Ís- alp. BANFF-hátíðin að hefjast Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.