Morgunblaðið - 13.05.2007, Síða 78

Morgunblaðið - 13.05.2007, Síða 78
78 SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir ÍSLEN SKT TAL It’s a Boy Girl Thing kl. 3 - 5.50 - 8 - 10.10 Spider Man 3 kl. 2.30 - 5.30 - 8.30 - 11.20 B.i. 10 Pathfinder kl. 8 B.i. 16 Inland Empier kl. 2.30 - 5.45 - 9 B.i. 16 The Hills Have Eyes 2 kl. 10.15 B.i. 18 Úti er Ævin... m/ísl. tali kl. 3 - 6 FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS STURLAÐ STÓRVELDI NÝJASTA ÞREKVIRKIÐ FRÁ MEISTARA DAVID LYNCH. eeee „Marglaga listaverk... Laura Dern er mögnuð!“  K.H.H, FBL eeee „Knýjandi og áhrifaríkt verk!”  H.J., MBL eeee  L.I.B., TOPP5.IS NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER GOÐSÖGNIN UM ÍSLENSKU VÍKINGANA LIFIR GÓÐU LÍFI Í ÞESSARI KYNGIMÖGNUÐU HASARMYND! Í KJÖLFAR 300 KEMUR PATHFINDER TVEIR HEIMAR EITT STRÍÐ LOKAORUSTAN ER HAFIN! Stranglega bönnuð innan 18 ára! eee EMIPIRE It’s a Boy Girl Thing kl. 4 - 8 - 10 Spider Man 3 kl. 2 - 5 - 8 - 10.40 B.i. 10 ára Next kl. 6 B.i. 14 ára Úti er Ævint... m/ísl.tali kl. 2 - 450 kr. B.i. 14 ára eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST It’s a Boy Girl Thing kl. 1.30 - 3.45 - 5.50 - 8 -10.10 Spider Man 3 kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára Spider Man 3 LÚXUS kl. 2 - 5 - 8 - 11 Next kl. 5.45 B.i. 14 ára Pathfinder kl. 8 - 10.15 B.i. 16 ára The Hills Have Eyes 2 kl. 10.30 B.i. 18 ára Perfect Stranger kl. 5.30 - 8 B.i. 16 ára TMNT kl. 1.30 - 3.30 B.i. 7 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 2 - 3.45 Þau skipta óvart um líkama og nota tækifærið til að hefna sín á hvort öðru! Frábær gamanmynd um strák og stelpu og stelpu og strák! Með Samaire Armstrong úr O.C. og Kevin Zegers úr Dawn of the Dead Hann reynir að komast úr nærbuxunum hennar... ekki í þær! kevin zegres samaire armstong sharon osbpurne * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * 20.000 MANNS Á AÐEINS 8 DÖGUM! Gísli Árnason gisliar@mbl.is EFTIR að netið kom til sögunnar eru ansi fáar afsakanir gildar fyrir því að láta sér leiðast. En það hlýtur að vera vel heppnuð vefsíða sem fær fólk frá tölvunni og að frumstæðari iðju á borð við að blanda saman Mentos-sælgæti og sykurlausu gosi, saga plast eða draga fram lóð- boltann til að búa til rafhlöðulaust vasaljós. Vefsíða vikunnar er vefurinn Instructables (www.instructables.com), en á honum er safn- að saman uppskriftum að ýmis konar tilraun- um og uppátækjum sem eru ýmist gagnleg, sniðug, fela í sér tíma- eða fjársparnað, eða eru bara heimskuleg. Eldflaugar af ýmsum gerðum Meðal vinsælustu uppskriftanna á vefnum er vasaljós sem smíðað er inn í dós utan af tic- tac mintum og er hlaðið með því að hrista það. Eldflaugar af öllum stærðum og gerðum eru líka vinsælar og er ýmsum brögðum beitt við að ná fram skotkrafti eða þrýstingi, auk sykur- lausa gossins og mentos-sælgætisins er hægt að notast við vatn og reiðhjólapumpu eða bara heimagert púður. Það skal tekið fram að þótt flestar uppskriftirnar séu meinlausar, þá geta sumar þeirra reynst varasamar. Möguleik- arnir eru auðvitað endalausir fyrir þá sem nenna og notendur Instructables skortir sann- arlega ekki hugmyndaflug. Á vefnum má finna uppskrifir að samlokum, túrbínu úr Pringles dós og geisladiskum, fjöldann allan af veskjum sem búa má til með lítilli fyrirhöfn og svo upp- skriftir sem fá lesandann til að stórefast um greind höfundarins. Sem dæmi um það má nefna uppskrift að ,,sterku ljósi“. Hún er í stuttu máli þessi; skrúfaðu í sundur vasaljós með tveimur AA rafhlöðum (3 volt samtals), skerðu á vírana og tengdu við 9 volta raf- hlöðukubb. Aðrar uppskriftir eru flóknari, það er a.m.k. líklegt að verkið krefjist þolinmæði og vandvirkni ef ætlunin er að smíða mp3- spilara með skjá og tilheyrandi hugbúnaði eða rafmagnstrommusett. Lagfærður með tannkremi Að lokum skal látið fylgja með húsráð af vef- síðunni til að bjarga geisladiskum sem eru lít- ilsháttar rispaðir, engin ábyrgð er tekin á ár- angrinum. Til þarf: rispaðan geisladisk, hvítt tannkrem (ekki gel) og heitt vatn. Smávegis tannkremi er smurt á rispurnar á geisla- disknum, ekki þó of miklu, síðan er tannkrem- inu nuddað laust á rispuna frá miðju og í átt að brúninni. Ekki er ráðlegt að nota hringlaga hreyfingar. Að lokum er diskurinn skolaður með hæfilega heitu vatni. Ef allt fer að óskum ætti diskurinn að vera nothæfur á ný. Vefsíða vikunnar: Instructables.com Gerið það sjálf Vefsíðan Margt forvitnilegt og/eða heimskulegt er að finna á Instructables vefsíðunni. BANDARÍSKI kvikmynda- gerðarmaðurinn Michael Moore, sem þekktastur er fyrir kvikmyndina Fa- hrenheit 9/11, segist ekki hafa brotið nein lög með því að heimsækja Kúbu. Bandaríska fjármála- ráðuneytið segir Moore ekki hafa fengið leyfi til að heimsækja Kúbu, en það þarf vegna við- skiptabanns Bandaríkjanna á ríkið. Ráðu- neytið hefur óskað frekari skýringa á ferðum Moore og varar við mögulegum málaferlum á hendur honum og fjársektum. Moore hefur látið vel í sér heyra vegna þessa máls og vandaði Bush-stjórninni ekki kveðj- urnar í fyrradag, enda þekktur gagnrýnandi hennar til fjölda ára. Hann segist engin lög hafa brotið með heimsókninni og hafa ekkert að fela. Moore hefur sent ráðuneytinu bréf þess efn- is sem var birt á vefsíðunni Daily Kos. Bandarískir ríkisborgarar hafa almennt ekki leyfi til þess að sækja Kúbu heim nema með samþykki ríkisins. Viðskiptabanninu var komið á árið 1962, þegar kalda stríðið stóð hvað hæst. Talsmaður ráðuneytisins segir hundruð bréfa send Bandaríkjamönnum á ári hverju vegna óleyfilegra Kúbuferða, þar sem frekari upplýsinga er óskað. Moore fór til Kúbu í mars s.l. til að taka upp hluta nýjustu kvikmyndar sinnar SiCKO. Með henni hyggst hann varpa ljósi á spillingu innan bandaríska heilbrigðisgeirans. Moore segist engin lög hafa brotið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.