Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 13.05.2007, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. MAÍ 2007 81 GOAL 2 kl. 6 - 8 B.i. 7 ára BLADES OF GLORY kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára BREACH kl. 10:10 MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 LEYFÐ ROBINSONS FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ / AKUREYRI / KEFLAVÍK SPIDER MAN 3 kl. 2 - 5 - 8 -10 B.i. 10 ára BLADES OF GLORY kl. 2 - 4 - 6 B.i. 12 ára NEXT kl. 8 B.i. 16 ára WWW.SAMBIO.IS SPRENGHLÆGILEG MYND FRÁ BEN STILLER SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFN VEL SAMAN! eee S.V. - MBL A.F.B - Blaðið eee MMJ, Kvikmyndir.com M A R K W A H L B E R G eeee SV, MBL eee LIB, Topp5.is eeee S.V. eeee V.J.V. TOPP5.IS eeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍKNÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA 20.000 MANNS Á AÐEINS 8 DÖGUM! SparBíó* — 450kr ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA.... ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU ! SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SPARbíó laugardag og sunnudag BLADES OF GLORY KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Í KEFLAVÍK SPIDERMAN 3 KL. 12 Í ÁLFABAKKA (TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA) MR BEAN KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG KLUKKAN 4 Á AKUREYRI MEET THE ROBINSONS KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA OG KLUKKAN 4 Á AKUREYRI DÁLÆTI vestrænna tónlistar- áhugamanna á Konono N°1 þarf ekki að koma á óvart. Tónlistin minnir um margt á naumhyggjulegt teknó, síð- rokkssmíðar Chicagosveitarinnar Tortoise eða spuna þýsku súrkáls- rokkaranna í Can. Hljóðheimurinn því ekki eins framandi og ætla mætti en að sjá sveitina á sviði er hins veg- ar allt annar handleggur. Ólíkt því sem maður á stundum að venjast hér á vesturhveli var eins og framvinda kvöldins stýrðist ekki af neinu öðru en tandurhreinni þörf til tjáningar, af gleði og auðmýkt fyrir töfrum tón- listarinnar. Meðlimir Konono N°1 keyrðu þannig sjálfa sig og áhorf- endur linnulaust upp í leiðslu með taktföstum lögum sem virtust hvorki hafa upphaf né endi. Þannig var fyrsta lagið hálftíma langt og stígandin hæg og jöfn. Þrír slagverksleikarar börðu það áfram af krafti en síðan var það brotið upp við og við með rafmögnuðum þumal- píanóum (likembe) sem koma inn eins og skrattinn úr sauðarleggnum. Tónninn hvass og bjagaður og þessi tryllingur var vel undirstrikaður af söngkonunni sem skvetti afturend- anum körftuglega til hliðanna á eggjandi hátt. Forsöngvarinn hvatti skandinavísku íspinnana síðan reglu- lega áfram með því að hrópa „dansa, dansa, dansa, dansa, dansa!“ Tónlist Konono N°1 má kalla líkamlega, og þú þarft að vera ansi mikið dauðyfli ef skrokkurinn fer ekki að víbra með eftir einhvern tíma. Mawangu Mingiedi, leiðtogi sveit- arinnar, sem er nú á áttræðisaldri, stóð til hliðar við sviðið eins og stytta með þumalpíanóið sitt og brá ekki svip. Mingiedi hefur leitt sveitina í um þrjátíu ár og í uppklappslaginu tók hann sig óvænt til og sýndi áhorf- endum hvernig ætti nú að hreyfa sig. Skók mjaðmir af mikilli list, og setti einhvern veginn með þessu punktinn yfir i-ið. Allt í allt ótrúleg upplifun, og mínimalísk keyrslan olli því reyndar að í lok kvölds var maður kominn með þægilegan svima í haus- inn. Magnað. Magnað segi ég. Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Magnað Meðlimir Konono N°1 keyrðu þannig sjálfa sig og áhorfendur linnulaust upp í leiðslu. Dansa, dansa, dansa, dansa, dansa! TÓNLIST Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús Tónleikar kongósku sveitarinnar Konono N°1 á Listahátíð. Föstudagurinn 11. maí, 2007. Konono N°1  Arnar Eggert Thoroddsen ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.