Morgunblaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand LÍSA ER AÐ KOMA Í HEIMSÓKN AFTUR? VIÐ ÆTLUM AÐ BÚA TIL SNJÓKALL LÍSA, LÍSA, LÍSA! NÓG KOMIÐ UM ÞESSA LÍSU! HÚN ÆTLAR AÐ KOMA MEÐ HEIMATILBÚINN ÍS HANDA OKKUR ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ ÞÚ HALDIR Í ÞESSA KONU SOLLA, ÁTTIR ÞÚ Í EINHVERJUM VANDRÆÐUM MEÐ HEIMAVINNUNA Í GÆR? NEI... NÚ? ÉG VAR Í PÍNU VANDRÆÐUM MEÐ NOKKUR DÆMI... GÆTUM VIÐ NOKKUÐ BORIÐ SAMAN SVÖR? OK HVAÐA SVAR VARSTU MEÐ Í SPURNINGU EITT? SJÖ SJÖ... GOTT! ÞAÐ VAR SAMA SVAR OG ÉG VAR MEÐ... EN Í SPURNINGU TVÖ? HÆTTU ÞESSU KALVIN! ÉG ÆTLA AÐ PRÓFA NÝJA ELGSHORNIÐ MITT! HLJÓMAR ÞAÐ VIRKILEGA EINS OG ELGUR? ÉG HELD ÞAÐ MJÖG FLOTT HJÁ ÞÉR, CLARK! NÚNA SKALT ÞÚ SETJA HANN AFTUR Á SINN STAÐ DAGMAMMAN Í SMALLVILLE ERTU VISS UM AÐ ÞÚ ÆTLIR EKKI AÐ SKIPTA HÁLSMENINU SEM ÉG GAF ÞÉR? NEI, ÞAÐ ER ÆÐI! ÞAÐ ER FALLEGT OG ÉG GET NOTAÐ ÞAÐ VIÐ ALLS KONAR FÖT ÉG TRÚI EKKI AÐ VINNAN SEM ÉG LAGÐI Í AÐ FINNA GJÖF HANDA ÞÉR HAFI VIRKILEGA EKKI VERIÐ TIL EINSKIS! HÚN HEFÐI EKKI VERIÐ ÞAÐ ÞÓ SVO AÐ ÉG HEFÐI VILJAÐ SKIPTA ÞVÍ EN EF ÞÚ HORFIR Á TAKMARKIÐ MEÐ ÞVÍ AÐ FINNA GJÖF... ÞESSI OFURHETJU- BÚNINGUR GEFUR MÉR HUGMYND ÉG VERÐ EKKI BARA EINHVER JÓN JÓNSSON SEM FINNST Á GANGSTÉTTINNI... EF ÉG ER KLÆDDUR EINS OG KÓNGULÓAR- MAÐURINN ÞÁ KEMST ÉG Í BLÖÐIN! dagbók|velvakandi Spurt er Í LIÐNUM „Spurt er“ sunnudaginn 13. maí var spurt (4. spurning) eftir hvern vísan væri, sem KK hefði sungið við eitthvað tækifæri og byrji: Ég hef selt hann gamla Rauð o.s.frv. Svarið næsta dag var Páll Ólafsson. Páll hefði aldrei ort svo rangstuðlaða vísu, enda er vísan svona: „Eg (ekki ég) hef selt hann yngra (ekki gamla) Rauð/ er því sjaldan glaður./ Svona er að vanta veraldarauð/ og vera drykkjumaður.“ (sjá t.d. Ljóðmæli Páls Ólafssonar, Helgafell 1944) 280427-4469. Bjargvætturinn DAPUR er þegar land er orðið svo snautt að gróðri og frjósemi að urðin ein blasir við og erfitt er að rækta upp að nýju nema með ærnum kostn- aði með fræi og áburðarkaupum og vinnu í mörg ár við sáningu. En til er lausn sem kom eins og himnasending til okkar sem viljum sjá landið fagurt og frítt. Það er engin önnur en alaskalúpínan okkar góða, nóg er að dreifa fræi hennar um svæðið svo sér hún um að koma frjóseminni í gott horf. Lúpínan hverfur þegar annar gróður hefur sótt í frjósemina, slíka samkeppni þolir hún ekki. Fuglalíf er með ólíkindum í lúpínubreiðum, hvergi er þéttara hrossagauksvarp en í lúpínubreiðum enda ekkert skrít- ið því fjöldi ánamaðka í breiðunum er slíkur að það dregur fugla að. Í vor sá ég hópa af spóum spranga um lúpínurnar og tína orma. Stelkar og skógarþrestir eru og mjög algengir í breiðunum. Ein af trjátegundunum sem eru áberandi í lúpínubreiðunum er reyniviður en reynifræin bera þrestirnir með sér, blessaðir. En eitt þarf til svo allt megi fara á sem bestan veg, en það er friðun fyrir beit búfjár, annars fer allt úrskeiðis. Lúpínan stoppar þann mikla skað- vald sem veldur gróðurhúsaveðurfari sem ríkur upp af opnum jarðvegs- svæðum. Að þessu athuguðu er með sanni hægt að gefa henni nafnið ,,Bjargvætturinn“. Pétur Sigurðsson. Stórmarkaðir svindla ÉG fór í Krónuna í efra Breiðholti og ætlaði að kaupa Morgunblað sunnu- dagsins. Þar ætluðu starfsmenn að selja mér það á 329 kr. Þó stendur skýrum stöfum á blaðinu að það kosti 300 kr. En þegar blaðið var stimplað inn í tölvukerfi Krónunnar sýndi það hærri krónutölu og þar við sat hjá starfsfólkinu. Þau gáfu sig þó loks eftir mikið múður og mas. Fólk ætti að vara sig þegar verslað er í stór- mörkuðum, fara yfir strimla og fylgj- ast með verðlagningu. Óli Þór. Hanskar fundust HANSKAR fundust á bílastæði Kópavogskirkju föstudaginn 4. maí. Upplýsingar í síma 565 8810 eða 690 9321. Jakki týndist GRÆNN kvenmannsjakki úr galla- efni týndist á Granda fyrir tveim vik- um. Í jakkanum voru persónuskilríki, sími og lyklar. Finnandi vinsamleg- ast hafi samband í síma 566 6553. 898 4323. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is BÁTURINN hvarf bak við sjóndeildarhringinn árla morguns. Morgunblaðið/Eyþór Siglt á miðin Fellahvarf 24 Eign sem sker sig úr! Sérlega vandað endaraðhús á einni hæð við Fellahvarf í Kópavogi með stórkostlegu útsýni. Vel skipulagt og þægilegt hús að búa í, með vönduðu gólfefni og innréttingum, hús sem býður uppá allt það besta í umhverfi þar sem þú gleymir algjörlega stað og stund. Svona hús koma ekki oft í sölu, ef þú hefur áhuga hvetjum við þig til að hafa samband hið fyrsta. Verð 63,8 millj. Pantaðu skoðun hjá sölufulltrúa Fasteignakaupa Guðmundi Valtýssyni 865 3022 Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.