Morgunblaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Fracture kl. 8 - 10.10 B.i. 14 ára Spider Man 3 kl. 6 - 9 B.i. 10 ára It’s a Boy Girl Thing kl. 6 Pirates of the Carribean 3 kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 11 B.i. 10 ára Pirates of the Carribean 3 LÚXUS kl. 5 - 9 Fracture kl. 8 - 10.30 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Unknown kl. 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Painted Veil kl. 5.30 - 8 - 10.30 It’s a Boy Girl Thing kl. 5.50 - 8 - 10.10 Spider Man 3 kl. 6 - 9 B.i. 10 ára FALIN ÁSÝND eee „Falin ásýnd er vönduð kvikmynd...“  H.J., MBL It’s a Boy Girl Thing kl. 3.45 - 5.50 Spider Man 3 kl. 5 - 8 - 10.50 B.i. 10 ára Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar „Besta Pirates myndin í röðinni! Maður einfaldlega gæti ekki búist við meira tilvalinni afþreyingarmynd á sumartíma.“ tv - kvikmyndir.is 30.000 MANNS Á AÐEINS 18 DÖGUM! eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is Ef þú rýnir nógu djúpt sérðu að allir hafa veikan blett Hann reynir að komast úr nærbuxunum hennar... ekki í þær! ÞEIR ERU LOKAÐIR INN OG MUNA EKKI HVAÐ GERÐIST. ÞEIR TREYSTA ENGUM OG ÓTTAST ALLA. FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ FLOTTUM LEIKURUM. Miklu púðri og peningum ereytt í að kynna jólamynd-ina í ár, The Golden Compass. Blásið var til heljarinnar veislu hér í borg í fyrrakvöld, til kynningar á myndinni en einnig var verið að fagna 40 ára afmæli New Line Cinema. Ekkert var til sparað og greinilegt að veisluhald- arar sofnuðu í bíó þegar verið var að sýna 11th Hour hér á hátíðinni sem hvatti fólk til að endurskoða neysluvenjur sínar með tilliti til umhverfisástæðna heimsins í dag. Allavega var allur matur borinn fram á litlum plastbökkum sem vís- ast fóru beint í ruslið eftir notkun. En veislan var fín. Heljarinnar hljómsveit lék lög úr kvikmyndum fyrirtækisins. Það var mjög nota- legt að sitja í kvöldhitanum og hlusta á fagra tóna úr Hringadrótt- inssögu. Leikararnir í The Golden Comp- ass voru samt hvergi sjáanlegir okkur lýðnum en líklegt er að þau hafi haldið til á afgirtu svæði sem ómerkilegum var meinaður að- gangur að. Svolítið svekkjandi því ég var orðin spennt að komast að því hvort Daniel Craig fær sér hrista drykki í frístundum líka. Rauði dregillinn er uppljómaður tvisvar til þrisvar á hverju kvöldi fyrir viðhafnarfrumsýningar keppnismyndanna 22. Plötusnúður leikur undir meðan stórstirni og smástirni slaga eftir dreglinum í sínu fínasta pússi. Smókingklæddir ljósmyndarar eru á sér svæðum sitthvorumegin við dregilinn og keppast við að fá hin spariklæddu til að líta í áttina til sín. „Over here, Tarantino!“ Fjölmenni fylgist svo með því sem fram fer á hliðarlín- unni en herlegheitunum er einnig varpað á risastóra skjái. Í dag á ég svo stefnumót við strákana hans Danny Ocean í bíósal hér í borg þar sem fram fer frum- sýning á Oceans 13. Stefnumót við Danny Ocean » Svolítið svekkjandiþví ég var orðin spennt að komast að því hvort Daniel Craig fær sér hrista drykki í frí- stundum líka. Jól Eva Green mætir í jólalegum kjól í kynningarpartí jólamynd- arinnar The Golden Compass. birta@mbl.is FRÁ CANNES Birta Björnsdóttir Flass Pedro Almodovar með smók- ingklædda ljósmyndara í baksýn. Sexí Daniel Craig mætti fúlskeggj- aður í Golden Compass partíið. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Dregillinn „Fjölmenni fylgist svo með því sem fram fer á hliðarlínunni en herlegheitunum er einnig varpað á risastóra skjái.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.