Morgunblaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.05.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MAÍ 2007 45 Krossgáta Lárétt | 1 höfuðborg, 8 ljóðabálkur, 9 auðfarin, 10 blása, 11 kvista niður, 13 stjórnar, 15 sigrar, 18 dramb, 21 snák, 22 hugrekki, 23 spil, 24 farartæki. Lóðrétt | 2 gufa, 3 þrátta, 4 öskrar, 5 graftarbóla, 6 fituskán, 7 fugl, 12 þreytu, 14 kyn, 15 bálk, 16 týni, 17 storm- sveipar, 18 jurt, 19 skel- dýr, 20 grassvörður. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 groms, 4 háski, 7 örðug, 8 leiði, 9 gil, 11 garp, 13 einn, 14 ólmur, 15 gull, 17 rjól, 20 brá, 22 rakka, 23 ræðan, 24 iðuna, 25 norpa. Lóðrétt: 1 glögg, 2 orðar, 3 segg, 4 háll, 5 skipi, 6 iðinn, 10 ilmur, 12 pól, 13 err, 15 gerpi, 16 lukku, 18 jaðar, 19 lynda, 20 baga, 21 árin. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú sem hélst að álaginu linnti eftir menntó. Ef eitthvað er hefur það aukist, en það hefur samt jafnast út. Það er eðli- legt að hafa sínar efasemdir um vinsælt fólk. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ert að velta fyrir þér lífsleið þinni. Mundu að lífið er ekki bein lína, heldur sikksakk-penslafar með litum og áferð. Og oftast er ekkert hægt að botna í því. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Freistingin að taka sér frí togar jafnmikið í þig og uppáhaldseftirrétturinn þinn í ísskápnum. Svona kýldu á það og skipuleggðu smá hvíldarfrí. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Prófaðu nýja skó eða nýjan hára- lit. Smáútlitsbreytingar geta aukið sjálfs- traustið til muna. Allt á að snúast um að frelsa þig. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Í fullkomnum heimi deilist ábyrgð jafnt á meðal félaga. Í alvörunni eru sam- bönd í misgóðu ójafnvægi. Gerðu þér grein fyrir í hvaða tilfellum þú berð of mikla ábyrgð. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú ert sannfærður um að þínar að- ferðir til að ná árangri séu þær bestu á all- an hátt. Leggðu þá línurnar. Fólk mun hlýða þínum vinsamlega valdatóni. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Ef þú vilt setja smákraft í ástalífið þá er rétta augnablikið núna. Daður hefur aldrei reynst þér jafn auðvelt. Vinir þínir sjá breytinguna strax. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Fyrirboðar leggja til að sporðdrekar taki sér hvíld á sundi í stefnu- mótalauginni. Þeir geta ekki gert grein- armun á hákörlum og hafmeyjum þessa dagana. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Fjölskylda og vinir veita þér mikla athygli, auk þess sem verndar- englar eru á sveimi og bjóða fram hjálp. Nú er ekki tíminn til að efast um hvað þú vilt! (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú gerir þér grein fyrir að það er óskynsamlegt að stytta sér leið. Vertu fús til að vinna verkið upp á nýtt aftur og aftur þar til það er fullkomnað. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það er hægt að sjá hve mikla stjórn þú hefur á lífi þínu eftir því hvaða stjórn þú hefur á peningum. Ef þú eyðir í vitleysu hefurðu líklega litla stjórn á lífinu. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert í góðu sambandi við mikil- fengleikann. Eins og það að ganga um með skrifblokk til að rita í ómeðvitaðar hugsanir þínar. Sá vani verður til að sífellt betri hugmyndir láta á sér kræla. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. g4 h6 7. h3 a6 8. Bg2 Dc7 9. f4 b5 10. 0–0 Bb7 11. g5 hxg5 12. fxg5 b4 13. Rd5 Rxd5 14. exd5 e5 15. g6 Dc5 16. Be3 exd4 17. Bxd4 Db5 18. a4 Da5 19. De2+ Kd8 20. Hxf7 Rd7 21. De3 b3 22. c3 Hc8 23. He1 Kc7 Staðan kom upp á bandaríska meistaramótinu sem er nýlokið í Stillwater í Oklahoma. Stórmeistarinn Sergey Ku- drin (2.556) hafði hvítt gegn Ray Robson (2.293). 24. Bb6+! Dxb6 25. Hxd7+ og svartur gafst upp enda yrði hann drottningu undir eftir 25. … Kxd7 26. Dxb6. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Kjördæmamótið. Norður ♠932 ♥3 ♦ÁG94 ♣ÁG1087 Vestur Austur ♠DG1074 ♠– ♥1065 ♥ÁD982 ♦765 ♦D82 ♣93 ♣K6542 Suður ♠ÁK854 ♥KG74 ♦K103 ♣D Suður spilar 4♠ „Ég gat ekki annað en doblað,“ sagði Bjarni Einarsson, „en fékk þá redobl í hausinn!“ Spilið er frá kjördæmamót- inu á Ísafirði um síðustu helgi. NS voru komnir í fjóra spaða og makker Bjarna í austur hafði komið frjálst inn á hjartasögn. Menn hafa doblað á minna. Júlíus Sigurjónsson redoblaði og Bjarni kom út með tígul. Júlíus tók slaginn heima, fór inn á borð á tígulás og spilaði hjarta – ásinn upp hjá austri og tígull á kóng sagnhafa. Nú tók Júl- íus hjartakóng og stakk hjarta, svo laufás og stakk lauf. Spilaði síðan hjarta í fimm spila endastöðu þar sem vestur átti ekkert eftir nema tromp. Einn af trompslögunum þremur fór því fyrir lítið. „Þér þekkið ekki Harrison- Gray,“ var sagt í gamla daga: „hann redoblar alltaf.“ BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Nýr ráðherra bættist í ráðherrahóp sjálfstæðis-manna frá fyrri ríkisstjórn. Hver er það? 2 Í hvaða sæti var Þórunn Sveinbjarnardóttir nýr um-hverfisráðherra Samfylkingar í kjördæmis sínu, Suð- vesturkjördæmi? 3 Ferðamál flytjast úr samgönguráðuneyti. Hvert? 4 Hæstiréttur hefur fallist á endurupptöku máls fyrrver-andi þingmanns á Suðurlandi. Hvers? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Stígamót birti svarta skýrslu um kynferðisofbeldi í hinum ýmsu myndum. Hver er talskona Stíga- móta? Svar: Guðrún Jóns- dóttir. 2. Hús fyrrum ráð- herra Íslands, Grund- arstígur 10, er til sölu. Hver var ráðherrann? Svar: Hann- es Hafstein. 3. Flugleiðir hafa tekið upp áætl- unarferði á nýjan áfanga- stað Halifax. Hvar er Halifax og á hvaða eyju stendur borgin? Svar: Í Kanada á Nova Scotia. 4. Knattspyrnulið í efstu deild karla vann sinn fyrsta sigur í þeirra deild. Hvað lið var það? Svar: HK. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Garðurinn 2007 Veglegur blaðauki um garðinn fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 2. júní Meðal efnis er: • Garðhúsgögn • Gosbrunnar • Tré og rétt umhirða þeirra • Sólpallar og girðingar • Berjarunnar • Hellulagnir eða náttúrugrjót? • Útigrill • Nýjungar í garðverkfærum og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 föstudaginn 25. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.