Morgunblaðið - 13.06.2007, Síða 36

Morgunblaðið - 13.06.2007, Síða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar ⓦ Upplýsingar í síma 893 4694 eftir kl. 14.00 Blaðberar óskast sem fyrst. Keflavík Mánagötuhverfi Vallahverfi 2 og í sumarafleysingar Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við Heilbrigðis- stofnun Suðurlands er laus til umsóknar.Um er að ræða stöðu heilsugæslulæknis við heilsu- gæsluna á Selfossi og í nágrenni. Krafist er að umsækjendur hafi sérfræði- menntun í heimilislækningum og æskilegt er að umsækjandi hyggi á búsetu á upptöku- svæði HSu. Við mat á umsóknum verður lagt mikið upp úr eiginleikum sem lúta að samstarfi og sveigjan- leika, skipulögðum og sjálfstæðum vinnu- brögðum og hæfni í samskiptum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Íslands og fjármálaráðherra. Staðan veitist frá 1. septembar 2007 eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Egill Rafn Sigurgeirsson, yfirlæknir í síma 480 5100 eða á netfangi: egillrs@hsu.is og Óskar Reyk- dalsson, lækningaforstjóri í síma 480 5100 eða á netfangi: oskar@hsu.is. Umsóknum, ásamt staðfestum upplýsingum um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf, skal skila á viðeigandi eyðublöðum, sem fást á skrifstofu landlæknis, til Magnúsar Skúlasonar, framkvæmdastjóra, fyrir 10. júlí nk. ------------------------------------------------------------------ Heilbrigðisstofnun Suðurlands varð til við sameiningu heilsu- gæslustöðva á Suðurlandi og Heilbrigðisstofnunarinnar á Selfossi. Þjónustusvæði hinnar nýju stofnunar nær til um 20.000 íbúa á Suðurlandsundirlendinu. Um er að ræða 8 heilsugæslustöðvar, eitt sjúkrahús á Selfossi með um 70 sjúkrarúm, auk þess sem stofnunin rekur Réttargeðdeildina á Sogni í Ölfusi. Alls eru um 220 stöðugildi hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Dómkirkjuprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Embættið veitist frá 1. október 2007. Kirkjumálaráðherra skipar í embætti sóknarpresta til fimm ára. Óskað er eftir því að umsækjendur geri skrif- lega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Allar nánari upplýsingar um embættið, starfskjör, helstu lög og reglur sem um starfið gilda, eru veittar á Biskupsstofu, s. 535 1500. Umsóknarfrestur rennur út 10. júlí 2007. Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Vísað er til laga nr. 96/2000 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Sérhannað iðnaðar/þjón- ustuhúsnæði til leigu Nýsir hf. / PFI/PPP & FM Reykjavíkurvegur 74 / IS 220 Hafnarfjörður Tel. +354 540 6300/ Fax +354 562 6385 http://www.nysir.is / nysir@nysir.is Nýsir hf. hefur í hyggju að byggja iðnaðar/þjónustuhúsnæði á lóð í Hafn- arfirði. Lóðin er mjög vel staðsett á mörkum iðnaðar- og íbúðarhverfis ásamt því að vera nálægt Reykja- nesbrautinni. Á lóðinni er leyfi fyrir um 3.500 fm byggingu og yrði hún hönnuð að þörfum leigjandans. Nýsir sérhæfir sig í rekstri mannvirkja og kemur til greina að Nýsir annist rekstur á húsnæðinu samkvæmt nán- ara samkomulagi. Áhugasamir hafi samband fyrir 1. júlí á netfangið helgan@nysir.is eða í síma 540 6326 (Helga Elísa). Nánari upplýsingar um Nýsi er að finna á www.nysir.is. Tilkynningar BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Skarfagarðar 1- 3 og 8 og 10 og Korngarðar 1-3, 4 og 13. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Klettasvæði í Sundahöfn, vegna lóðanna að Skarfagörðum 1-3 og Korngörðum 1-3. Tillagan gerir ráð fyrir að lóðin að Skarfagörðum 1 – 3 verði skipt upp í tvær lóðir og fái númerin 1 og 3 og lóðin að Skarfagörðum 8 verði skipt upp í tvær lóðir og fái númerin 8 og 10. Lóðin að Korngörðum 1 – 3 verður skipt upp í tvær lóðir með númerin 1 – 3 og númer 4. Skilgreind er 30m² lóð fyrir spennistöð í austurhorni lóðar að Korngörðum 1 – 3. Ný lóð er afmörkuð við Korngarða 13 og er gert ráð fyrir möguleika á að sameina lóðir númer 12 og 13 og tengja mannvirki á þeim. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 13. júní 2007 til og með 25. júlí 2007. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg. is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 25. júlí 2007. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir inn- sendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 13. júní 2007 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2006/2007 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 439, 15. maí 2007 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðalög: Blönduósbær (Blönduós). Bolungarvík. Borgarfjarðarhreppur (Borgarfjörður eystri). Djúpavogshreppur (Djúpivogur). Sandgerðisbær (Sandgerði). Snæfellsbær (Ólafsvík). Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar. Umsóknarfrestur er til og með 27. júní 2007. Fiskistofa, 11. júní 2007. Félagslíf Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Atvinna óskast Markaðssérfræðingur með MBA Markaðssérfræðingur óskar eftir vinnu, með MBA og hönnunarmenntun frá Bandaríkjunum. Skapandi og úrræðagóður starfskraftur að leita að framtíðarvinnu. Áhugasamir sendið fyrir- spurnir á umsokn.mba@gmail.com. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.