Morgunblaðið - 23.06.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.06.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2007 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Mikið úrval af bolum og toppum Sumarlegar peysur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Gallabuxur í ferðalagið Opið mán.-fös. kl. 10-18, laugard. í Bæjarlind kl. 10-16, í Eddufelli kl. 10-14. str. 36-56                        Skólavörðustíg 10 Sími 561 1300 Komdu og kíktu á úrvalið. Tækifæri sem ekki má missa af. Einstakt úrval af skartgripum, silkislæðum og ýmsum smáhlutum. Tilvalið í útskriftar- og skírnargjafir og einnig eitthvað fallegt handa þér. Sumarsmellur Góð tilboð og afsláttur af öllum vörum dagana 15.-24. júní Mjódd, sími 557 5900 Við erum fluttar! Í nýtt og glæsilegt húsnæði að Álfabakka 14. 20% afsláttur af öllum vörum í versluninni í tilefni dagsins. Hlökkum til að sjá ykkur Ármúla 42 · Sími 895 8966 mánudaga - föstudaga 10-18 laugardaga og sunnudaga 12-16Opið Gríptu tækifærið! sumarútsala á hágæða postulíngólfvösum Fjölbreytt úrval Feng-Shui vörum 30-70% afsláttur • Vasar • Diskar • Lampar • Pottar • Myndir • Gosbrunnar o.m.fl. Kringlunni - sími 568 1822 www.polarnopyret.se Tilboðsdagar 20% afsl. af öllum fatnaði Í YFIRLÝSINGU sem borist hefur frá fimm stéttarfélögum innan Starfsgreinasambandsins kemur fram að fráleitt sé að setja stærstan hluta veikindaréttar félagsmanna sambandsins í einn sjóð með stjórn- araðild samtaka atvinnurekenda. „Með tilliti til þróunar í ná- grannalöndum okkar, þar sem sí- fellt harðar er sótt að verkalýðs- félögum með þeim afleiðingum að félagsaðild fer minnkandi, teljum við sjúkrasjóði stéttarfélaganna eitt mikilvægasta tæki okkar til að tryggja framtíð verkalýðshreyfing- arinnar“ segir í yfirlýsingunni og bætt er við að sambandið sjái veru- legar líkur á því að innan fárra ára verði unnt að kaupa sér réttindi í sjúkrasjóðum án félagsaðildar í verkalýðsfélagi. Á vefsíðu Starfsgreinasambands- ins segir ennfremur um þessi mál: „Draga þarf úr heildarkostnaði líf- eyriskerfisins vegna vaxandi ör- orkubyrðar og tryggja að eftir- launaréttindi félagsmanna skerðist ekki. Samtímis verður einnig að tryggja lífsgæði þess fólks sem missir starfsorkuna vegna veikinda eða slysa. Þess vegna þarf að end- urskipuleggja almannatrygg- ingakerfið þannig að fólk eigi trú- verðuga möguleika á endurkomu á vinnumarkaðinn.“ Skert vinnufærni ekki örorkustig Skúli Thoroddsen, framkvæmda- stjóri Starfsgreinasambandsins, sagði í samtali við Morgunblaðið að það væri hlutverk Starfsgreina- sambandsins að standa vörð um áunnin réttindi og berjast fyrir bættum kjörum og þá yrði að þróa samfélagið áfram með nýjum val- myndum og það þyrfti að ræða og ígrunda af öllum aðilum þ.á m. verkalýðshreyfingunni, sjúkrasjóð- unum og almannatryggingakerfinu. „Það þarf að snúa hugsuninni við og segja að fólk sé með skerta vinnufærni en ekki með ákveðið ör- orkustig,“ segir Skúli að lokum. Á FUNDI norrænna dóms- málaráðherra, sem haldinn var í Koli í Finnlandi í vikunni, voru mál- efni tengd vernd barna og efni refs- ireglna í því skyni helsta umræðu- efnið. Sérstaklega var rætt um leiðir til að hindra að Netið væri notað til að lokka börn til kynferðislegs sam- bands og hvernig unnt væri að bregðast við hættum af þessum toga með refsireglum. Fram kemur í fréttatilkynningu að ákveðið hefði verið að ríkislög- reglustjórar landanna skyldu ræða sameiginlegar aðgerðir Norður- landa gegn misnotkun á Netinu gegn börnum á næsta fundi sínum og leggja til grundvallar skýrslu frá norska dómsmálaráðuneytinu um varnarráðstafanir í þágu barna. Ráðherrarnir stefna að aukafundi um málið í desember í Ósló. „Meðal annarra umræðuefna á fundinum voru ákvarðanir dóms- mála- og innanríkisráðherra Evr- ópusambandsins í Lúxemborg 12. júní sl. um aukið lögreglusamstarf á grundvelli Prüm-samningsins. Ákváðu norrænu ráðherrarnir að nánara lögreglusamstarf ríkja þeirra skyldi rætt í ljósi þessarar þróunar,“ segir í fréttatilkynningu. Björn Bjarnason, dóms- og kirkju- málaráðherra, og Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri lagaskrifstofu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, sátu fundinn fyrir Íslands hönd. Ráðherrar ræddu vernd barna Aukið hlutverk sjúkrasjóða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.