Morgunblaðið - 23.06.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.06.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2007 45 Atvinnuauglýsingar ⓦ Blaðbera vantar í Hveragerði í afleysingar og einnig í fasta stöðu Upplýsingar í síma 893 4694 eftir kl. 14.00 Vanir menn óskast Óskum eftir kranamönnum, smiðum og verkamönnum sem fyrst til starfa hjá byggingarfyrirtæki með næg verkefni framundan. Mikil vinna í boði fyrir dug- lega menn. Upplýsingar gefur Þórunnbjörg í síma 899 7547. Skilled men needed Crane operators, carpenters, laborers needed A.S.A.P for an expanding construction company. Plenty of work. For further information contact Þórunnbjörg, tel. 899 7547. Potrzebujemy Crane, carpenters i robotników, naj predzei do roboty do construction. Duzo roboty jest. Kto chce zadzonic. Þórunnbjörg, tel. 899 7547. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Félagsfundir Vegna fyrirhugaðrar sameiningar Félags iðn- og tæknigreina og Sveinafélags Járn- iðnaðarmanna í Vestmannaeyjum er boðað til tveggja félagsfunda í FIT til að afgreiða tillögu um sameiningu og lagabreytingar sem slík sameining kallar á. Vakin er athygli á að fund- irnir eru báðir sama daginn og boðið verður upp á pizzur og gosdrykki á milli funda. Boðað er til félagsfundar mánudaginn 25. júní, kl. 18.00 í Borgartúni 30, 6. hæð. Dagskrá: 1. Fyrri umræða og tillaga um sameiningu FIT og SJV. 2. Lagabreytingar, fyrri umræða: 1. grein um starfssvæði. 16. grein um stjórn. 20. grein um trúnaðarráð. Bráðabyrgðaákvæði vegna sameiningar við SJV. 3. Önnur mál. Stjórn FIT. Boðað er til félagsfundar mánudaginn 25. júní, kl. 20.00 í Borgartúni 30, 6. hæð. Dagskrá: 1. Síðari umræða og tillaga um sameiningu FIT og SJV. 2. Lagabreytingar, síðari umræða: 1. grein um starfssvæði. 16. grein um stjórn. 20. grein um trúnaðarráð. Bráðabyrgðaákvæði vegna sameiningar við SJV. 3. Önnur mál. Stjórn FIT. www.felag.is Óska eftir Stofnfjárbréf í Sparisjóði Vestfjarða, SPVF, óskast til kaups. Hagstæð kjör í boði. Uppl. í síma 844 8262. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 5. júlí 2007 kl. 09:30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 67, 218-2549, 020103, samkvæmt kaupsamningi, þingl. eig. Freydís Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi eMax ehf. Birta VE-8, skipaskrárnr. 1430, þingl. eig. Skálará ehf, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Boðaslóð 7, 218-2723, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeiðendur B.P. Merking ehf og Íbúðalánasjóður. Brekastígur 18, þingl. eig. Guðbjörg Kristín Georgsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kreditkort hf og Sparisjóður Rvíkur og nágr, útib. Brekastígur 5a, 218-2850, þingl. eig. Jólína Bjarnason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Búastaðabraut 9, 218-3005, þingl. eig. Fannberg Einar Heiðarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti ehf og Síminn hf. Eva VE-51 (skipaskrárnúmer 6707) 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Guðlaugur Valgeirsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi. Skólavegur 45, 218-4616, þingl. eig. Svitlana Balinska, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 22. júní 2007. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnar- braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Lækjarmelur 10, fnr. 228-7783, Hvalfjarðarsveit., þingl. eig. B.R. Hús ehf, gerðarbeiðandi Varmamót ehf, fimmtudaginn 28. júní 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 22. júní 2007. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á neðangreindum eignum í Bolungarvík verður háð á þeim sjálfum miðvikudaginn 27. júní 2007 sem hér segir: Hólsvegur 6, fastanr. 212-1396, þingl. eig. Gunnar Sigurðsson og Hlédís Hálfdánardóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, kl. 15:15. Stigahlíð 4, fastanr. 212-1619, þingl. eig. Elías Ketilsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Bolungarvík, kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 22. júní 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Réttarsel 7, 205-4249, Reykjavík, þingl. eig. Höskuldur H. Dungal, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sparisjóður Höfðhverfinga og Sýslumaðurinn á Blönduósi, fimmtudaginn 28. júní 2007 kl. 11:00. Ugluhólar 12, 205-0191, Reykjavík, þingl. eig. Þuríður Birna Hall- dórsdóttir og Guðmundur Oddgeir Indriðason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 28. júní 2007 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. júní 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Grænlandsleið 14, 226-8267, Reykjavík, þingl. eig. Aldís Ósk Óladóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 27. júní 2007 kl. 11:00. Seilugrandi 8, 202-3892, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Kvaran og Helgi Haraldsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kreditkort hf, Reykjavíkurborg og Sparisjóður Rvíkur og nágr, útib, miðvikudaginn 27. júní 2007 kl. 13:30. Þorláksgeisli 7, 228-0938, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni V. Eggertsson og Osvör Jonna S. Oscarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 27. júní 2007 kl. 10:30. Ægisgata 10, 200-0420, Reykjavík, þingl. eig. Dynskógar ehf, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Reykjavíkurborg og Ægisgata 10, húsfélag, miðvikudaginn 27. júní 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 21. júní 2007. Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.br. Jarðgöng á leiðinni milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 23. júlí 2007. Skipulagsstofnun. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR LAGT verður af stað í Jóns- messugöngu Seltjarnarness 24. júní kl. 20.30 frá Nesstofu og þaðan gengið um Suðurnes og að Gróttu. Leiðsögumaður er Þorvaldur Friðriksson fornleifafræðingur og fréttamaður á fréttastofu útvarps. Í fréttatilkynningu segir að Þor- valdur muni fjalla um sæskrímsli á Seltjarnarnesi og undur sem verða á Jónsmessunótt samkvæmt ís- lenskri þjóðtrú. Íslensk þjóðtrú á rætur í keltneskum menningararfi Íslendinga. Þá mun Þorvaldur einn- ig fjalla um keltnesk áhrif á Sel- tjarnarnesi og þekkingu sem sækja má í orð og örnefni. Efnt verður til fjöldasöngs og slegið verður upp bálkesti ef veður leyfir. Veitingar verða í boði Hita- veitu Seltjarnarness. Jónsmessu- ganga á Sel- tjarnarnesi FULLTRÚAR Vinstrihreyfing- arinnar – græns framboðs í iðn- aðarnefnd og umhverfisnefnd Al- þingis hafa óskað eftir fundum í nefndunum til að fá upplýsingar og umræðu um stóriðjuáform stjórnvalda í ljósi yfirlýsinga fulltrúa álfyrirtækja, bæj- arstjórna og ráðherra í rík- isstjórn undanfarna daga. Í fréttatilkynningu kemur fram, að þingmenn Vinstri grænna telja eðlilegast að iðnaðarnefnd og umhverfisnefnd sitji sameig- inlegan fund þar sem öll spil rík- isstjórnarinnar verði lögð á borðið. Stóriðja verði rædd í þing- nefndum Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.