Morgunblaðið - 23.06.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.06.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2007 49 Krossgáta Lárétt | 1 súlu, 4 blett, 7 flautar, 8 meðölin, 9 ber, 11 skökk, 13 fugl, 14 óskar eftir, 15 lof, 17 bára, 20 púka, 22 dul- ið, 23 laun, 24 vætla, 25 stólpi. Lóðrétt | 1 drekkur, 2 niðurgangurinn, 3 trjá- mylsna, 4 þukl, 5 örðug, 6 kvenmenn, 10 bætir við, 12 léttúðardrós, 13 heið- ur, 15 byssu, 16 lystar- leysi, 18 ganga, 19 hinn, 20 spil, 21 forar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 herfilegt, 8 skjór, 9 nýrun, 10 Jón, 11 merja, 13 aflar, 15 stygg, 18 stáls, 21 æra, 22 logns, 23 lemur, 24 jafnframt. Lóðrétt: 2 erjur, 3 ferja, 4 linna, 5 geril, 6 ásum, 7 knár, 12 jag, 14 fet, 15 sálm, 16 ylgja, 17 gæsin, 18 salur, 19 álmum, 20 súra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú getur bætt þig á ótal vegu. En þetta snýst ekki um hversu margar hug- myndir þú færð, heldur hve margar þú framkvæmir. Vog stendur með þér. (20. apríl - 20. maí)  Naut Einhver úr fortíðinni hefur samband. Það er augljóst að þið hafið ekki sama yndi af sameiginlegum upplifunum. Þú lærir um hversu ólíkt fólk sér hlutina. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Ólokin verk öskra á þig að hefjast handa. Segðu „nei“ við allt og alla þar til þú hefur komið hlutunum á hreint og líður betur með sjálfan þig. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þessa dagana ertu frábær samn- ingamaður. Með silkimjúku röddinni þinni talar þú mál háttvísinnar. Eða: Þú segir það sem fólk vill heyra. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það er engin skömm fólgin í því að vita ekki. Viðurkenndu fyrir sjálfum þér hvað þú veist ekki, og hinn fullkomni kenn- ari verður strax á vegi í þínum. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Ef þú þorir engu, er það varla þess virði að dreyma. Eyddu tíma með vinum sem hefur „tekist það“. Þá hættirðu við milliveginn og gengur á vit glæsilegrar framtíðar. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú leyfir hæfileikafólki að komast upp með hvað sem er því þú nýtur nærveru þeirra í lífinu. Vogin Oscar Wilde sagði: „Siðgæði og list snúast um að draga línu einhvers staðar.“ (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert að spyrja sömu spurn- inga aftur – þeirra sem engin svör eru við. Það er fín lína milli þess að vera undrandi og ruglaður. Haltu þig við það sem þú veist. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þeim mun erfiðar sem það er að nálgast þig, þeim mun meira vill fólk komast í snertingu við þig. Haltu á vit eigin ævintýris og fólk mun þrá þig. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Fallegar hugsanir sem áður komu af sjálfsdáðum, láta nú á sér standa vegna flókinna tilfinninga í garð einhvers. Samband ykkar verður betra því þú neyðir þig til að vera jákvæður. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert ekki að kvarta – þvert á móti. Þú gerir þér grein fyrir að þú ert einn fárra útvalinna sem nýtur fleiri góðra hluta en þú þarfnast. Hjálpaðu öðrum. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þín bíður erfitt verkefni, en þú ert tilbúinn. Þetta er líka hið fullkomna próf fyrir liðið þitt. Hvernig bregst það við áskorun? Brettir það upp ermarnar eða upp á nefið? stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Be2 Rc6 5. d4 cxd4 6. cxd4 d5 7. e5 Re4 8. 0-0 e6 9. Be3 Be7 10. Rbd2 Rxd2 11. Dxd2 0-0 12. Hac1 Bd7 13. Bd3 Db6 14. Bb1 Hfc8 15. a3 a5 16. Hcd1 a4 17. Bg5 Bf8 18. Dd3 g6 19. Bc1 Ra5 20. Rg5 Db3 21. Dd2 Hc7 22. Hfe1 Be8 23. Df4 h6 24. Rh3 Hac8 25. Hd3 Staðan kom upp á móti þar sem margir af sterkustu ungmennum heims öttu kappi saman í Kirishi í Rússlandi. Stórmeistarinn Zaven Andriasian (2.523) hafði svart gegn Rússanum Eduard Gorovykh (2.416). 25. … Hxc1! 26. Hxc1 Dxb2 svartur stendur nú til vinnings. 27. Hcd1 Rb3 28. He1 Rc1 og hvítur gafst upp enda er liðstap óumflýjan- legt. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Á hvolfi. Norður ♠ÁK72 ♥42 ♦K62 ♣ÁKD5 Vestur Austur ♠D83 ♠G964 ♥KDG987 ♥3 ♦7 ♦G1098 ♣G109 ♣8642 Suður ♠105 ♥Á1065 ♦ÁD543 ♣73 Suður spilar 6♦. Útspil er hjartakóngur. Undir venjulegum kringumstæðum væri rök- rétt að gera út á hjartastungu í borði, en hér hefur vestur upplýst sexlit með opnun á veikum tveimur í byrjun. Sagnhafi drepur því hjartakónginn strax og leitar annarra ráða. Sér les- andinn leið? Stundum þarf að standa á haus til að sjá heiminn í réttu ljósi. Í stað þess að trompa hjarta í borði, er hægt að fjölga slögunum með því að stinga spaða og lauf heima. Til að byrja með tekur suð- ur ÁD í tígli. Hann vonast eftir tvílit í vestur, en þessi lega þarf ekki að vera banvæn. Sagnhafi spilar ÁK í spaða og stingur spaða. Fer inn í borð á lauf og trompar síðasta spaðann. Síðan tekur hann hálaufin og trompar það fjórða. Þetta eru tólf slagir! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað heitir forstjóri Alcan Primary Metal Group semhefur verið í heimsókn hérlendis í vikunni? 2 Til stendur að banna klám og áfengi á ákveðnumsvæðum frumbyggja í Ástralíu. Hver er forsætisráð- herra Ástralíu? 3 Fyrirliði kvennalandsliðsins bætir eigið met meðhverjum landsleik sem hún spilar. Hvað heitir fyrirlið- inn og hversu marga leiki hefur hún spilað? 4 Hvar á landinu er Safnasafnið sem verður opnað umhelgina eftir miklar endurbætur? Svör við spurningum gærdagsins: 1 Íbúar Voga á Vatnsleysuströnd vilja skoða að álver Alcan rísi á Keilisnesi. Hver er bæjarstjóri Voga? Svar: Róbert Ragnarsson. 2. Íslenskur fjallaklifrari Þorvaldur Þórsson ætlar að klífa 100 hæstu tinda landsins. Hvað er Þorvaldur kallaður? Svar: Hátindahöfðing- inn. 3. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra er á faralds- fæti. Í hvaða landi? Svar: Noregi. 4. Hvað var fyrsti laxinn sem Vil- hjálmur borgarstjóri veiddi í Elliðaánum stór? Svar: 4 pund. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Ómar dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR EFTIR umfjöllun í föstudagsblaði Daglegs lífs um gönguhjólin frá LIKEaBIKE hafa borist ábending- ar um að fleiri fyrirtæki selji þessi hjól frá þýska fyrirtækinu Kokua á Íslandi. Verslunin Barnasmiðjan, sem er 21 árs fyrirtæki, hefur sérhæft sig í þroskaleikföngum og hefur mikið úr- val af vönduðum leiktækjum og þroskaleikföngum úr tré á boðstól- um. Barnasmiðjan hefur flutt hjólin inn síðan í febrúar 2006 þegar fyrsta pöntunin var gerð á sýningu í Nürn- berg og eru allar gerðir til á lager. „Ég féll fyrir þessari vöru á Nürn- berg-sýningunni því við höfum verið að selja mjög mikið af þroskaleik- föngum og trévörum og við erum mjög stór á leikskólamarkaðnum. En boltinn byrjaði fyrst að rúlla hjá okkur þegar barnabarnið mitt fékk svona hjól fyrir þremur árum því foreldrar hans voru að læra úti í Þýskalandi og komu með þetta heim“ segir Elín Ágústsdóttir, leik- skólakennari og annar eigandi Barnasmiðjunnar sem býður hjólin í þremur útfærslum; úr járni í græn- um lit og blá og rauð úr tré og kosta þau 19.900 krónur en að auki eru fá- anlegir ýmsir aukahlutir á hjólin. Hjólin og aukahlutir eru til sýnis í versluninni á Gylfaflöt 7 í Grafar- vogi. Heildsalan Brimsalir ehf. flytur einnig inn gönguhjólin en á þeim bænum er fyrsta sendingin af LIKEaBIKE hjólum á leiðinni til landsins og mun verða hægt að panta hjólin gegnum vefsíðu fyrir- tækisins. Hjörvar Halldórsson hjá Brimsölum mun hafa þrjár gerðir af hjólunum til á lager og kosta þau frá 18.900 til 19.900. Fleiri sem selja Likeabike-hjólin TENGLAR .............................................. www.barnasmidjan.is www.zoo-bike.com Þroskaleikföng Verslunin Barnasmiðjan hefur mikið úrval þroskaleik- fanga og leiktækja og hafa likeabike-gönguhjólin fengist þar síðan 2006. Í verslun Barnasmiðjunnar að Gylfaflöt 7 í Grafarvogi er hægt að skoða hjól- in en þar eru þau til á lager.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.