Morgunblaðið - 23.06.2007, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.06.2007, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Reuters Tignarleg Rómantíkin er tignarleg og afslöppuð í senn. Hattar eins og þessir eru það líka og íslenskar konur ættu að nota sumargoluna til að bera slíka. Rómantíkin er alltaf að blómstra en á sumrin er eins og hún spretti víðar upp og dafni frekar en á öðrum árstímum. Þessi kenning er ekki vísindalega sönnuð, aðeins byggð á tilfinningu – eins og rómantíkin. Rómantíkin er þess vegna ekki stöðluð, hún er fyrir alla, einhleypa jafnt sem tvíhleypa, háa jafnt sem lága, háa jafnt sem fjöldann. Í rómantíkinni getur falist svo margt en rjóminn í henni er samvera, með sjálfum sér eða öðrum – og á Íslandi snýst hún ekki síst um að vera úti í náttúrunni. Sumarið er tíminn. Fíflarnir, sóleyjarnar, mosarnir og móarnir hafa ótrúlegt aðdráttarafl – og sveitin. Það er ef til vill ekkert skynsamlegt að þvælast á bleikum hælaháum skóm á íslenskt sveitaball en ef kona vill gefast upp á þeim þá má alltaf skreyta næsta trjárunna með þeim þar til ballið er búið og dansa í sandölum. Verið óhrædd við rómantíkina og þeytið bara rjómann vel. | uhj@mbl.is Á ballið Svalir hælaháir, 9990 kr. Karen Millen. Rómantískt derhúfa 2499 kr. og taska 2750 kr. Accessorize. Rjóminn í rómantíkinni Sumarsandalar Flottir í sterkum litum, 2390 kr. Next. Sígildur Þessir í safarístílnum eru alltaf sígildir, 2190 kr. Sumarskart Skartið fellur að náttúrunni, hálsmen 3490 kr., eyrnalokkar 2990 kr. Grand Collection. tíska Sumarsilki Stutterma, 7990 kr. Company. Morgunblaðið/Eyþór Stuttbuxur Fyrir sólina, 5990 kr. Vero Moda. Sumarilmur Amor Amor Sunshine frá Cacharel. Bleikur Bara töff, 4990 kr. Share. Morgunblaðið/Eyþór Móðins Kvartbuxur eru alltaf hæstmóðins á sumrin, 7990 kr. Share.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.