Morgunblaðið - 29.07.2007, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 29.07.2007, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2007 49 Intensive Icelandic - íslenska fyrir útlendinga. Hraðnámskeið, 4 vikur, mán.-fös. kl. 18-19:30, Stig/Stage I, byrja/starting 30/7 og/and 24/9, Stig/Stage II 27/8. Ármúla 5, sími 588 1169, ff@icetrans.is. Fullorðinsfræðslan. Íþróttir Hjólabrettakeppni verður haldin um miðjan ágúst nk. Skráning fer fram í hjólabrettaversl- uninni Underground við Ingólfstorg (Veltusundi 1, 101 Rvk,) og á www.myspace.com/icelandskate. Nánari upplýsingar veitir Mike í síma 551 5556. Til sölu Þurrktæki fyrir sumarhús og tjaldvagna. Þurrktæki til að eyða raka í sumarhúsum og tjaldvögnum. Eru fyrir 12v, eyða 600 mL/sólarhring. Koma í veg fyrir sagga. Íshúsið ehf., sími 566 6000. www.ishusid.is. Vínkælar og vínskápar - www.ishusid.is. Vínskápar og vínkælar. Stærri og minni skápur. Loftkælikerfi. Verð frá 24.900. Einnig sérsmíðaðar lausnir. Íshúsið ehf. - www.ishusid.is - sími 566 6000. Lagersala - Hafnarsport.is Sunnudaginn 29. júlí verður lagersala, t.d. skart, fatnaður, leikföng sem lýsa í myrkri o.fl. frá kl.13-17. Fornubúðir 8, Hafnarfirði. Hafnarsport ehf. Þjónusta Grafa (3,0 t) til allra verka, t.d. jafna inn í grunnum, grafa fyrir lögnum, múrbrot (er með brothamri og staurabor) og almenn lóðavinna. Rotþrær. Einnig almenn smíðavinna og sólpallasmíði. Starfssvæði, Reykjavík og Árborgarsvæðið. Halur og sprund verktakar ehf., sími 862 5563. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Einangrunarplast - takkamottur Framleiðum einangrunarplast, takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu- brunna Ø 400, 600 og 1000 mm, vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand- föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær, vegatálma og sérsmíðum. Verslið beint við framleiðandann, þar er verð hagstætt. Einnig efni til fráveitulagna í jörð. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211, Borgarplast, Mosfellsbæ, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Ýmislegt 580 7820 Kynningar- Standar 580 7820 Hækkanleg BORÐ Flottar bandabuxur í stærðum S,M,L,XL á kr. 1.250. Mjúkar og þægilegar boxer bux- ur í stærðum S,M,L,XL á kr. 1.250. Fínar mittisbuxur í stærðum M,L,XL,XXL á kr. 1.250. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg áðgjöf. www.misty.is. Lokað á laugardögum í sumar. Veiði Laxa- og silungamaðkar. Laxa- og silungamaðkar til sölu á Holtsgötu 5 í Vesturbænum. Sími 857 1389. Eigum til sölu veiðileyfi í Laxá í Dölum 4.-6. og 6.-8. ágúst, 2 stangir. Laxá í Kjós 2.-5. ágúst og 5.-8. ágúst, 1 stöng. Nánari upplýs- ingar veitir Júlíus í síma 892 9263. Bátar Fjord 815 SSE skemmtibátur. 8 m bátur í góðu standi. Er við Snar- fara í Rvk. Skoða ýmis skipti. Sími 659 9207. Bílar Hummer 2006 Luxury, SUV, Off Road. Hummer, árg. '06, ek. 15 þús. km. Lúxusinnrétting með sound-kerfi, útiljósaskynjari, loftkæling, stöðuleikakerfi, toppljósabúnaður, upphækkaður, lækk. drifhlutföll, 100% driflæstur að aftan, þakbogar og 33" dekk. Uppl. í síma 820 2223. GMC Suburban Gott eintak. Óbreyttur, skoðaður án athugasemda. Ný dekk, nýjar felgur. Sími: 897 1476. BMW X5 3.0d, árg. '06, ek. 15 þús. km. Individual, leður, xenon, skynj- arar að framan og aftan, panorama sóllúga, webasto „fíring“, dráttar- krókur, ipod-tengi og fleira. Verð 6.300 þús. Uppl. í s. 896 1333. BMW, árg. '01, ek. 96 þús. km. Dekurbíll, aðeins 2 eigendur. Auka- hlutir & búnaður: ABS hemlar, aksturstölva, armpúði, álfelgur, fjarstýrðar samlæsingar, geislaspil- ari, glertopplúga, höfuðpúðar að aftan, líknarbelgir, pluss áklæði, raf- drifnar rúður, rafdrifnir speglar, reyk- laust ökutæki, samlæsingar, smurbók, útvarp, veltistýri, vökva- stýri og þjónustubók. Upplýsingar í síma 699 5889 eftir kl. 15.00. Jeppar Patrol, árg. 10/98, ek. 206 þús. km. Nissan Patrol SE+, breyttur á 33” dekkjum. Beinsk., 5 gíra. Leður, sól- lúga, dráttarkrókur, rafm. í öllu, ný- skoðaður, nýyfirfarnar bremsur. Ásett verð 1.790 þús.Tilboð 1.500 þús. Upplýsingar í síma 695 4500. Cherokee Ltd, árg. '92, sjálfsk., í mjög góðu standi, ek. 194 þús. Aðeins 2 eigendur. Tilboð Upplýsingar í síma 897 1111. Ökukennsla Ökukennsla www.okuvis.is - Síminn 663 3456. Fellihýsi Palomino Yearling fellihýsi, '05, til sölu. Lítið notað 12 feta fellihýsi, árg. ‘05 með fortjaldi, dúk, wc, ísskáp, grjótgrind og 2 gaskútum til sölu á 1.100 þús. stgr. Uppl. í síma 825 7776. Hjólhýsi Tabbert Puccini 540 E250 06/2006. Tabbert Puccini 540E 250, árg. 2006 til sölu. Innflutt af umboði. Leðurinnrétting, Aldi-ofnhitakerfi, gólfhitakerfi, sólarsella, markísa, stærri neysluvatnstankur, beint. við neysluv.kerfi, DVD, sjónvarp, útvarp, 2 gask., 2 geymar. Eitt með öllu. Upplýsingar í s. 898 9517, 564 4252 og 544 4004. Hjólhýsi til sölu 2007. Síðasta hjólhýsið 2007 til sölu. Delta Euroliner 4100 TSF. Verð aðeins 1.678.400 kr. með frábærum 100.000 kr. afslætti. Fortjald á hálfvirði. Allt að 100% lán. Uppl. í s. 587 2200 og 898 4500. www.vagnasmidjan.is Húsbílar Ford Econoline Fleetwood E-350. Mjög rúmgóður, þægilegur og sterk- byggður húsbíll. Lengd 31 fet, árg. ‘94, ek. 87 þ. míl. Svefnpláss f. 6-8, sjálfskiptur, cruise-control o.fl. Ath. skipti, helst á jeppa. Upplýsingar í síma 857 2737. Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl PMC silfur- og gullsmíða- námskeið. (Precious Metal Clay frá Mitsubishi Ltd.). Byltingarkennd aðferð - einfalt og skemmtilegt fyrir alla. PMC eru micro-agnir af silfri bætt með bindi- efnum þannig að silfrið er auðmótan- legt og það síðan brennt við hátt hita- stig þannig að aukaefnin brenna upp og eftir verður hreint silfur 999. Grunn- nám er 15 klst. (ein helgi), nemendur vinna 4 skylduverkefni og 2 frjáls (6 módelskartgripi). Kennt er er eftir alþjóðlegu kennslukerfi. Verð 45 þús. kr. Allt efni og áhöld inni- falin - ath. flest stéttarfélög niðurgreiða námið. VISA - EURO. Skráning og upplýsingar á www.listnam.is eða í síma 511 3100 og 695 0495. Námskeið Vinnan og ástin verða aðalmálin hjá þér í ágúst. Það gæti mögulega eitthvað orðið til þess að þú fengir kauphækkun. Hvað það er, er ekki vitað, en eitt er þó víst að þú getur þakkað sjálfum þér. Gott hjá þér!Þú hefur verið að ganga í gegnum tímabil þar sem þú hefur endurskoðað sýn þína á andleg mál- efni, og íhugað hvað það er í raun, sem þú trúir á. Þessi þörf á endurskoðun hefur að öllum líkindum sprottið upp af því að þér finnst hjónabandið ekki ganga nógu vel. Það er þó allt á uppleið, þú hefur lært að þolinmæðin skiptir miklu máli í þessu sam- bandi. Þú þroskast mikið andlega og tilfinningalega á þessu og leggur jafnframt mikið á þig til að allt verði sem allra best. Vatnsberi 21. janúar – 19. febrúar Þennan fagra ágústmánuð bíða þín ekkert nema skemmtilegar uppákomur og fréttir varðandi framtíð þína, heimilið, ástvini og börn. Þú notar hluta mánaðarins til að íhuga verðmætamat þitt og verður betri maður eftir það. Geri aðrir betur. Þú munt fjár- festa í einhverju sem hefur mikið skemmtanagildi og gefur mikla gleði. Það eru vissir hlutir í lífinu sem fara mjög svo í taugarnar á þér, og þér tekst ekki að sjá þá í réttu ljósi. Reyndu að gleyma þessu, þetta er allt óþarfa pirringur. Í vinnunni er fullt af nýjum tækifærum þrátt fyrir ýmsar takmarkanir á þeim vígvellinum. Láttu slag standa og það mun borga sig til lengri tíma litið. Fiskar 20. febrúar – 20. mars Viðskipti þín og framapot verða þér efst í huga þennan mán- uðinn. Framtíðin virðist ekki bera neitt nema gott í skauti sér hvað varðar aðstæður á vinnustað. Öll samskipti verða að fara fram á yfirvegaðan máta, svo tekið verði á öllum uppákomum, stærri og minni, áður en þær ná að hafa áhrif á starfsandann. Hins vegar þarf að gera einhverjar breytingar heima fyrir. Því miður tengist það vini sem virðist með einhverjum hætti setja þér stólinn fyrir dyrnar. Nú reynir á mikilmennið í þér, því þú þarft að taka þessu með húmor og jákvæðni, svo aðstæður versni ekki. Það ætti ekki að reynast þér erfitt. Góð sam- skiptahæfni þín ætti að nýtast vel heima og á vinnustað. Vog 23. september – 22. október Í ágústmánuði munt þú einbeita þér að framtíðinni. Þú munt jafnvel skipta um stefnu í lífinu þegar þér býðst skyndilega nýtt viðskiptatækifæri sem gæti haft umtalsverð og jákvæð áhrif á stöðuna í launamálunum. Einhver á heimilinu gerir allt sem hann getur til að fá þig til að grípa þetta nýja tækifæri. Það verður ekki bara vöxtur í fjármálunum, heldur munt þú vaxa og dafna andlega og verða reynslunni ríkari. Það eru allar líkur á að þú verðir mjög upptekinn þennan mánuðinn. Þú hefur nóg að gera í vinnunni þar sem þú finnur fyrir miklum stuðningi frá starfsfélögum. Auk þess verður auðvitað fullt að gerast í koll- inum á þér. Góða skemmtun! Sporðdreki 23. október – 21. nóvember Samvinna verður aðalþemað hjá þér í ágúst. Þú hefur verið að ganga í gegnum mjög gott og gjöfult tímabil hvað varðar sam- vinnu og hefur lært mikið af henni sem jákvæðri reynslu. Þér og þínum helsta félaga tekst að halda samskiptum ykkar mjög opnum og hreinskilnum. Það sama á við þig og maka þinni eða sambýling. Þannig ráðið þið auðveldlega við hvaða breytingar sem er, og ykkur ætti í raun að vera flest fært, en það eru vissu- lega breytingar á döfinni. Ef þú ferð að hafa einhverjar óþarfa áhyggjur, skaltu grípa strax til þessara hreinskilnislegu sam- skipta og gera út um málið. Það er allt á uppleið og þú hefur gaman af. Bogmaður 22. nóvember – 21. desember Þig langar mikið til að gera eitthvað í launamálum þínum og ættir að fá annað hvort vin þinn eða maka í lið með þér. Það er nefnilega eitthvað sem ruglar þig í ríminu, og eins og einhver sagði: „Betur sjá augu en auga“. Á vinnustað ætti allt að vera í sómanum og þú í góðu stuði. Þú finnur jafnvel upp á nýjum að- ferðum til að vinna verkefnin þín og vekur talsverða lukku á meðal samstarfsfélaganna. Þú færð einnig stuðning heima fyr- ir, þar sem allir taka þátt í gleði þinni yfir nýju hugmyndunum þínum. Peningamálin verða smám saman betri, og þú lærir mikið af þessu tilfinningalega. Færð jafnvel meira sjálfstraust. Það gæti ekki orðið betra. Steingeit 22. desember – 20. janúar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.