Morgunblaðið - 29.07.2007, Page 54

Morgunblaðið - 29.07.2007, Page 54
54 SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT 1. Drulla metin og henni álasað. (7) 6. Skinnalabbið veldur látum. (13) 9. Móðir Jesús af öðrum litarhætti sést í bíl. (6,5) 10. Peningurinn fyrir landslagsfyrirbærið. (8) 11. Sproti sem breyttist í slöngu fyrir framan faraó er nú orðinn að plöntu. (11) 12. Bakki til að bera fyrir Salóme eða bara flík? (8) 15. Bæta vopn fyrir ávala. (8) 16. Emma fær tin árla. (6) 17. Kemur friður eftir bragð í steini. (6) 21. Of hratt og of borgað. (8) 23. Ef áfengi sést er það styrkjandi. (7) 25. Pláss í skíðagrein. (7) 26. Rugl eindar gjaldmiðils. (6) 27. Ekki innpakkað heldur afdráttarlaust. (11) 28. Rétta fram latneska jörð. (5) 29. Miða á og mjólka seinustu dropa. (5) 30. Breiður tölustafur finnst í umfeðmi. (7) LÓÐRÉTT 1. Tvöföld hamingja svína í skugga? (7) 2. Festi ama einhvern veginn í stigi frumu- skiptingar. (8) 3. Happdrætti fyrir áður strípaðan og þreytt- an. (7) 4. Fuglagrip vara í stundarkorn. (8) 5. Skelin í líkama okkar. (11) 6. Hroki nútíma stælgæja er á líkama okkar. (11) 7. Næstum nákomnast. (6) 8. Dauðan líkama fangar fyrir smjaðrarana (9) 13. Teknar fram og búnar til. (11) 14. Kali með miðausturlensku brauði í kafla (8) 15. Gróðurlaus yfirhöfn hamhleypu. (9) 17. Veitingastaður missti eina veru sem grín- aðist. (9) 18. Sárlega bitur útlega. (9) 19. Set ól í gósenland á tertíertímabilinu. (8) 20. Kverkmæltar ætla að flækja gorm. (9) 22. Borgar vönuðum. (6) 24. Lána pappír fyrir léni. (7) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 H A N D L É K F U R Ð U F U G L Þ O A Y Y A Á V R G R R S K O N R O K T F R A M R E I Ð A O V T I R V Þ R S K O L L E I T T T R E G A E V K A I A T I L E Y S I N G I S T B U S R N P A N T S E T J A R É T T U R N T Y N Ö I I H A G G I S T D R I N S A Ð J Ö T U N N N Ú G G A T P D A R N I P I P R A R Þ S V O F E L L D U N A U Ð S Y N E Y L R N A G R T R Æ R O G K Ý R G L A N S N A F N G I F T I L I I S T R U N T U S K A P U R N K I N U Ó G A M A N Y R Ð I V E S L I S T VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Kross- gáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 29. júlí rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 19. ágúst. Heppinn þátt- takandi hlýtur bók í vinning. Vinnings- hafi krossgátunnar 15. júlí sl. er Jó- hannes Sigmundsson, Syðra-Langholti, 845, Flúðum. Hann hlýtur í verðlaun bókina Undantekningin eftir Christian Jungersen, sem Edda útgáfa gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang dagbók|krossgáta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.