Morgunblaðið - 29.07.2007, Síða 62
omega
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Skjákaup
13.30 Michael Rood
14.00 Um trú og tilveru
14.30 Við Krossinn
15.00 Way of the Master
15.30 David Cho
16.00 David Wilkerson
17.00 Skjákaup
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kall arnarins
22.30 Um trú og tilveru
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri
62 SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Hann-
es Örn Blandon, Laugalandi, pró-
fastur í Eyjafjarðarpófastsdæmi
flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
Hljómeyki syngur tónverk til heið-
urs Maríu eftir Báru Grímsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Framtíð lýðræðis. Sum-
arumræða um stjórnmál. Um-
ræðustjóri: Ágúst Þór Árnason.
Umsjón: Ævar Kjartansson. (Aftur
annað kvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Úlfaldar og mýflugur. Um
kunnar og lítt kunnar bækur á ís-
lensku á seinni hl. sl. aldar. Um-
sjón: Þórdís Gísladóttir og Þor-
gerður E. Sigurðardóttir. (Aftur
annað kvöld) (8:8).
11.00 Guðsþjónusta í Skálholts-
kirkju. Séra Sigurður Sigurðarson,
vígslubiskup prédikar. (Hljóðritað
á Skálholtshátíð 22.7 sl.)
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Sakamálaleikritið: Sá yðar
sem syndlaus er eftir Ævar Örn
Jósepsson. (Samantekt vikunnar)
(3:3)
14.00 Sumarsalat. Umsjón: Hulda
Sif Hermannsdóttir. (Aftur á
mánudag).
15.00 Kampavín og kaloríur. Um-
sjón: Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir. (Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sumartónleikar Sambands
evrópskra útvarpsstöðva. Hljóð-
ritun frá tónleikum Kamm-
ersveitar Evrópu á Styriarte-
hátíðinni í Graz 29.6 sl. Einleikari
og stjórnandi: Pierre-Laurent
Aimard. Umsjón: Atli Freyr Stein-
þórsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Í tilefni dagsins. Umsjón:
Jónas Ragnarsson og Ragnar
Jónasson.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Söngvar af sviði: Járnhaus-
inn eftir Jón Múla og Jónas Árna-
syni. . Sögumaður: Tryggvi Gísla-
son. Umsjón: Viðar Eggertsson.
(Aftur á fimmtudag).
19.50 Óskastundin. Umsjón: Gerð-
ur G. Bjarklind. (Frá föstudegi)
20.35 Minningar um merkisfólk. :
Gunnar Stefánsson. (Frá föstud.)
(5:10).
21.15 Í grænni lautu. Vilborg Hall-
dórsdóttir hugar að fuglum him-
insins og liljum vallarins. (Frá
þriðjudegi).
21.55 Orð kvöldsins. Hildur Gunn-
arsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Leitin að eldsneytinu. Um-
sjón: Margrét Kr.Blöndal (Frá í
gær).
23.00 Andrarímur. í umsjón Guð-
mundar Andra Thorssonar.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað
08.00 Barnaefni
10.45 Út og suður (e) (7:16)
11.15 Hlé
15.00 Á flakki um Norð-
urlönd Finnsk þáttaröð um
ungt fólk á ferðalagi um
Norðurlönd.(e) (5/6:8)
15.50 Lifandi í Limbó Í
myndinni er fylgst með
fjórum palestínskum
flóttamönnum í Shatil-
abúðunum í Líbanon um
tíu ára skeið. Höfundar
myndarinnar eru eru ís-
lenskir að hluta. (e)
16.50 Svart kaffi - Hinn
fullkomni bolli (Black Cof-
fee) (e) (3:3)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
(10:32)
18.27 Upp í sveit (2:4)
18.35 Krakkar á ferð og
flugi (e) (9:10)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Út og suður (9:16)
20.05 Loftbrúin (Die Luft-
brücke) Þýsk sjónvarps-
mynd í tveimur hlutum um
erfitt ástarsamband
þýskrar konu og banda-
rísks hermanns á dögum
loftbrúarinnar til Berlínar.
(1:2)
21.40 Rússnesk örk (Rus-
skiy kovcheg) Rússnesk
verðlaunamynd frá 2002.
Franskur aðalsmaður fer
um sali Ríkislistasafnsins í
Pétursborg og hittir fyrir
raunveruleg og ímynduð
stórmenni úr rússneskri
og evrópskri sögu.
23.15 Meistaramót Ís-
lands í frjálsum íþróttum
23.40 Sönn íslensk saka-
mál - Stóra fíkniefnamálið
(e)
00.20 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
(Neighbours)
13.05 Nágrannar
14.30 So You Think You
Can Dance
15.20 Pirate Master
16.10 Beauty and the
Geek
17.10 Matur og lífsstíll
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
19.00 Íþróttir og veður
19.15 60 mínútur
20.00 Örlagadagurinn Þor-
valdur Halldórsson tónlist-
armaður segir Sirrý frá því
þegar sonur hans framdi
sjálfsvíg og frá þunglynd-
inu sem fylgdi í kjölfarið.
20.35 Monk NÝTT
21.20 The 4400
22.05 Mobile (Á ferðinni)
Breskur tryllir í þremur
þáttum sem segir frá mis-
kunnarlausri baráttu gegn
hryðjuverkum.
23.00 I, Robot (Vélmen-
navá) Hörkuspennandi
framtíðartryllir með Will
Smith í aðalhlutverki.
Myndin gerist árið 2035
þegar algengt er orðið að
menn noti vélmenni sér til
aðstoðar.Bönnuð börnum
00.50 Shaun of the Dead
(Afturgöngufaraldur)
Bresk hrollvekja með
gamansömu ívafj-
i.Stranglega b.b.
02.30 Smiling Fish & Goat
on Fire (Brosandi fiskur og
geit í stuði)Derick Martini,
Amy HathawaySteven
MartiniBönnuð börnum
04.00 Monk NÝTT
04.45 60 mínútur
05.30 Fréttir
06.15 Tónlistarmyndbönd
10.25 Íslandsmótið í golfi
2007 (Íslandsmótið í golfi
2007) Útsending frá
þriðja degi á Íslands-
mótinu í höggleik á Hval-
eyrarvelli.
13.25 Gillette World Sport
2007 (Gillette World
Sport 2007) Íþróttir í lofti,
láði og legi.
13.55 Íslandsmótið í golfi
2006
15.00 Íslandsmótið í golfi
2007 (Íslandsmótið í golfi
2007) Bein útsending.
19.10 PGA Tour 2007 (Ca-
nadian Open)
22.10 Tiger Woods - heim-
ildamynd (Tigers Prints)
Tiger Woods er einn besti
kylfingur allra tíma. Nafn
hans er þegar skrifað
gylltu letri í golfsöguna
en afrekaskrá Tigers er
bæði löng og glæsileg(3:3)
23.05 Íslandsmótið í golfi
2007 (Íslandsmótið í golfi
2007)
06.00 The Life Aquatic
with Steve Zissou
08.00 Shall We Dance?
10.00 The Legend of Jo-
hnny Lingo
12.00 the Sisterhood of
the Traveling Pants
14.00 Shall We Dance?
16.00 The Legend of Jo-
hnny Lingo
18.00 the Sisterhood of
the Traveling Pants
20.00 The Life Aquatic
with Steve Zissou
22.00 Grosse Point Blank
24.00 The Interpreter
02.05 Straight Into Dark-
ness
04.00 Grosse Point Blank
11.15 Vörutorg
12.15 MotoGP - Hápunktar
13.15 High School Reu-
nion (e)
14.00 The Biggest Loser
(e)
15.00 Greatest Dishes in
the World (e)
16.00 America’s Next Top
Model (e)
17.00 Design Star (e)
18.00 Charmed (e)
18.55 Hack (e)
19.45 Backpackers (e)
20.10 Póstkort frá Arne
Aarhus . Sýndir verða fjór-
ir hálftíma þættir frá
ferðalögum kappans en
fimmti þátturinn er helm-
ingi lengri og þar verður
Arne heimsóttur í Bergen
í Noregi og við fáum að
vita allt um hvar Arne er
staddur og hvað hann er
að gera í dag. (4:5)
20.40 Robin Hood Bresk
þáttaröð fyrir alla fjöl-
skylduna um hetjuna Hróa
hött, útlagann sem rænir
þá ríku til að gefa hinum
fátæku. (9:13)
21.30 3 Lbs - NÝTT
22.20 Sleeper Cell - NÝTT
23.10 Law & Order (e)
00.00 Runaway (e)
00.50 Sex, love and sec-
rets Bandarísk þáttaröð
um vinahóp í Los Angeles.
(e)
01.40 Vörutorg
02.40 Óstöðvandi tónlist
16.45 True Hollywood
Stories (4:8) (e)
17.40 Jake In Progress 2
(4:8) (e)
18.05 George Lopez Show,
The (George Lopez) (4:18)
(e)
18.30 Fréttir
19.00 Bestu Strákarnir
(13:50) (e)
19.30 My Name Is Earl
(23:23) (e)
19.55 Kitchen Confidential
(Eldhúslíf) (10:13) (e)
20.25 Young Blades
(Skytturnar) (12:13) (e)
21.15 Filthy Rich Cattle
Drive (Ríka vestrið) (2:8)
(e)
22.00 So You Think You
Can Dance (12:23) (12:23)
23.30 So You Think You
Can Dance (Getur þú
dansað?) (13:23) (13:23)
00.15 Kitchen Confidential
(Eldhúslíf) (e)
00.40 Smallville (Small-
ville) (2:22) (e)
01.25 Tónlistarmyndbönd
Síðastliðið haust festist Ljósvaki
dagsins yfir þáttunum Sleeper
Cell, á Skjá 1, en í þáttunum tókst
múslimskum alríkislögreglu-
manni að komast í innsta hring
hryðjuverkasamtaka. Sleeper
Cell þættirnir voru tilnefndir til
Golden Globe verðlauna og vöktu
víða mikla athygli.
Þó þættirnir væru um margt
hefðbundnir spennuþættir og sem
slíkir ritaðir samkvæmt fyrir-
sjáanlegri formúlu, fannst þess-
um Ljósvaka þeir engu að síður
vel gerðir og virðingarverð við-
leitni hjá framleiðendum að reyna
að leggja meira upp úr persónu-
sköpun og trúarbragðalýsingum,
en oft vill verða. Í Sleeper Cell
þáttunum var þannig múslimskri
trú sýndur meiri skilningur og
virðing en algengt er í sjónvarps-
heimi þar svart-hvít skilin milli
góðs og ills geta verið öfgakennd-
ari og ótrúverðugari en góðu hófi
gegnir.
Ný þáttaröð af Sleeper Cell
þáttunum hefst í kvöld og mun
Ljósvaki efalítið sitja spenntur
fyrir framan sjónvarpið. Að þessu
sinni er forsprakki hryðjuverka-
hópsins, Faris Al-Farik, í haldi
Bandaríkjamanna á meðan að al-
ríkislögreglumanninum Darwyn
Al-Sayeed gengur illa að hefja
nýtt líf með fjölskyldu sinni.
Ljósvaki hlakkar vissulega til
að endurnýja kynni sín við þá fé-
laga, en hann verður að við-
urkenna að hann hefur engu að
síður örlitlar áhyggjur líka –
þessi nýja þáttaröð nær varla að
jafnast á við þá fyrri eða hvað?
ljósvakinn
Óþokkinn Forsprakki hryðjuverkahópsins,
Faris Al-Farik, á tali við félaga.
Svefngenglar á Skjánum
Anna Sigríður Einarsdóttir
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
13.00 Seconds from Disaster 14.00 Tba 16.00 Lord Of The Rings
On Stage 17.00 Pyramids Investigated 18.00 Planet Carnivore
19.00 Doomsday Volcano 20.00 America’s Deadliest Gang 21.00
Surviving Maximum Security 22.00 North Korea Undercover 23.00
Doomsday Volcano 24.00 America’s Deadliest Gang
TCM
19.00 2010 21.00 Diner 22.50 Mr. Ricco 0.30 Ransom 2.15 Shaft
in Africa
ARD
08.00 Immer wieder sonntags 09.30 Die Sendung mit der Maus
10.00 Tagesschau 10.03 Presseclub 10.45 Sportschau live 12.25
Tagesschau 12.35 Geliebte Hochstaplerin 14.00 Rette ein Kinder-
herz 14.30 ARD-Ratgeber: Reise 15.00 Tagesschau 15.03 W wie
Wissen 15.30 Bis dass der Tod euch scheidet? 16.00 Sportschau
16.30 Bericht aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lind-
enstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45
Hakan Nesser: Die Schwalbe, die Katze, die Rose und der Tod
21.10 Tagesthemen 21.23 Das Wetter im Ersten 21.25 ttt - titel
thesen temperamente 21.55 ... und das Leben geht weiter 00.10
Tagesschau 00.20 Ein Sonntag im August 01.35 Tagesschau 01.40
Presseclub 02.25 Die schönsten Bahnstrecken Europas 02.45 Ta-
gesschau 02.50 Weltspiegel
DR1
08.00 Hannah Montana 08.25 Rideklubben 08.50 Shin Chan
09.00 Mord i Frilandshaven 09.30 Chris på chokoladefabrikken
10.10 Boxen 10.30 Speedway: Tjekkiets Grand Prix 12.00 Gud-
stjeneste i DR Kirken 12.45 Beethoven i Berlin 13.30 Det sker kun
én gang 15.00 Hammerslag 15.30 Sigurd og Symfoniorkesteret
16.00 Radiserne 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Ægyp-
ten 18.00 Galapagos-øerne 19.00 TV Avisen 19.15 Aftentour 2007
19.45 Dødens Detektiver 20.05 Lad de små børn 21.45 Höök
22.45 Eksistens 23.10 No broadcast
DR2
12.55 Af fædrene jord 14.25 Ungt kød og modne sild 14.59 The
Mother 16.50 Kærlighed til folket 16.55 Dansk Design - på udflugt
17.30 Med kys og krav på Nordgårdskolen 18.00 Tinas køkken
18.35 Slavernes slægt 19.35 Kommunismen 20.30 Deadline
20.50 Sex, løgn og mord 21.40 Danske Vidundere 22.10 Terror-
ismens ansigter 23.10 Musikprogrammet 23.40 No broadcast
NRK1
07.00 Klassiker fra Disney 07.10 Den amerikanske dragen 07.35
ANIMAL PLANET
8.00 Animal Cops Phoenix 9.00 Pet Rescue 9.30 Pet Rescue 10.00
Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Meerkat Manor
11.30 Meerkat Manor 12.00 Deep Into the Wild with Nick Baker
12.30 Deep Into the Wild with Nick Baker 13.00 Predator’s Prey
13.30 Predator’s Prey 14.00 Britain’s Worst Pet 14.30 Animals A-Z
15.00 Animal Cops Phoenix 16.00 Animal Cops Phoenix 17.00 Top
Dog 18.00 Nick Baker’s Weird Creatures 19.00 Amazing Animal In-
ventions! 20.00 Woolly Jumpers 21.00 Animal Precinct 22.00
Deep Into the Wild with Nick Baker 22.30 Deep Into the Wild with
Nick Baker 23.00 Top Dog 24.00 Nick Baker’s Weird Creatures 1.00
Amazing Animal Inventions! 2.00 Woolly Jumpers
BBC PRIME
8.00 I’ll Show Them Who’s Boss 8.40 Radical Highs 9.00 EastEnd-
ers 9.30 EastEnders 10.00 The Life of Mammals 11.00 Wild New
World 12.00 Red Cap 13.00 Great Romances of the 20th Century
13.30 Great Romances of the 20th Century 14.00 A Life Coach
Less Ordinary 14.30 A Life Coach Less Ordinary 15.00 Cash in the
Attic 15.30 The Life Laundry 16.00 EastEnders 16.30 EastEnders
17.00 Days that Shook the World 18.00 Himalaya with Michael Pal-
in 19.00 Ray Mears’ Bushcraft 20.00 Son of God 21.00 Secrets of
Lost Empires 22.00 EastEnders 22.30 EastEnders 23.00 Days that
Shook the World 24.00 Himalaya with Michael Palin 1.00 Secrets of
Lost Empires 2.00 Ray Mears’ Bushcraft
DISCOVERY CHANNEL
8.00 Rides 9.00 Rides 10.00 Biker Build-Off 11.00 Biker Build-Off
12.00 Stunt Junkies 12.30 Stunt Junkies 13.00 Brainiac 14.00
Kings of Construction 15.00 How Do They Do It? 16.00 Mean
Machines 16.30 Mean Machines 17.00 American Hotrod 18.00
American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Zero Hour 21.00 Zero
Hour 22.00 Sex Sense 23.00 Final 24 24.00 Kings of Construction
1.00 Mythbusters 1.55 Brainiac 2.45 How Do They Do It?
EUROSPORT
8.00 Beach volley: World Championship in Gstaad 9.00 Beach vol-
ley: World Championship in Gstaad 10.00 Fia world touring car
championship: Round in Anderstorp 10.45 Cycling: Tour de France
11.30 Cycling: Tour de France 11.45 Cycling: Tour de France 12.15
Fia world touring car championship: Round in Anderstorp 13.00
Cycling: Tour de France 16.00 Football: UEFA European Women’s
Under-19 Championship in Iceland 18.00 Motorsports: Motorsports
Weekend Magazine 18.30 Tennis: WTA Tournament in Stanford
19.00 Tennis: WTA Tournament in Stanford 20.45 Cycling: Tour de
France 21.45 Beach volley: World Championship in Gstaad 22.45
Cycling: Tour de France
HALLMARK
09.00 Lonesome Dove. The Series 10.00 McLeod’s Daughters Iv
11.00 Magnificent Seven 12.45 For One Night 14.30 The 10th
Kingdom 16.00 Lonesome Dove. The Series 17.00 McLeod’s Daug-
hters Iv 18.00 Doc Martin 19.00 Dead Zone 20.00 Dead Zone
21.00 Hammerlock 22.45 Stealing Sinatra 00.30 An Unexpected
Love
MGM MOVIE CHANNEL
8.35 The Facts of Life 10.15 Duel At Diablo 11.55 Chilly Scenes Of
Winter 13.30 Chrome & Hot Leather 15.00 Quigley Down Under
17.00 The Music Lovers 19.00 Barquero 20.45 A Day In October
22.25 The Tender 24.00 Blame It on Rio 1.40 Crawlspace
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 The Great Quake 9.00 Megaflood 10.00 Megavolcano 11.00
Monster Moves: Total Towns 12.00 How it Works 12.30 How it Works
Jimmy Neutron 08.00 Laura Trenter 08.30 Frilandshagen 09.00
Jukeboks: Sport 10.00 Jukeboks: Autofil 11.00 Jukeboks: Jazz
12.30 Jukeboks: Ekstremvær 13.35 Gjensynet 14.35 De ti ten-
orene fra Down Under 15.30 Åpen himmel 16.00 Jenny og Ramiz
16.30 Dyreklinikken 17.00 Dagsrevyen 17.35 Sportsrevyen 17.55
Skibladner 18.45 Broadway - musikalens storstue 19.45 Miss
Marples siste sak 21.15 Kveldsnytt 21.35 Kunstens sprengkraft
22.25 Ingen grunn til begeistring 22.55 Larry Sanders-show 23.25
No broadcast
NRK2
12.05 Urørt 14.00 Sport Jukeboks 16.30 Speedway: Grand Prix-
runde fra Tsjekkia 17.30 Solens mat 18.00 Siste nytt 18.10 Noen
som passer for meg? 19.05 Hovedscenen: Det beste av Béjart
20.40 Dagens Dobbel 20.45 Uten kontroll 22.45 Jazz jukeboks
00.00 Svisj chat 04.00 No broadcast
SVT1
08.15 Sommarandakt från Torpkonferensen 08.45 Fotograf Inga
Ohlsén 12.10 Adopterad och sviken 13.10 Bryan Ferry: Dylanesque
14.00 Att återerövra livet 14.30 En Noman i Pakistan 15.00 Barnet
och orden - om språk i förskolan 15.30 Garage - Älska film! 16.00
Pippi Långstrump 16.25 KatjaKaj och BenteBent 16.30 Dr Dogg
16.45 Desmond 17.00 Pip-Larssons 17.30 Rapport 18.00 Djurga-
len 18.30 Sportspegeln 19.00 Musikministeriet 19.30 Europa - en
naturhistoria 20.20 Ramp 20.50 Big Words 21.20 Rapport 21.30
Vid kungens bord 22.30 No broadcast
SVT2
14.00 Musikbussen 14.30 P O Enquist 15.30 Sommarandakt från
Torpkonferensen 16.00 Aktuellt 16.15 Raskens 17.25 Berömd
konst 17.30 Håll tyst, världen! 18.00 Det är svårt att flytta vuxna
katter 19.00 Aktuellt 19.15 Life on Mars 20.10 Jesus Camp 21.35
London live 22.35 No broadcast
ZDF
07.00 heute 07.02 sonntags 07.30 Katholischer Gottesdienst
08.15 Wombaz 08.35 Löwenzahn 09.00 heute 09.03 ZDF-
Fernsehgarten 11.00 heute 11.02 ZDF SPORTextra 13.20 heute
13.25 Im Juli 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML
Mona Lisa 16.30 ZDF.reportage 17.00 heute 17.10 Berlin direkt
17.30 ZDF Expedition 18.15 Das Traumschiff 19.50 heute-journal
20.05 Undank ist der Väter Lohn 21.35 ZDF-History 22.20 heute
22.25 Todesschlaf 23.55 heute 24.00 Romasanta - Auf den Spu-
ren der Bestie 01.25 ZDF Expedition 02.10 Global Vision 02.30
Waisenkinder
Fjallakönnuður Himalaya with Michael Palin
er á BBC Prime kl. 18.
92,4 93,5
n4
12.15 Magasínþáttur
Mannlíf og menning á
norðurlandi. Samantekt
umfjallana vikunnar. End-
ursýnt á klukkutíma fresti
til 10.15 á mánudag.