Morgunblaðið - 01.08.2007, Side 44
MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 213. DAGUR ÁRSINS 2007
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Enn deilt um Múlavirkjun
Stíflun Hraunsfjarðarvatns vegna
miðlunarlóns fyrir Múlavirkjun er
sögð hafa valdið mikilli eyðileggingu,
bæði á náttúru og fornminjum. Í
ákvörðun skipulagsráðs um mats-
skyldu kemur fram að stíflan var
ekki talin líkleg til að hafa mikil um-
hverfisáhrif í för með sér. Hinsvegar
eru nú ævafornar rústir að hluta til
farnar í kaf. »4
Sýna Íslandi áhuga
Geir H. Haarde segir mikinn
áhuga á Nýfundnalandi fyrir aukn-
um samskiptum við Ísland. Íbúar
þar glíma við ýmis vandamál svipuð
þeim sem horfa við Íslendingum. » 2
Þjarmað að Musharraf
Talið er að forseti Pakistans hafi
aldrei staðið eins höllum fæti frá því
hann rændi völdum fyrir átta árum.
Róttækir íslamistar jafnt sem lýð-
ræðissinnar sækja að honum og hafa
staðið yfir götumótmæli undanfarna
fjóra mánuði. Talið er að Musharraf
gæti sett herlög til að aflýsa kosning-
unum 2008. » 16
B&L selt eftir 53 ár
Bifreiðar og landbúnaðarvélar
hafa verið í eigu sömu fjölskyldu síð-
an 1954. Dótturfélag Sunds ehf. hef-
ur nú keypt allt hlutaféð, en fyrir á
Sund Ingvar Helgason. Ekki stend-
ur til að sameina félögin tvö. Kaup-
verðið er talið geta verið á bilinu
2,5–3 milljarðar króna. » 14
SKOÐANIR»
Ljósvaki: Hvar er kvikm.klassíkin?
Staksteinar: Vaxandi óánægja
Forystugr.: Brýnt verkefni | Skyld-
ur alþjóðasamf. gagnvart alm. í Írak
UMRÆÐAN»
Lyf eru of dýr á Íslandi
Kapp er best með forsjá
Skaðsemi togveiða
Að fylgja samtíðinni
0 ! :"# , ")
; ""." "
- -
-
-
-
- -
-
-
-
- -
-
- - -
-
+ <'9 # - -
-
- - - - =>??4@A
#BC@?A7;#DE7=
<474=4=>??4@A
=F7#<"<@G74
7>@#<"<@G74
#H7#<"<@G74
#6A##7."I@47<A
J4D47#<B"JC7
#=@
C6@4
;C7;A#6)#AB4?4
Heitast 16 °C | Kaldast 8 °C
N- og NA 5–15 m/s,
hvassast austanlands.
Rigning eða súld þar
en annars skýjað með
köflum. » 10
Írskar kindur reyna
að komast til botns í
því hver myrti fjár-
hirðinn þeirra og
flækjast í mikinn
örlagavef. » 41
BÓKMENNTIR»
Kindarleg
sakamál
TÓNLIST»
Para-Dís heldur styrkt-
artónleika. » 39
Hvor er úrræðabetri,
Nancy Drew eða
Cherry Darling?
Lesendur þurfa að
kíkja í bíó til þess að
skera úr um það. » 38
KVIKMYNDIR»
Nancy og
Cherry
BÓKMENNTIR»
Günther Grass skrælir
laukinn » 41
KVIKMYNDIR»
Ítalski meistarinn
Antonioni allur » 40
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Paris Hilton gerð arflaus
2. Veist að Eiði Smára
3. Með blað og kaffibolla í Strætó
4. 18-23 ára tjalda ekki á Akureyri
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
SNORRI Þórisson
kvikmyndafram-
leiðandi, sem leigt
hefur kvikmynda-
réttinn að Sjálf-
stæðu fólki eftir
Halldór Laxness,
segir að kvikmynd
byggð á sögunni
um Bjart í Sum-
arhúsum hafi verið
lengi í bígerð. Að sögn Snorra verður
myndin ekki byggð á handriti sænska
kvikmyndagerðarmannsins Ingmars
Bergman, heldur handriti sem þýski
Óskarsverðlaunahafinn Ruth Prawer
Jhabvala skrifaði og er á ensku.
Jhabvala þessi skrifaði m.a. handrit
að kvikmyndunum The Remains of
the Day og Howards End. | 36
Bjartur í
kvikmynd
Halldór Laxness
SVARMFIÐRILDI heimsótti
Reyðfirðinga síðastliðinn sunnudag
og vakti verðskuldaða athygli þeirra
sem það sáu fyrir fegurð og glæsi-
leik. Baldvin Baldvinsson tók mynd
af fiðrildinu og sagði það hafa verið
á stærð við minnstu fugla og ekki
kyrrt á sama stað nema brot úr sek-
úndu. „Þessi sunnudagur breyttist
úr frekar daufum degi í himnasælu
fyrir svona pjakk eins og mig,“
sagði Baldvin.
Dr. Hilmar Malmquist, for-
stöðumaður Náttúrufræðistofu
Kópavogs, skoðaði myndir af fiðrild-
inu. Hann taldi víst að það væri af
tegund sem tilheyrir ætt svarmfiðr-
ilda. Hann telur það hvorki vera
kólibrísvarma né kóngasvarma, sem
er náskyld tegund og hefur fundist
hér á landi nær árlega um allangt
skeið. Hilmar segir að innan svarm-
fiðrilda séu þekktar um þúsund teg-
undir. Stærstu svarmfiðrildi eru
stærri en minnstu fuglar og hafa 10-
11 sm vænghaf. Eru þau mjög
sterklega byggð og kunna vel þá list
að fljúga. Sumar tegundir þeirra
geta náð allt að 50 km hraða á
klukkustund.
Forvitnilegt
fiðrildi
Fegurð Fiðrildið vakti athygli.
FRÁ götum Barcelona á Spáni kom hingað til lands
danskur sirkus og skemmti í Perlunni í gærkvöld. Þrír
danskir farandlistamenn hittust í borginni katalónsku
og stofnuðu Lice de luxe, örsirkus sem ferðast heims-
hornanna á milli. Á myndinni má sjá þá Kimberly og
Dr. Fetz, réttu nafni Karl Stetz og Steffen Lundsgaard,
taka nokkur létt spor. Auk þeirra er Katja Antoft í
sirkusnum en hún hefur listamannsnafnið Ursula. Þau
þrjú eru hámenntuð í sirkusfræðum frá dönskum,
þýskum og rússneskum skólum.
Danskir Katalónar stíga dans
Sirkusinn Lice de Luxe í Perlunni
Morgunblaðið/Ómar
Eftir Gunnar Pál Baldvinsson
gunnarpall@mbl.is
HREIÐAR Már Sigurðsson, for-
stjóri Kaupþings, greiðir hæstu op-
inberu gjöldin í umdæmi skattstjór-
ans í Reykjavík, en álagningar-
skráin var lögð fram í gærmorgun.
Greiðir Hreiðar Már rúmar 400
milljónir króna til hins opinbera en
aldrei áður hefur einstaklingur
greitt svo há gjöld til hins opinbera.
Arngrímur Jóhannsson, fyrrver-
andi forstjóri flugfélagsins Atlanta,
var „skattakóngur“ síðasta árs, en
hann greiddi þá ekki helming þess
sem Hreiðar Már greiðir nú. Sá
sem næst hefur komist Hreiðari Má
er Björgólfur Guðmundsson, en árið
2004 sló hann nýtt met í skatt-
greiðslum einstaklinga þegar hann
greiddi tæpar 296 milljónir króna í
skatta. Þar á undan hafði Jóhannes
Tómasson átt metið, en hann
greiddi tæpar 113 milljónir í op-
inber gjöld árið 2002.
Ef skoðað er hvað þeir einstak-
lingar sem hlotið hafa nafnbótina
„skattakóngar“ hafa greitt til hins
opinbera má sjá að þær upphæðir
hafa farið töluvert hækkandi á síð-
astliðnum árum. Sú upphæð sem
Þorvaldur Guðmundsson, oft
kenndur við Síld og fisk, greiddi ár-
ið 1997 hefði ekki dugað honum til
að komast á listann yfir efstu skatt-
greiðendur í Reykjavík þetta árið
en sé upphæðin reiknuð upp í verð-
lag dagsins í dag væri Þorvaldur í
18. sæti yfir hæstu skattgreiðendur
Reykjavíkur. Hafa verður einnig í
huga að þeir skattar sem lagðir
voru á Þorvald voru vegna fyrir-
tækjareksturs sem skráður var á
hann.
Einn maður hefur aldrei
greitt jafn mikinn skatt
Skattakóngar greiða margfalt meira í skatt en áður
+C' 11% #$$%
0' 0 '& A
!
*' *
"& C C
4
!
5
6
!
4
!
5
6
!
4
7
5
&
8
#
9:
&
;
:6
#
1
<
7
=&
/22- '(((/223 /222 '((/ '((' '(() '((* '((+ '((, '((-
=7
:
5
6
!
&
>
5$$#
35$ 44 32% 425
##$
2#
#$
22
45
2#5
6
9:
Sjö einstaklingar | 22