Morgunblaðið - 12.08.2007, Side 5

Morgunblaðið - 12.08.2007, Side 5
ÚRVAL ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 ~ FAX 585 4065 ~ INFO@UU.IS Nú er vetrarbæklingur Úrvals-Útsýnar, Vetrarfrí, kominn út. Þar er að finna fullt af nýjungum í bland við traustar og góðar ferðir. Helst ber að nefna hina framandi Brasilíu. Höfum einnig hafið samstarf við Icelandair sem gefur viðskiptavinum okkar m.a. möguleika á að ferðast um á Saga Class. Kíktu í vetrarbæklinginn og finndu áfangastaðinn þinn í vetur. WWW.UU.IS Borgin Natal í Brasilíu er nýr áfangastaður í ár. Sambataktur, sól og stanslaus gleði á einum fallegasta stað í Suður Ameríku. Natal er einn sólríkasti staður Brasilíu og bíður upp á öðruvísi strendur og skoðunarferðir en flestir þekkja. NÝJUNG! Brasilía, Natal Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Glæsilegt úrval skíðaferða Skíðaferðirnar okkar hafa verið vinsælar undanfarin ár. Reynsla okkar af skipulagningu á skíðaferðum skilar sér í fjölbreyttu úrvali nú í ár. Madonna og Selva eru alltaf flottir áfangastaðir og að sjálfsögðu bjóðum við einnig upp á ferðir til Austurríkis.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.