Morgunblaðið - 12.08.2007, Page 8
8 SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Ny og fersk leið
til að halda
klósettiinu
ilmandi
Smiðjuvegi 76 • 200 Kópavogur • Sími 414 1000 | Baldursnes 6 • 603 Akureyri • Sími 414 1050
Ein af stærstu nyjungum frá IFÖ
er innbyggður skolbúnaður
sem tryggir að salernið sé
hreint og lykti vel í hvert
sinn þegar sturtað er
niður. Án þess að þörf
sé á klósettsteini. Í hvert
sinn sem sturtað er
niður gefur ilmhreinsir-
inn frá sér góðan ilm
og fallegan bláan lit.
www.tengi.is • tengi@tengi.is
H
u
g
m
yn
d
&
h
ö
n
n
u
n
Gætirðu ekki skroppið suður, Sigga mín, lögguliðið okkar ræður ekkert við ástandið.
VEÐUR
Er Framsókn týnd og tröllum gef-in? Stundum mætti ætla það.
Það heyrist nánast ekkert í Fram-
sóknarmönnum. Að vísu stundum í
Birni Inga Hrafnssyni en þó minna
en áður. Stöku sinnum í Valgerði
Sverrisdóttur, sem virðist líta á það
sem sitt sérstaka hlutverk að ávíta
þá, sem nú gegna ráðherrastörfum,
sem hún gegndi áður, þó frekar Öss-
ur en Ingibjörgu Sólrúnu.
Kannski eruFramsókn-
armenn í grasrót-
arstarfi og koma
brunandi fram á
sjónarsviðið í
haust, ferskir og
endurnærðir eftir
að tala við þjóðina.
Að hvarfi þeirraaf sjónarsviðinu er þó ekki fund-
ið vegna sérstakrar umhyggju með
Framsóknarmönnum heldur vegna
hins, að það er lýðræðisleg nauðsyn
að það sé til staðar virk stjórnarand-
staða í landinu.
Þótt Vinstri grænir reyni að haldauppi einhverju andófi gegn rík-
isstjórninni þá fer ekki mikið fyrir
því.
Ef bæði Vinstri grænir og Fram-sóknarflokkurinn væru virkir í
þjóðmálaumræðum á þessu sumri
mundi sameiginleg viðvera þeirra á
þjóðarsviðinu vekja meiri athygli.
Það er bæði ástæðulaust en líkavarasamt að láta stjórnarflokk-
ana tvo eina um hituna.
Og það er ekki hlutverk stjórn-málaflokka að fara í frí yfir
sumarið allt, þótt forystumenn
þeirra eigi rétt á fríi eins og allir
aðrir.
Eða er það meiningin að Björn Ingiverði Framsóknarflokkurinn?
STAKSTEINAR
Björn Ingi
Hrafnsson
Hvar er Framsókn?
SIGMUND
!
"
#$
%&'
( )
* (!
+ ,-
. / 0
+ -
! "
! " #
$ $
!
12
1
3
4
2-2
* -
5 1
%
6!
(78
9 4 $ (
%
! "
! "
! "
!
:
*$;<=
! "#
$ % % &'#
*!
$$
; *!
&#'
(
'
)*
>2
>! >2
>! >2
&( + ", - .
<=; ?
87 ()
*
"#
$
6
2
()
*
"#
$
;
+ ,-)'#
. )'#
$ / &'#
/0 # 11 ) # 2
) + " 3 $
$ $ 3'45@4
@*>5A BC
*D./C>5A BC
,5E0D).C
5
5
5
%$ $ $
%$ $
$
$
$ 5
5
5
5%
5
5
5
5
5
5
5
5 5
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Sigríður Aðalsteinsdóttir | 11. ágúst
Gleðiganga og
glæstir búningar
Ég er svo glöð yfir
fjölbreytileika mann-
lífsins. Ég er svo glöð
þegar fólk fær að vera
það sjálft. Ég er svo
glöð þegar ég finn að
fólk leyfir öðrum að
vera þátttakendur í gleðinni sinni.
Ég væri sko alveg til í að taka þátt
í Gay Pride-skrúðgöngunni. Það
skemmta allir sér svo vel. Það er
svo gaman, allir þessir búningar og
gleði.
Meira: siggaadalsteins.blog.is
Helga Sigrún Harðardóttir | 10. ágúst
Moldviðrið í flórnum
Össur Skarphéðinsson
segir í pistli á heima-
síðu sinni að hann sé í
því hlutverki að moka
flór Framsókn-
armanna í iðn-
aðarráðuneytinu. Það
er hins vegar ekki sannleikanum
samkvæmt því enn sem komið er
hefur Össur ekki tínt upp sparð hvað
þá meira enda engin þörf á. Hann
hins vegar hefur töluvert í hótunum
við hina og þessa og beitir þar óspart
nýtilkomnum valdasprota sínum.
Meira: helgasigrun.blog.is
Stefán Fr. Stefánsson | 11. ágúst 2007
Fiskisúpukvöld
Ég var að koma heim
frá Dalvík en þar var
mikil stemmning á
fiskisúpukvöldi. Það er
notalegt að sjá hversu
vel heimamönnum hef-
ur tekist að byggja
þennan dag upp með öllu því sem til
þarf. Stemmningin er miklu meiri en
fyrir ári og hátíðin heldur sífellt
áfram að vaxa undir forystu Júlla
Júll. Þar hefur verið unnið af krafti
árum saman og öllum ljóst að hátíðin
er rós í hnappagat bæjarbúa.
Meira: stebbifr.blog.is
Ómar Ragnarsson | 10. ágúst 2007
Ætlum við
aldrei að læra?
Það er ekki í fyrsta
sinn nú að Mývatn
kemur til álita á
Heimsminjaskrá
UNESCO. Þetta kom
fyrst upp fyrir tæpum
áratug en þá skildist
mér að tilvist Kísiliðjunnar hefði
gert ómögulegt að setja þessa perlu
á viðeigandi stað meðal dýrmætustu
djásna heimsins. Ég man að ég
ræddi við þáverandi sveitarstjóra og
hann gat alls ekki skilið hvaða gildi
gæti falist í því að vatnið kæmist á
heimsminjaskrá heldur sá hann ekk-
ert nema Kísiliðjuna og tilvist henn-
ar.
Þegar ég benti honum á einn
helsta ferðamannabækling Norð-
manna þar sem bryggjuhúsin í
Björgvin voru á forsíðu vegna þess
að þau væru á heimsminjaskrá og
gæfu Norðmönnum ímynd og velvild
sem gæfi stórfelldar tekjur virtist
skilningsleysi hans aukast um allan
helming.
Nú er Kísiliðjan horfin og hrunið,
sem þessi sveitarstjóri sagði að
myndi fylgja því að hún hætti starf-
semi, hefur látið standa á sér.
Hins vegar hyggjast menn nú
margfalda orkuöflun á svæðinu frá
Bjarnarflagi norður í Gjástykki og
gera þetta einstæða svæði að sam-
felldum skógi af borholum, gufu-
leiðslum, stöðvarhúsum og há-
spennulínum. Það verður fróðlegt að
fylgjast með því hvernig Íslendingar
munu reyna að fela þá staðreynd að
með þessum virkjanaáformum er
svo stórlega spillt landslagsheild
sem Mývatn er órofa hluti af, að
vafasamt er að Mývatn geti farið inn
á hina dýrmætu skrá nú fremur en
fyrir áratug.
Einnig að eyðilagðir verða mögu-
leikar á að gera þetta fyrirhugaða
virkjanasvæði að einstæðu ferða-
mannasvæði ekki síður en Öskju, –
við Gjástykki hafa sérfræðingar um
ferðir til Mars valið sér stað þar sem
komandi marsfarar geti æft sig fyrir
geimferðir sínar líkt og tungl-
fararnir gerðu í Öskju 1967 …
Líklegt er að það verði reynt að
þegja framangreint í hel og að hver
sá sem reynir að fjalla um þetta mál
í stærra samhengi verði snarlega út-
nefndur „óvinur Norðausturlands
númer eitt“.
Meira: omarragnarsson.blog.is
BLOG.IS