Morgunblaðið - 12.08.2007, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 12.08.2007, Qupperneq 46
46 SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Stórglæsilegt, 167,2 fm, endaraðhús með innbyggðum bílskúr. Húsið skipt- ist m.a. í stofu, borðstofu og fjögur rúmgóð herbergi. Mikil lofthæð á efri hæð hússins. Stórar flísalagðar svalir út af stofu. Húisð hefur allt verið innréttað á vandaðan og smekklegan hátt. Innanhússarkitekt er Berglind Berndsen. Verð 55,0 millj. Nánari upplýsingar veitir Magnea Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861 8511. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Hólavað - Norðlingaholti Jón Sigfús Sigurjónsson hdl. & löggiltur FFS Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími 566 8800 vidskiptahusid@vidskiptahusid.is • www.vidskiptahusid.is Skrauthólar 116 Reykjavík Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýlishús ásamt 16.312,5 fm gróinni eignarlóð við rætur Esjunnar. Eignin skiptist í 3 svefnherbergi, 2 stofur auk borðstofu, tvö baðherbergi, vinnu- herbergi, eldhús og geymslu í lofti. Flestar inn- réttingar og gólfefni eru ný og mikið hefur ver- ið lagt í að gera húsið upp. Útsýnið er stórkost- legt. Verð 53,9 millj. Heiðargerði 190 Vogar Vorum að fá í einkasölu fallegt einbýlishús í Vogum á Vatnsleysuströnd. Eignin skiptist í 2 svefnherbergi, stofu auk borðstofu, eldhús, bað- herbergi, þvottahús, geymslu, sólstofu og bíl- skúr innréttaðan sem vinnustofu. Garðurinn er í algjörum sérflokki. Verð 34,8 millj. Borgarhraun 810 Hveragerði Höfum í einkasölu fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús í Hveragerði. Eignin skiptist í 3 svefnherbergi, stofu auk borðstofu, 2 baðher- bergi, eldhús, þvottahús og tvöfaldan bílskúr. Þetta er glæsileg eign sem mikið er búið að gera fyrir. Verð 34,8 millj. Vættaborgir 112 Grafarvogur Höfum í einkasölu rúmgóða 4 herbergja íbúð á rólegum og barnvænum stað í Grafarvogi. Eign- in skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Garður með einka- afnotarétt fylgir íbúðinni. Stutt er í alla þjónustu og bæði skóli og leikskóli eru í stuttu göngufæri við íbúðina. Verð 27,7 millj. Allar nánari upplýsingar veitir sölumaður fasteignasviðs Viðskiptahússins Jón S. Sigurðsson í síma 566 8897/891 8803. Hagaland - 270 Mosfellsbæ Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58 Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is Pétur Pétursson lögg. fasteignasali Gullfalleg, 122 fm, efri sérhæð auk 31 fm bílskúrs í mjög fallegu húsi á góðum stað í Mosfellsbæ. Í íbúð eru þrjú góð svefnher- bergi, björt stofa með mikilli lofthæð. Stórar svalir með fallegu út- sýni. Eldhús með hvítri U-laga innréttingu. Þvottahús með innrétt- ingu. Fallegt baðherbergi. Góður garður. Verð 35,8 millj. 7797 , Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Sími 533 4800 Glæsileg, 117 fm, neðri hæð í virðulegu steinhúsi í miðbæ Reykjavíkur, auk sérherbergis og geymslu í kjallara, alls 145,3 fm að stærð. Hæðin, sem mikið hefur verið endurnýjuð skiptist í hol/gang, eldhús, stofur, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er sérherbergi, geymsla, sameig- inlegt þvottahús og þurrkherbergi. Mikil lofthæð er í íbúðinni. V. 46,5 millj. Opið hús í dag milli kl. 16:00 og 17:00. – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! – Ránargata 22 – opið hús www.heimili.is - Síðumúla 13 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Óska eftir einbýlishúsi í Fossvogi Opið mán.-fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Mér hefur verið falið að leita fyrir fjársterkan aðila eftir einbýlishúsi í Fossvogi. Húsið þarf að vera 240fm eða stærra. Verðhugmynd frá 80-130milljónum fyrir réttu eign- ina. Skipti á minna, fallegu raðhúsi í Fossvoginum eða bein sala. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofu Heimilis fasteignarsölu. Ragnar Ingvarsson Sölufulltrúi Sími 530 6500 Gsm 699 0070 ragnar@heimili.is ÉG ritaði grein í Morgunblaðið 1. júní 2007 á afmælisdegi Hafnarfjarðar-bæjar. Í greininni fjallaði ég um íbúakosningu í Hafnarfirði um stækk- un Álversins í Straumsvík og það hentistefnulýðræði sem þá var við- haft. Grein mín fékk góðar og já- kvæðar viðtökur. En sérstaka at- hygli vakti hringing manns úr Þjórsárdal. Hann var einn af þeim stóra hópi sem dreifi- bréfsfólkið taldi sig vera að verja og hann var að biðja mig um ljósrit af bréfinu. Ég lét í ljósi nokkur tor- merki á því. Ég bið þennan ágæta mann afsökunar og nú hef ég fengið nokkur ljós- rit fyrir hann og fleiri sem áhuga hafa á mál- inu. Við nánari athugun er hér um merkilegt skjal að ræða. Hvers vegna fékk fólk sem verið var að vinna fyrir í heimabyggð ekki ljósrit af dreifi- bréfinu? Ég fékk bréfið að austan í póst- kassann minn með ávarpsorðunum: „Kæri Hafnfirðingur.“ Ég sá ekki merki þess að það hefði verið með- höndlað í pósti, en yfirskriftin var: „Bréf af bökkum Þjórsár.“ Þegar ég fékk dreifibréf þeirra Þjórsárdalsmanna fannst mér sem þar væri um að ræða gróft inngrip og kosningamisferli sem ógilti með öllu frjálsar kosningar í lýðræð- isríki. Ég bjóst við miklum tíð- indum en ekkert gerðist. Getur hugsast að fólk hafi verið svo við- utan að það hafi haft samvinnu um að nota meint kosningamisferli til að ná ásættanlegri niðurstöðu sem er því svo mikils virði að það sé fúst til að greiða Hafnfirðingum það milljarðatjón sem þeir verða fyrir og axla jafnframt ábyrgð á at- vinnumissi og tekjuskerðingu fjölda Hafnfirðinga? Bæjarstjóri ætti nú þegar að ganga frá milljarðakröfum bæj- arins svo að hann glati ekki vöxtum eða öðrum réttindum því bærinn hefur enga heimild til að styrkja önnur sveitarfélög með fjármunum bæjarbúa. Það hlýtur að vera til fólk jafnvel í báðum þessum byggðarlögum sem veit sannleikann. Því er skylt að skýra satt og rétt frá og verja þannig heiður byggðarlaganna sem er í veði. Mér sýnist að hindrun á stækkun álversins sé stærri efnahags- ákvörðun en samdráttur fiskikvót- ans. En fólk áttar sig ekki á því fyrr tekjumissir gerir vart við sig og fasteignir í Hafnarfirði falla svo í verði að þær standa ekki undir áhvílandi skuldum. Þá munu tekjur bæjarsjóðs dragast svo saman að eðlileg og lögbundin þjónusta og uppbygging verður í uppnámi. Er það ásættanlegt að stjórn- valdsaðgerðir í heimabyggð ógni afkomuöryggi íbúanna? Fólk vænti stækkunar álversins í Straumsvík. Dýrt húsnæði var byggt og bærinn rakaði saman miklu fé vegna lóðamála. Þegar það er búið er hætt við stækkunina og íbúðaverð með því lækkað til fram- búðar. Þetta er einsdæmi í hundrað ára sögu Hafnarfjarðar. Einhver mundi tala um fjármálablekkingar. Mikill fjöldi Hafnfirðinga situr uppi með háar skuldir og varanlega verðlækkaðar fasteignir. Það er meira en flestir þola. Bærinn, sem á illhreyfanlegan skuldabagga langt aftur í tímann miðað við hin stærri sveitarfélög, hafnar glæsilegasta atvinnutæki- færi í 100 ár til fullnægja þeirri löngun sinni að dæma stóran hluta bæjarbúa útlægan úr sínu eigin sveitarfélagi. Trúlega hafa þeir ver- ið með afrekaglýju og undir áhrif- um útlegðar Gunnars á Hlíðarenda. Komi sannleikurinn ekki í ljós varðandi framangreindar vanga- veltur eru ekki aðrir kostir í stöð- unni en að víkja málinu til kjör- stjórnar er bar ábyrgð á íbúakosningunni. Útlegðardómur Páll V. Daníelsson skrifar um afleið- ingar álverskosn- inganna í Hafn- arfirði »Dýrt húsnæði varbyggt og bærinn rakaði saman miklu fé vegna lóðamála. Þegar það er búið er hætt við stækkunina og íbúða- verð með því lækkað til frambúðar. Páll V. Daníelsson Höfundur er viðskiptafræðingur. smáauglýsingar mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.