Morgunblaðið - 12.08.2007, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 12.08.2007, Qupperneq 50
50 SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Falleg og talsvert endurnýjuð 90 fm 3ja herb. íbúð í kjallara í góðu þrí- býli í vesturbænum. Íbúðin skiptist í hol, eldhús með ljósum innrétting- um, bjarta stofu, tvö rúmgóð herbergi með skápum og flísalagt baðher- bergi. Sér geymsla innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Laus fljótlega. Stutt í alla þjónustu t.d. skóla, sundlaug o.fl. Verð 23,5 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-16. Verið velkomin. Grenimelur 13 Góð 3ja herb. íbúð Opið hús í dag frá kl. 15-16 FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Góð 91 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ÍBÚÐ MERKT 0202. ásamt 21 fm bílskúr í góðu fjölbýli í Grafarvogi. Rúmgóð og björt stofa með útgangi á stórar svalir til suð- urs, 2 herbergi með skápum, eldhús með ljósri innréttingu og baðher- bergi, flísalagt í gólf og veggi. Þvottaherb. innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Snyrtileg sameign og leiktæki á lóð. Laus strax. Verð 25,5 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Íbúð merkt 0202. Verið velkomin. Breiðavík 13 Góð 3ja herb. íbúð með bílskúr Opið hús í dag frá kl. 14-16 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar KVISTALAND - EINBÝLISHÚS Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Vorum að fá í einkasölu, u.þ.b. 204 fm, einbýlishús og bílskúr á þessum frá- bæra stað í Fossvogi. Hús- ið stendur á stórri lóð sem gefur möguleika á verulegri stækkun á húsinu. Fallegur afgirtur garður í suður og austur með stórri grasflöt og fallegum trjágróðri. HLÍÐARÁS - PARHÚS Nýlegt, fullbúð, 165 fm, parhús á tveimur hæðum með innbyggðum, 28 fm, bílskúr. Húsið stendur á einstökum útsýnisstað á viðhaldsléttri lóð. Þrjú til fjögur svefnherbergi, mikil lofthæð í stofum og eld- húsi, vandaðar innrétingar og tæki ásamt gólfefnum. Stórar svalir til vesturs og norðurs og mikið útsýni. ÓÐINSGATA - RISHÆÐ Sérlega falleg 5 herb., 118 fm, íbúð í góðu steinhúsi í Þingholtunum. Parketlögð björt og góð stofa með arni og mikilli lofthæð og út- gengi á svalir í vestur með stórbrotnu útsýni til suðurs og norðurs. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Nýendur- nýjað baðherbergi. Ein- stök eign í miðborg Reykja- víkur. Síðumúla 13 • Sími 530 6500 • www.heimili.is FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Háteigsvegur - glæsileg neðri sérhæð. Glæsileg 120 fm neðri sérhæð í þessu virðulega steinhúsi, rétt við Háteigskirkju. Eignin hefur öll verið endurnýjuð og endurskipulögð á mjög vandaðan hátt, t.d. innréttingar, lagnir, gólfefni og hurðar. Öll lýsing er útfærð af sérfræðingum. Stór, björt og opin stofa með stórum gluggum, tvö rúmgóð svefnherbergi og vandað eldhús og baðherbergi. Góð lofthæð. Fallegt útsýni. Eign sem vert er að skoða. Verðtilboð. Laugavegur - mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð 120 fm mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi í miðborginni. Olíu- borin eik á gólfum, fallegar hurðir og uppgerðir pottofnar. Nýleg innrétt. í eldhúsi og rúmgóðar stofur. 2 sér geymslur í kj. og sér merkt bílastæði á baklóð. Verð 34,9 millj. Espigerði - útsýnisíbúð á tveimur hæðum Glæsileg 164 fm íbúð á tveimur hæðum auk sér stæðis í bílageymslu. Íbúðin hef- ur öll verið endurnýjuð á sl. 7-8 árum og skiptist m.a. í stórar samliggj. stofur með fallegu útsýni að Esjunni, eldhús með miklum sérsmíðuðum innréttingum, sjónvarpshol, 2 stór herbergi og flísalagt baðherbergi auk gesta snyrtingar. Sér geymsla í kjallara. Þrennar svalir, út af stofu og báðum herbergjum. Mikils út- sýnis nýtur yfir borgina og víðar. Verð 55,0 millj. SKIPTI MÖGULEG Á EIN- BÝLI Í FOSSVOGI. MILLIGJÖF STAÐ- GREIDD. Bollagarðar- Seltjarnarnesi Fallegt og vandað einbýlishús á einni hæð á þessum eftirsótta stað. Eignin er innréttuð á vandaðan og smekklegan hátt. Rúmgott eldhús með vönduðum innréttingum, samliggjandi setu-, borð- og sjónvarpsstofa í einu stóru rými, 4 rúmgóð herbergi, öll með skápum, flísa- lagt baðherbergi með hornbaðkari og sturtuklefa. Bílskúr er í dag innréttaður sem íbúðarherbergi og baðherbergi auk geymslna. Auk Miklar verandir með skjólveggjum og narkísu umlykja húsið. Verð 110,0 millj. Bræðraborgarstígur. Fallegt 168 fm einbýlishús, hæð og kjall- ari auk 18 fm bílskúrs. Húsið var að mestu leyti endurbyggt árið 1990 og var þá m.a. skipt um járn á húsi og þaki, gler í gluggum og rafmagns- og vatnslagnir endurnýjaðar. Eignin skiptist m.a. í sam- liggjandi skiptanlegar stofur, eldhús með nýlegri innréttingu, 3 - 4 herbergi og 2 baðherbergi. Eignarlóð 445,0 fm ræktuð með hellulagðri verönd. Hiti er í inn- keyrslu og sér bílastæði. Verð 55,0 millj. Keilufell - frábær staðsetning Fallegt 203 fm einbýlishús, hæð og ris á steyptum kjallara auk 29 fm opins bíl- skýlis. Nýlegar innréttingar eru í eldhúsi, tvær stofur og 5 herbergi auk fataher- bergis. Mögul. er að innrétta íbúð í kjall- ara. Eignin stendur mjög skemmtilega á hornlóð með stórkostlegu útsýni yf- ir Elliðavatnið, Elliðarárdalinn og víðar. Verð 55,0 millj. SAMKVÆMT skilningi flestra eru menn saklausir uns sekt er sönnuð. Hvernig má það þá vera að einn angi íslenska réttarkerfisins getur heimt- að greiðslu fyrir sakavottorð, sem annar angi réttarkerfisins gerir kröfu um. Ég man ekki hvort ég þurfti að skila sakavottorði þegar ég tók bíl- próf, en læknisvottorðið mitt gildir nú til 70 ára aldurs. Ég þurfti a.m.k. að skila sakavott- orði, þegar ég sótti um byssuleyfi á sínum tíma. Látum vera þótt menn þurfi að skila sakavottorði og borga fyrir það einu sinni á ævinni, þótt það sé auð- vitað einum of mikið. En hvers vegna þurfa menn að greiða fyrir sakavottorð í hvert sinn, sem þeir endurnýja byssuleyfi, ef það er eldra en 5 ára? Hvar er eft- irlitið? Hvernig er öryggi borg- aranna tryggt, ef menn, sem eru svo brotlegir að þeim er ekki treyst fyrir byssueign, fá að dandalast með byssur sínar í kerfinu, þangað til þeim dettur sjálfum í hug að end- urnýja byssuleyfið? Á meðan ökumenn myrða fjölda fölks á vegum úti er þrengt að lög- hlýðnum byssueigendum. Ég skoð- aði þrjú eyðublöð á lögregluvefnum (http://www.logreglan.is): Umsókn um endurnýjun skot- vopnaleyfis, Umsókn um aukin skotvopnarétt- indi (flokkur B) og Umsókn um samrit skotvopna- leyfis. Á öllum er krafist læknisvottorðs og sakavottorðs. Auk kostnaðar, sem umsækjandi og heilbrigð- iskerfið bera af þessu og þess gjalds, sem tekið er fyrir afgreiðslu um- sóknarinnar, þarf umsækjandi líka að greiða fyrir það að hafa ekkert brotið af sér. ÞÓRHALLUR HRÓÐMARSSON, Bjarkarheiði 19, Hveragerði. Opið bréf til Dómsmála- ráðherra og Umboðs- manns Alþingis Frá Þórhalli Hróðmarssyni Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is smáauglýsingar mbl.is Fréttir í tölvupósti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.