Morgunblaðið - 12.08.2007, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 12.08.2007, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 55 Stangarhyl 5, sími 567 0765 Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á www.motas.is Skipalón 22-26 á Hvaleyrarholti 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á frábærum stað. www.motas.is Sími 565 5522 | www.fasteignastofan.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /M O T 3 56 41 0 1/ 07 Söluaðili: • Tvennar svalir, bæði út úr eldhúsi og stofu. Ótrúlegt útsýni. • Stórar stofur.Tvö baðherbergi, baðherbergi inn af hjónaherbergi. • Amerískur ísskápur, kvörn í vaski og uppþvottavél fylgja. • Granít á borðum og sólbekkjum. • Arinn og 2 stæði í bílageymslu með stærstu íbúðunum. • 80 m2 salur í sameign fylgir (afmæli og minniháttar tilefni). • Þvottastæði í bílageymslu. • Golfvöllur í göngufæri. Verðdæmi: • 2ja herb. m/ bílskýli 17.500.000 kr. • 3ja herb. m/ bílskýli 29.500.000 kr. • 4ra herb. m/ bílskýli 30.500.000 kr. Glæsilegar íbúðir fyrir 50 ára og eldri > Íbúðir tilbúnar til afhendingar> Við golfvöllinn Hvaleyrarholti Skipalón Í LjÓSI skrifa undanfarinna miss- era um skort á umræðu og mál- efnalegri gagnrýni á íslenskri myndlist viljum við hér vekja at- hygli á nýjum miðli til þessa. Það er miður hvernig myndlist- arumfjöllun í íslenskum fjölmiðlum hefur þróast. Við tökum undir það sem Jón B. K. Ransú segir í grein sinni ,,Æi, þessi dauði“ hinn 24. júlí síðastliðinn en hann lýsir eftir auk- inni myndlistargagnrýni í fjöl- miðlun landsins og segir ,,Hér er myndlistargagnrýni í mikilli krísu“. Það virðist vera að fjölmiðlarnir hafi eingöngu áhuga á sýningum og listviðburðum ef hafi þeir æsifrétta- eða skemmtanagildi. Fyrir utan Morgunblaðið er það helst þátt- urinn Víðsjá á RÚV sem sinnir myndlistarumræðu af einhverjum áhuga. Það er skoðun okkar að til þessa hafi opinberlega ekki verið nægilega tekið á og fjallað um tækifæri og fjölbreytileika grein- arinnar. Það er frekar öfugsnúið að útvarpið skuli vera einn helsti um- ræðumiðill myndlistarinnar. Sú um- ræða sem tíðkast í fjölmiðlum er engan veginn í samræmi við þá þróun sem hefur átt sér stað í myndlist og umhverfi hennar á Ís- landi en mikil gróska hefur orðið í faginu. Þetta áhugaleysi á hvorki rétt á sér gangvart listamönnum né almenningi. Á Íslandi er kröftugt og fag- mannlegt myndlistarlíf virkt af bæði af innlendum og erlendum listamönnum sem þykir spennandi að fá að sýna hér. Hróður íslenskra myndlistarmanna nær nú langt út fyrir landsteinana, ótal listamenn sýna reglulega í erlendum gall- eríum og söfnum. Þessi velgengni er ekki síst aukinni menntun lista- mannanna að þakka. Einnig hefur hópur Íslendinga menntað sig í tengdum fræðum s.s. í sýning- arstjórnun, menningarstjórnun og menningarfræðum sem einnig hef- ur átt þátt í að efla fagið hér heima. Fleiri nýnemar stunduðu nám í listfræði en í bókmennta- fræði við Háskóla Íslands árið 2007 sem er athyglisvert hjá bók- menntaþjóðinni. Umboðsmennska og sala samtímalistar er komin á fagmannlegra stig en áður fyr- irfannst hér á landi. Almenningur virðist hafa mikinn áhuga á mynd- list og bankarnir bjóða sérstök lán til listaverkakaupa. Einnig taka fyrirtæki mikinn þátt í og styðja myndlistarsýningar og einstaka verkefni. Samfara þessari þróun hefur skapast aukin krafa um greiningu og umfjöllun myndlistar. Við viljum bæta úr þessu krísu og höfum því stofnað nýtt rit um myndlist og tengd málefni sem mun koma út í haust og heitir Sjónauki. Hugmyndin að tímaritinu hefur fengið góðar undirtektir og er lýsandi fyrir þann skort sem virðist vera á faglegri orðræðu um myndlist. Sjónauki mun verða nýsköp- unarvettvangur en einnig miðill með upplýsinga- og heimildargildi sem höfðar bæði til faglærðra sem leikmanna. Í Sjónauka verður birt innsent efni og við vonum að þannig skap- ist öflugur og líflegur umræðuvett- vangur um myndlist. ANNA JÚLÍA FRIÐBJÖRNSDÓTTIR og KARLOTTA BLÖNDAL myndlistarmenn og ritstjórar Sjónauka. Lífið eftir dauðann Frá Karlottu Blöndal og Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.