Morgunblaðið - 12.08.2007, Page 73

Morgunblaðið - 12.08.2007, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 73 SÖNGKONAN Hafdís Huld hélt langþráða tónleika í Salnum í Kópa- vogi síðastliðið fimmtudagskvöld. Hafdís Huld hefur getið sér gott orð víða um heim fyrir síðustu plötu sína, Dirty Paper Cup, en langt er síðan Íslendingar hafa fengið að heyra í söngkonunni á sviði. Viðstöddum gestum virtist líka vel það sem fyrir þá var lagt. Langþráð- ir tónleikar Í stíl Móðir Hafdísar, Júlíanna Einarsdóttir, fjórða frá hægri,, var mætt með saumaklúbbinn og tvær ungar ná- frænkur, þær Bryndísi Helgu og Aþenu Sif. Morgunblaðið/Sverrir Söngkonan Hafdís Huld söng af mikilli innlifun. Hressar Rannveig Hrönn, Brynja Sævars- dóttir og Hulda Proppé. Skartgripir Fjallkonunnar í Reynomatic. Myndlistarsýning Reynis Þorgrímssonar í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarsal. Opið til 12. ágúst. MR. SKALLAGRIMSSON - höf. og leikari Benedikt Erlingsson Sjá sýningadagatal á www.landnamssetur.is Miðapantanir í síma: 437-1600 Laugavegi 68 / sími 551 7015 Verslunin hættir Allt á að seljast Allar buxur 4.900 Jakkar 6.900 Kápur 8.900 Pils 4.900 Dragtir 12.900 Toppar 990 EMMA Bunton, ljóshærða krydd- pían, hefur alið öflugan lítinn dreng. Að sögn heilsast snáða vel; hann baðar út örmum og hjalar og orgar af fítonskrafti. Emma og unnusti hennar til langs tíma, Jade Jones, kveðast ætla að láta skíra drenginn Beay. Að sögn talsmanns heilsast móður og barni vel. „Emmu líður vel og hefur beiðst þess að henni verði færðar pönnukökur, og kókakóla- drykkur,“ gall í talsmanninum. Emma Bunt- on eignast lítinn hnokka Reuters Nýbökuð Hin nýbakaða móðir brosir hér hýru brosi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.