Morgunblaðið - 12.08.2007, Síða 74
74 SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
eeee
- T.S.K., Blaðið
eee
- Þ.Þ., Mannlíf
eee
- S.V., MBL
eee
E.E. – DV
- Kauptu bíómiðann á netinu
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann
Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ
*
eeee
S.V. - MBL
T.S.K. – Blaðið
eee
Ó.H.T. - Rás 2
eeee
V.J.V. – Topp5.is
eee
F.G.G. – FBL
„Gerir þig æstan fyrir kvikmyndum á nýjan leik.“
- Peter Travers, Rolling Stone
Frá leikstjóra Sin City
BRUCE WILLIS ROSE MCGOWAN FERGIE
STÆRSTA MYND SUMARSINS
ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR
FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG
Sýnd með
íslensku og
ensku tali
eee
- V.J.V., TOPP5.IS
eee
- ROGER EBERT
eeee
- Ó.H.T., RÁS 2
eeee
- A.M.G., SÉÐ OG HEYRT
eeee
- H.J., MBL
eee
- R.V.E., FBL
EIN BESTA ÁSTARSAGA ALLRA TÍMA BYGGÐ
Á ÆVI RITHÖFUNDARINS JANE AUSTEN
BAKVIÐ ALLAR
GÓÐAR ÁSTAR-
MYNDIR ER
FRÁBÆR SAGA
43.000
G
ESTIR
33
.0
00
G
ES
TI
R
Sýnd í
Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000
The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10
The Simpsons m/ísl. tali kl. 4 - 6
The Invisible kl. 8
Planet Terror kl. 10 B.i. 16 ára
Becoming Jane kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
Planet Terror kl. 3 - 5:20 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
The Simpsons m/ensku tali kl. 3 - 6:30 - 8:30 - 10:30
Death Proof kl. 5:20 - 10 B.i. 16 ára
1408 kl. 3 - 8 B.i. 16 ára
The Transformers kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára
The Transformers kl. 2 - 5 - 8 - 11 LÚXUS
Evan Almighty kl. 2 - 4 - 6
The Simpsons m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
The Simpsons m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
Die Hard 4.0 kl. 8 - 10.45 B.i. 14 ára
eee
F.G.G. - FBL V.I.J. – Blaðið
Eftir Sverri Norland
sverrirn@mbl.is
BANDARÍSKA hljómsveitin Dani-
elson mun koma fram á tónleikum í
Fríkirkjunni 5. október næstkom-
andi. Tónleikarnir eru hluti af dag-
skrá Alþjóðlegrar kvikmyndahátíð-
ar í Reykjavík sem fram fer 27.
september til 7. október.
Plata Danielson, Ships, eða Skip,
sem kom út í fyrra, vakti mikla at-
hygli, og hlaut vinsamlegar mót-
tökur rýna og spekúlanta. Sérfræð-
ingar áhrifaríkra tímarita og
vefmiðla á borð við Pitchfork, Roll-
ing Stone, The Guardian og All Mu-
sic jusu skífuna til að mynda lofi.
Daniel Smith, aðalsprauta sveit-
arinnar, hefur löngum ýjað að því
að hann hygðist smala saman öllum
þeim hljóðfæraleikurum sem spilað
hafa með honum í gegnum árin; sú
varð loks raunin á Skipum, og þykir
afurð þessarar smölunar, sem fyrr
segir, einkar vel heppnuð.
Danielson hefur starfað í einni
eða annarri mynd frá árinu 1995.
Sveitin er að stórum hluta skipuð
systkinum og frændsystkinum, og
eru trúarleg stef áberandi í textum
sveitarinnar. Hefur þetta vakið at-
hygli; til dæmis var gerð um sveit-
ina heimildarmyndin Danielson: A
Family Movie. Sú ku hafa farið sig-
urför um heiminn upp á síðkastið.
Myndin verður sýnd á íslensku
kvikmyndahátíðinni, og mun Daniel
Smith, áðurnefndur leiðtogi sveit-
arinnar, svara spurningum forvit-
inna og fróðleiksfúsra.
Myndin var gerð á bilinu 2002-
2006, en henni var leikstýrt af J.L.
Aronson. Tjáir verkið uppgang
sveitarinnar í Bandaríkjunum, en
flestum að óvörum reis hún til
frægðar og varð ein stærsta sveit
indí-rokksenunnar vestanhafs. Tek-
ur hún á ýmsum vangaveltum;
átökum á milli listrænna hugsjóna
og vinsælda; glímu kristinnar trúar
við poppmenningu; togstreitu á
milli sjálfstæðis og fjárhagslegrar
afkomu tónlistarmanna, – en eink-
um fjallar hún þó um stöðu ein-
staklingsins gagnvart fjölskyld-
unni.
Hljómsveitin Danielson
væntanleg til landsins
Fyrirferðarmikill höfuðpaur Daniel Smith, aðalsprauta Danielson, þykir að sumra mati æði sérkennilegur fír.