Morgunblaðið - 12.08.2007, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 75
Stærsta
kvikmyndahús
landsins
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
Hairspray FORSÝNING kl. 6
The Transformers kl. 3 - 6 - 9 B.i. 10 ára
The Simpsons m/ensku tali kl. 9
The Simpsons m/ísl. tali kl. 4
Death Proof kl. 11 B.i. 16 ára Miðasala á
Nýjasta meistaraverk
Quentin Tarantino
eeee
- LA Weekly
eeee
- T.S.K – Blaðið
eee
- S.V. – MBL
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/íslensku tali
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 m/ensku tali
Sýnd kl. 8 og 10:20
Frá leikstjóra
Sin City
„Gerir þig æstan fyrir
kvikmyndum á nýjan leik.“
- Peter Travers, Rolling Stone
eee
- V.J.V., TOPP5.IS
eeee
- A.M.G. - SÉÐ OG HEYRT
eeee
- Ó.H.T. – RÁS 2
eeee
- H.J., MBL
eee
- R.V.E., FBL
Sýnd með
íslensku og
ensku tali
eeee
- A.M. G., SÉÐ OG HEYRT
eee
- V.J.V., TOPP5.IS
eeee
- Ó.H.T., RÁS 2
Sýnd með íslensku og ensku tali
www.haskolabio.is Sími - 530 1919
STÆRSTA MYND SUMARSINS
ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR
FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG
BRUCE WILLIS ROSE MCGOWAN FERGIE
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 1, 4, 7 og 10-POWERSÝNING
ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR
FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG
STÆRSTA MYND SUMARSINS
10:00
43
.0
00
G
ES
TI
R
43.000
G
ESTIR
Sýnd í
FORSÝND KL. 6 Í KVÖLD
eee
F.G.G. - FBL V.I.J. – Blaðið eee
F.G.G. - FBL
V.I.J. – Blaðið
Forsýnd kl. 12 m/íslensku tali
FORSÝND KL. 12 Í DAG
Innkaup frá Kína
iSupply Global Networks Limited
Er sérhæft verslunar- og þjónustu fyrirtæki í
Sjanghæ, Kína.
Starfssvið okkar er m.a.:
• Að finna vörur
• Annast innkaup
• Sjá um flutninga
Mikil reynsla af kínversku viðskiptaumhverfi og góð
tengsl við úrvals framleiðeindur og birgja í Kína.
Íslenskur aðili búsettur í Kína sér um öll samskipti og
þjónustu.
Upplýsingar veitir:
Hjalti Þorsteinsson
hjalti@isupply4u.com
ISUPPLY GLOBAL NETWORK LIMITED
E-mail: hjalti@isupply4u.com
Phone: +86 21 6268 3252
Phone: +86 21 6268 3271
Fax: +86 21 6268 5027i upplywHONG KONGSHANGHAI
SAMFÉLAGIÐ ehf., sem rekur
Sambíóin um land allt, hefur keypt
rekstur Selfossbíós. Selfossbíó var
opnað þann 11. desember 2004 og
var engu til sparað við standsetn-
ingu þess. Eru gæði og þægindi
eins og hvað best gerist í kvik-
myndahúsum í heiminum í dag. Í
bíóinu er að finna tvo kvikmynda-
sali og eru þeir báðir með Dolby
Digital-hljóðkerfi.
Bíóið er staðsett í viðbyggingu
Hótel Selfoss sem sést á hægri
hönd um leið og komið er inn í bæ-
inn.
Fram kemur í fréttatilkynningu
frá Sambíóunum að með þessum
kaupum hafi Samfélagið enn bætt
við framboð sitt á sýningarsölum
en fyrir rekur félagið Sambíóin
Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og
á Akureyri, ásamt því að fram-
kvæmdir eru hafnar á byggingu
eins glæsilegasta kvikmyndahúss
landsins við Egilshöll í Grafarvogi
og er stefnt að opna það hús á
næsta ári.
Nafni Selfossbíós verður breytt í
Sambíóin Selfossi og verður þar
með fimmta kvikmyndahúsið sem
rekið er á Íslandi undir nöfnum
Sambíóanna. Engar stórvægilegar
breytingar verða gerðar á kvik-
myndahúsinu á næstunni enda litlu
hægt að bæta við annars stór-
glæsilegt hús. Vonast þó Sam-
félagið til þess að geta boðið enn
betri þjónustu við kvikmynda-
áhugafólk en verið hefur.
Sambíóin komin til Selfoss
Hvíta tjaldið Báðir salirnir eru af nýjustu og bestu gerð.