Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 12.08.2007, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 79 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Kvöldskóli FB Bóknám - Verknám 130 áfangar í boði; dæmi: Stafræn myndvinnsla - Stafræn myndvinnsla fyrir byrjendur og lengra komna Raungreinar - Náttúrufræði, efnafræði, eðlisfræði, landfræði og stærðfræði Fjölmiðlafræði - Greinaskrif, myndvinnsla, ljósmyndun o.fl. Rafmagnsfræði - Heiti og hugtök, útreikningar og raflagnir Hjúkrun - Almenn aðhlynning, skyndihjálp og næringarfræði Viðskiptagreinar - Bókfærsla, lögfræði og markaðsfræði Myndlist - Teikning, skúlptúr og menningarsaga Tungumál - Danska, enska, spænska og þýska Tölvugreinar - Upplýsingatækni og ritvinnsla Húsasmíði - Uppbygging, smíði og burðarvirki Lögfræði - Réttarfar, viðskiptalögfræði Íþrótt ir - Fjallganga Innritun í FB Miðvikudagur 15. ágúst frá kl. 17:00 til 19:00 Fimmtudagur 16. ágúst frá kl. 17:00 til 19:00 Netinnritun á www.fb.is (kvöldskóli) Umsjón: AP SÝNINGAR Sími 511 1230 Netfang ismot@appr.is Enginn aðgangseyrir - Búist er við þúsundum gesta - Ert þú örugglega búinn að tryggja þér pláss? Heitasta sýning ársins SKRÁNINGU SÝNENDA LÝKUR 15 . ÁGÚST verður helgina 1. og 2. sept. í nýju Laugardalshöllinni Nánari upplýsingar á www.si.is/ismot sölu JOHN Travolta lætur bera fyrir sig sérútbúna sólhlíf svo að geislar sunnu fái ekki sleikt húð hans. Stórstirnið vinnur nú að gerð myndarinnar Gömlu brýnin (e. Old Dogs), en í henni leikur hann aðal- hlutverk ásamt Robin Williams. Stóðu tökur nýlega yfir við pylsustand nokkurn, og var sérstakur drengur feng- inn til að skýla gömlu dans- stjörnunni fyrir sólinni. Fór vel á með hlífð- ardreng og Travolta, en Robin fagn- aði hins vegar sjóðandi sólinni, og gleypti geisla hennar áfergjulega. Myndin sem þeir félagar leika saman í fjallar annars um tvo vinnu- og bissnessfélaga sem komast í hann krappan þegar undarleg at- burðarás verður til þess að sjö ára tvíburar koma róti á líf þeirra. Stendur til að frumsýna verkið á næsta ári. Voff! John Travolta við tökur á nýrri mynd, Old Dogs. Travolta viðkvæmur fyrir sól Reuters 11.00 – Hátíðarmessa í Hallgrímskirkju Biskup Íslands, herra Karl Sig- urbjörnsson, sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, sr. Birgir Ás- geirsson, sr. María Ágústs- dóttir og Magnea Sverrisdóttir djákni. Tónlist eftir Dietrich Buxte- hude. Flytjendur: Robin Blaze, fé- lagar úr Alþjóðlegu barokk- sveitinni frá Den Haag, félagar úr Schola cantorum, Chri- stopher Herrick og Björn Steinar Sólbergsson. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. 19.00 – Messa í h-moll BWV 232 eftir J.S. Bach Flytjendur: Monika Frimmer, Robin Blaze, Gerd Türk, Peter Kooij, Alþjóðlega barokk- sveitin í Den Haag og Mót- ettukór Hallgrímskirkju. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. KIRKJULISTAHÁTÍÐ 11.-19. ÁGÚST 2007 SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST Allir viðburðir fara fram í Hallgrímskirkju nema annað sé tekið fram. Nánari upplýs- ingar á www.kirkjul- istahatid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.