Morgunblaðið - 23.08.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2007 45
ROCK Star-hetjan Magni Ásgeirs-
son á mest seldu plötu landsins um
þessar mundir. Á nýjustu plötu
kappans, sem er samnefnd honum,
má einmitt finna vinsælasta lag
landsins, „If I Promised You The
World“. Flest lögin á plötunni eru
eftir Magna sjálfan, en þó má finna
á henni tvær ábreiður, annars veg-
ar gamla Radiohead-slagarann
„Creep“ og hins vegar „The Dolp-
hin’s Cry“ með bandarísku rokk-
urunum í Live. Síðarnefnda lagið er
tekið upp á tónleikum í Laugardals-
höll þar sem nokkur þúsund manns
taka vel undir með Magna.
Færeyska söngkonan Eivör Páls-
dóttir kemur ný inn á lista og stekk-
ur beint í fimmta sætið með plötuna
sína Human Child / Mannabarn.
Nafn plötunnar vekur óneitanlega
athygli enda sama nafnið á tveimur
tungumálum.
Meistari Megas hefur það fínt í
sjötta sætinu með Fráganginn sinn,
en líklegt verður að teljast að ein-
hverjir hafi keypt nýju plötuna eftir
vel heppnaða tónleika skáldsins á
Miklatúni á menningarnótt.
Þá vekur athygli að Ólöf Arnalds
kemur aftur inn á lista með hina
fínu plötu Við og við, og stekkur
meira að segja alla leið í sjöunda
sætið. Loks á hljómsveitin Flís nýja
plötu á lista, en Vottur fer beint í
fjórtánda sætið.
!
"
# $ $% %&
%'()
*+ , %
'#
%-./)%
!"
#
$%& '
(& )
*+,* -
'
%
.$- /-
01&$!
.-
23
& -
+
4
*& % -
"55
6
7&
8
9 :%&
;;<
3+
! "#$ %&' ( )* #
+,-,
./0,
12) 312 42
526
% 2
7/0 #&*8-
)&2$ 91$
+ #
7 2:;
782%
<4-(6#$
;; = ># 2
54* 8
7 82,
%
*+
-./)
-./)
-./)
-./)
( 0
12
-./)
,* "
(%3%%
-./)
4
$%1.'(
',567'89
' =
>
+
?
@
;
&!
?!!A$-B
)-?-
--
+
#$
8--
A$.C
*
9
%
4+'
*$-D
?
>
)&!!
0
-1
:
01&$!
?8?$2@# &21
14% "2
83*
A8 ;
? B $
CD4 D
5&29E &2:#F&
G@#H I 42 3 2$ < *$ !&-
1 42J;%
? 2
5&# J; K-2
12
(# A 3
"23:&22K2 &
5282
%# L32
D $#!- 4
/ , $M#
5 0 #
%
*+ :
;<;
:
=
%
"
"
;<;
"
0(,>
?
%
>
2@
%
A
*
, )
%B
Íslendingar gleyma
ekki Rock Star
Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson
Heitur Magni Ásgeirsson er vinsæl-
asti tónlistarmaður landsins í dag.
ÞAÐ er ekki nóg með að Magni Ás-
geirsson eigi mest seldu plötu
landsins heldur á hann vinsælasta
lagið líka. „If I Promised You The
World“ hefur hljómað mikið á öld-
um ljósvakans á undanförnum dög-
um og skilar það laginu beint í efsta
sæti Lagalistans. Ólíkt því sem ef til
vill sumir halda er bæði lag og texti
eftir Magna sjálfan.
Þar með hefur Magni slegið Pál
Óskar Hjálmtýsson úr efsta sætinu,
en Páll Óskar fellur niður í þriðja
sætið með „Allt fyrir ástina“. Þar á
milli, í öðru sætinu, er gamli góði
verkalýðsslagari Lennons, „Work-
ing Class Hero“ í flutningi banda-
rísku rokkaranna í Green Day.
Nýjasta lag strákanna í Jeff
Who? stekkur beint í sjöunda sætið,
en það heitir „She’s Got The To-
uch“ og er hressilegt rokklag undir
sterkum áhrifum frá rokksveitum
níunda áratugarins. Lagið er lík-
legt til enn frekari vinsælda og ekki
loku fyrir það skotið að það komist
á toppinn. Spurningin er hins vegar
hvort það nái eins ótrúlegum vin-
sældum og lagið „Barfly“ náði í
fyrra, en þar var á ferðinni eitt vin-
sælasta lag síðari ára á Íslandi.
Loks stekkur íslenska sveitin
Viking Giant Show í sextánda sætið
með nýja lagið sitt „Cure“, en ekki
er vitað hvort lagið er samið til
heiðurs samnefndri hljómsveit.
Loforð Magna
hittir beint í mark
KVIKMYNDIR
Regnboginn:
Bíódagar Græna ljóssins
Away From Her Leikstjóri: Sarah Polley. Aðalleikarar: Ju-
lie Christie, Gordon Pinsent, Olympia Du-
kakis. 103 mín. Kanada 2006.
FLEST höfum við kynnst sárind-
unum sem eru því samfara að upp-
götva að maður hefur glatað ein-
hverju kæru sem kemur aldrei
aftur. Kanadíska perlan Away
From Her fjallar um slíkan missi,
jafnvel enn raunalegri því hún lýsir
afleiðingum Alzheimers-sjúkdóms-
ins, en einn af fylgifiskum hans er
að sá að sjúklingurinn er að „koma
og fara“, á fyrstu stigunum sem
myndin lýsir.
Það hlýtur að vera meira en lítið
vandasamt að fást við jafn við-
kvæmt viðfangsefni og áhrif og af-
leiðingar sjúkdóms sem leggst á
heilastöðvarnar og gjörbreytir per-
sónugerð sjúklingsins. Að ljúka því
á hæverskum nótum og með full-
kominni virðingu er sannarlega af-
rek. Þó ég eigi erfitt með að gera
mér grein fyrir því hvort hún er
fyllilega ásættanleg fyrir ástvini
Alzheimers-sjúklinga þá tel ég
vandséð að hægt sé að gera betur á
einn eða annan hátt. Handritið er
skynsamlegt, skilningsrík og trú-
verðug lýsing á breytingunum sem
verða á ástríku og langvarandi
hjónabandi Grants (Pinsent) og
Fionu (Christie), þegar hún grein-
ist með sjúkdóminn. Þau eiga 44 ár
að baki í greinilegri farsæld, eru
umvafin þeim þokka sem einkennir
hamingjuríkt og traust samband.
Sjúkdómurinn læðist að Fionu og
tekur hana frekar fljótt frá manni
sínum, á hæli þar sem hann ágerist
með sínum ófrávíkjanlegu afleið-
ingum.
Leikstjórinn og handritshöfund-
urinn er kanadíska leikkonan Sarah
Polley, sem við þekkjum úr mynd-
um landa hennar Cronenbergs og
Egoyans; eins brá henni fyrir í
Bjólfskviðu Sturlu Gunnarssonar.
Away From Her er fyrsta, langa
myndin sem hún stjórnar, sem
hljómar ótrúlega þegar haft er í
huga hversu þroskað verk er um að
ræða og áhrifaríkt. Polley hefur
fengið til liðs við sig sjálfa Julie
Christie, sem vinnur enn einn leik-
sigur á löngum ferli sem hin glæsta
Fiona, kona sem heldur reisn sinni
og yndisþokka á hverju sem geng-
ur. Til að fara með hlutverk eig-
inmannsins velur leikstjórinn landa
sinn Pinsent, sem skilar því óað-
finnanlega og í lykilatriði þar sem
hann les fyrir konu sína ljóð úr
Letters From Iceland, eftir W.H.
Auden (Fiona er af íslensku bergi
brotin), má ekki á milli sjá hvort
eðalleikaranna snertir mann dýpra.
Dukakis er aðlaðandi sem fyrr, en
dálítið utanveltu.
Við þekkjum lítið svör lífsgát-
unnar, síst hvaða stefnur lífið tek-
ur, hvernig við tökumst á við sárs-
aukann, missinn og einsemdina.
Allt fram streymir endalaust og
vonandi finnur hver og einn leiðir
til að sætta sig við aðstæður á borð
við þær sem Away From Her lýsir
svo eftirminnilega.
Sæbjörn Valdimarsson
Að vera og vera ekki
MR. SKALLAGRIMSSON
- höf. og leikari Benedikt Erlingsson
Sjá sýningadagatal á www.landnamssetur.is
Miðapantanir í síma: 437-1600
Menningargnægð
Norræna húsið
18. – 26. ágúst 2007
Fimmtudagur 23. ágúst
Glerskáli:
Norræna húsið:
Listsýningar alla daga á
meðan á hátíðinni stendur:
Hönnunarsýning frá
Álandseyjum
Ljósmyndasýning um
arkitektúr
Ljósmyndasýning
Rebekku Guðleisfdóttur
Global Village Heimsþorp
“Sköpun úr rusli” og
ljósmyndasýning
Vinnuskóla Reykjavíkur
Sýning á verkum
leikskólabarna
Kl. 16:00
Med andra ord
Sirkussmiðja fyrir börn
Tónleikar:
Kl. 17:00 Med andra ord
Kl. 19:30 Hrafnaspark
Kl. 21:00 Hjaltalín
Kl. 22:30 Magnet
Kl. 10:00 – 22:00
Íslensk myndbandalist
Kl. 15:00
Lavaland, verkstæði
fyrir börn og unglinga
Kl. 17:00
Kvikmyndin
Wellkåmm to Verona
eftir sænska leikstjórann
Suzanne Osten
Kl. 18:00
Ljóðsagnastund í
bókasafninu
með Þórarni Eldjárn
Kl. 20:00
Allsherjar gjörninga- og
myndbandaveisla þar sem
allir gjörningar REYFI
hátíðarinnar verða
fluttir og myndabandalist
sýnd í salnum.
www.nordice.is - www.reyfi.is
norra na huside -
-
LÍK Í ÓSKILUM
Lau 1/9 kl. 20 FRUMSÝNING upps.
Mið 5/9 kl. 20 Lau 8/9 kl. 20
LADDI 6-TUGUR
Fim 23/8 kl. 20 Fös 24/8 kl. 20
Lau 25/8 kl. 20
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Fös 31/8 kl. 20 Lau 1/9 kl. 20
Fös 7/9 kl. 20 Lau 8/9 kl. 20
BELGÍSKA KONGÓ
Mið 12/9 kl. 20 Mið 19/9 kl. 20
Mið 26/9 kl. 20
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Fim 30/8 kl. 20 upps. Lau 8/9 kl. 20
Sun 9/9 kl. 20 Lau 15/9 kl. 20
KILLER JOE
Í samstarfi við Skámána
Fim 6/9 kl. 20 Fim 13/9 kl. 20
DAGUR VONAR
Fim 13/9 kl. 20 Fös 14/9 kl. 20
Fös 21/9 kl. 20 Lau 29/9 kl. 20
Miðasala 568 8000 - www.borgarleikhús.is
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
2007–2008
Óvitar!
Frábær fjölskyldusýning
Forsala hafin!
Frumsýning 15. september kl. 20 UPPSELT
Áskriftarkortasala hafin!
Vertu með!
Sunnudagur 16/9 kl. 20 Forsala hafin!
Fimmtudagur 20/9 kl. 20 Forsala hafin!
Föstudagur 21/9 kl. 20 Forsala hafin!
Laugardagur 22/9 kl. 20 Forsala hafin!
Fimmtudagur 27/9 kl. 20 Forsala hafin!
Föstudagur 28/9 kl. 20 Forsala hafin!
Laugardagur 29/9 kl. 20 Forsala hafin!
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Fréttir
í tölvupósti