Morgunblaðið - 22.09.2007, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Lykill að fortíðinni
Sýningin er opin
alla daga frá 10–17
Aðalstræti 16
101 Reykjavík
www.reykjavik871.is
Helgistundir í Bahá’í Miðstöðinni
Bæna- og helgistundir eru haldnar öll miðvikudagskvöld,
kl. 20.15 í Bahá’í miðstöðinni, Öldugötu 2, Reykjavík.
Húsið opnað kl. 19.45. Allir velkomnir.
Bænir og ritningar allra trúarbragða.
Bahá’í samfélagið í Reykjavík • www.bahai.is
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÉG KALLA ÞETTA,
„HOPP OG SKOPP“
ÞAÐ VORU ÓVART SETTAR
MEXÍKÓSKAR STÖKKBAUNIR ÚT
Í KAFFIBAUNIRNAR
GÆTI ÉG
NOKKUÐ FENGIÐ
PÍNU MJÓLK...
OG HAMAR
VEISTU
HVAÐ ÉG
ÆTLA AÐ
GERA?
ÉG ÆTLA AÐ FARA MEÐ VÖLU
OG PÁLU Í LAUTARFERÐ!
ÉG VONA BARA AÐ ÞAÐ
FARI EKKI AÐ RIGNA...
ÞÓ ÞÚ„VONIR“ ÞÝÐIR
ÞAÐ EKKI AÐ ÞAÐ EIGI
EFTIR AÐ GERAST
PABBI SEGIR AÐ
STUNDUM SÉ TILHLÖKK-
UNIN SKEMMTILEGRI
EN ÞAÐ SEM MAÐUR
BÍÐUR EFTIR
ÉG VEIT EKKI UM HVAÐ
HANN ER AÐ TALA! ÉG VIL
EKKI BÍÐA EFTIR NEINU. ÉG
VIL BARA FÁ ÞAÐ STRAX!
ÉG VEIT EKKI UM NEITT
SEM MIG LANGAR AÐ BÍÐA
EFTIR! HVAÐ MEÐ ÞIG?
HVAÐ
MEÐ AÐ
DEYJA?
ÉG VAR AÐ REYNA
AÐ EIGA VIÐ ÞIG
SAMRÆÐUR! AF
HVERJU ÞARFTU
ALLTAF AÐ
VERA SVONA
NIÐURDREPANDI?
ÉG HELD AÐ
ÞAÐ SÉ SVIKARI
Á MEÐAL
OKKAR!
NÚ
??
ÞAÐ
SETTI
EINHVER OLÍU
Á STIGANN!
ÉG FRÉTTI AÐ
ÞÚ MÆTTIR
EKKI BÍTA MIG
Í HEILA VIKU!
KOMDU SVO...
BÍTTU MIG!
BÍTTU MIG!
OG ÞEIM
FINNST
SKRÍTIÐ
AÐ ÉG
BÍTI ÞÁ
KALLI, ÞÚ ERT BÚINN AÐ VERA
NÓGU LENGI Í TÖLVUNNI! ÉG VIL AÐ ÞÚ
SLÖKKVIR Á ÞESSU!
HEYRÐIR ÞÚ Í MÉR! SLÖKKTU Á
ÞESSU EÐA ÉG GERI ÞAÐ!
KANNSKI
HEFÐI ÉG ÁTT AÐ
GEFA ÞESSU
MEIRI TÍMA
ÉG KEM EFTIR SMÁ STUND...
ÉG ÆTLA BARA AÐ KÍKJA
Á KLÓSETTIÐ
HVAÐ ER
NÚ...
KOMDU
SÆLL!
ÉG HÉLT ÞÚ
ÆTLAÐIR Á
KLÓSETTIÐ
EKKI NÚNA... HVER
VEIT NEMA HULK SÉ
ÞARNA INNI
dagbók|velvakandi
Fótboltann á sérrás
Mig langar að spyrja: Hvað myndu
fótboltaunnendur segja ef dans eða
ballett væri sýndur jafnoft og fót-
bolti?
Mér finnst ekki gott þegar barna-
efni- og fréttir eru felldar niður fyr-
ir fótbolta. Er ekki hægt að fá sér-
staka rás, bara fyrir fótbolta, svo
skipulögð dagskrá þurfi ekki að riðl-
ast vegna þessa?
Okkur er orðið nóg boðið.
Kristín.
Til félagsmálaráðherra
Nú fór í verra. Var búin að sækja
um vinnu í desember til að dreifa
huganum, vegna missis ástvinar.
Seinna sama dag mundi ég eftir
tekjuskerðingunni hjá TR vegna
ellilífeyris, og verð því líklega að
hætta við. Þetta er fangelsi.
Sigríður Björnsdóttir (SBJ)
kt: 300438-7419.
Nauðgun er sálarmorð
Ung kona varð fyrir þeirri hræði-
legu reynslu að verða nauðgað.
Henni gekk mjög illa að jafna sig
eftir þennan verknað.
Hún kærði, en það gekk ekki upp.
Og hún var illa meidd á sálinni. Hún
fékk líka að heyra það hvað hún
hefði verið vitlaus að láta nauðg-
arann lokka sig í gildru. Hún fékk
ofboðslega sektarkennd og stóð tím-
unum saman undir sturtunni, því
henni fannst hún vera óhrein. Hún
fékk slæmar martraðir og fær enn
þann dag í dag, sefur illa, þjáist af
verkjum og þunglyndi. Hún er orðin
öryrki.
Eftir árásina forðaðist hún sam-
neyti við karlmenn. Slík var sál-
arkvöl hennar að hún gat ekki hugs-
að sér að hefja samband við mann
sem hún varð ástfangin af. Hún sleit
því sambandi og maðrinn vissi aldr-
ei hversvegna. Saga þessarar konu
er ekkert einsdæmi. Fólk ætti að
hugsa um hvað það er að segja þeg-
ar það er að tala um að konan hafi
verið í of stuttu pilsi, hún hafi verið
á vitlausum stað á vitlausum tíma,
eða hún hafi verið of ögrandi. Svona
heyrist oft fólk tala um þær konur
sem verða fyrir nauðgunum. Sumir
karlmenn segja líka að þegar konan
segi nei meini hún já. Þvílíkt kaf-
tæði og bull. Samkvæmt lögum á
konan skýlausan rétt á að segja nei.
Mér finnst líka oft að dómar vegna
nauðgunar séu allt of vægir, miðað
við þann sálarskaða sem þær verða
fyrir, jafnvel búið að eyðileggja al-
gjörlega líf þeirra. Dómsvaldið og
samfélagið á að senda þessum
glæpamönnum skýr skilaboð um að
svonalagað líðist ekki í okkar sam-
félagi.
Sigrún Reynisdóttir.
Takmörkum sölu á flöskubjór
Nú, sem betur fer, er hafin hreinsun
á sóðaskap, vitleysisgangi og ofbeldi
í miðborginni. En hvernig væri að
takmarka flöskubjórsölu á kránum
um helgar, sem gæti minnkað þessi
rosalegu glerbrot sem eru úti um
allt?
Björn.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
ÞÓTT fremur kalt hafi verið í veðri upp á síðkastið hafa hinir svölu, stilltu
og björtu dagar hentað vel til útivistar. Búist er við fremur vindasömu og
köldu veðri næstu daga, en eitthvað gæti þó rofað til SV-lands.
Hauststemning við Tjörnina
Morgunblaðið/Kristinn