Morgunblaðið - 09.10.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.10.2007, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HVAÐ KOM FYRIR ALLAR OSTAKÚLURNAR? ALLT Í LAGI, MJÓNI, SÝNDU MÉR HENDURNAR MUNDU... ÞÚ ERT AÐ FARA AÐ HITTA ALVÖRU AUMINGJA! ÞEIR ERU MJÖG SJALDGÆFIR OG ÞÚ ÆTTIR AÐ LÆRA AÐ ÞEKKJA ÞÁ Í SJÓN... SJÁÐU HVERNIG ÞÚ GETUR TEKIÐ EFTIR ÖLLUM ÞEIM MISTÖKUM SEM HANN Á EFTIR AÐ GERA Á ÆVINNI! FARIÐ BURT!! ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ Á HVERJUM DEGI VÆNTI ÉG ÞESS AÐ ÞYRLUHÚFAN MÍN SÉ KOMIN... EN SÍÐAN KEMUR HÚN ALDREI OG ÞEGAR DAGARNIR LÍÐA EINN AF ÖÐRUM HELD ÉG ALLTAF AÐ LÍKURNAR SÉU MEIRI Á ÞVÍ AÐ HÚN KOMI NÆSTA DAG... EÐA DAGINN EFTIR ÞAÐ, ÞANNIG AÐ VÆNTINGARNAR VERÐA ALLTAF MEIRI OG MEIRI ÉG HEF ORÐIÐ SVO OFT FYRIR VONBRIGÐUM AÐ ÉG ER ÓNÆMUR KANNSKI FÓR BRÉFBERINN TVÆR FERÐIR Í DAG OG KOM SEINT TIL OKKAR ÉG HAFÐI EKKI HUGSAÐ ÚT Í ÞAÐ JÁ, HANN ER ÓNÆMUR HÆ, HELGA ! ÞAÐ ERU ÞRÍR VOPNAÐIR MENN AÐ BÍÐA EFTIR ÞÉR INNI FYRIRGEFÐU! ÉG VEIT AÐ ÞÉR ER ILLA VIÐ AÐ ÉG TAKI VINNUNA MEÐ MÉR HEIM EN ÉG NÁÐI BARA EKKI AÐ KLÁRA ALLT... SENDU ÞÁ ÚT! EKKERT SÉRSTAKT... VIÐ SITJUM BARA FYRIR FRAMAN SJÓNVARPIÐ AÐ HORFA Á ANIMAL PLANET EINS OG VENJULEGA MATURINN ER TILBÚINN... VILTU EKKI LÁTA ALLA VITA BJÓSTU TIL EITTHVAÐ SEM MAMMA MÍN BORÐAR? ÉG HELD ÞAÐ... ÉG NOTAÐI ENGAR DÝRAAFURÐIR OG ALLT GRÆNMETIÐ SEM ÉG NOTAÐI ER LÍFRÆNT RÆKTAÐ HVAÐ ER NÚ ÞETTA? SERVÉTTUR ÚR PAPPÍR?!? ÁTTI VIÐ AÐ NARNA HAFI UPPHAFLEGA ÁTT AÐ LEIKA MARVELLU? JÁ... EN SÍÐAN VÖLDUM VIÐ ÞIG Í HLUT- VERKIÐ HÚN ER KANNSKI AÐEINS OF GÖMUL Í HLUTVERKIÐ EN HÚN ER SAMT STJARNA... ÉG ER HEPPIN AÐ HÚN LÆTUR ÞAÐ EKKI BITNA Á MÉR! ÉG SKAL SKO SÝNA ÞESSUM KJÁNA AÐ ENGINN LEYSIR MIG AF! ÞAÐ KEMUR ALDREI NEINN Í STAÐINN FYRIR ÞIG, ELSKAN dagbók|velvakandi Einokun á Akureyri? N’U ER búið er að stofna banka á Akureyri sem heitir Saga Capital, sem ég held að sé byggður upp úr KEA og samvinnufélögunum. Ég er stofnfélagi í KEA og í fyrra fékk ég fékk ég senda ávísun að upp- hæð 3577 kr. í vexti og arð. Svo virð- ist vera að með þessari greiðslu hafi ég verið þurrkuð út úr sjóðfélaga- hópnum, því þegar bankinn var svo stofnaður spurði ég hvort ég gæti keypt hlutabréf í bankanum. Ég fékk þau svör að það væri ekki hægt, það væru bara ákveðnir einstakling- ar sem gætu keypt bréf. Því spyr ég, hvers vegna get ég ekki keypt bréf í þessum banka? Er þetta ekki sams- konar dæmi og var að gerast í sam- bandi við Orkuveituna? Mér finnst þetta stangast á við boðaða hugsun sem var hjá Sam- vinnufélögunum og kaupfélögunum á sínum tíma og ég vil fá svör við því hvernig standi á því að það séu bara útvaldir sem mega kaupa stofnfé hjá þessum banka. Þuríður. Fyrirspurn til borgaryfirvalda eða Umhverfisstofnunar VARÐANDI vistvæna bíla eins og t.d. Toyota Prius (tvíburamótor) sem hefur stöðumælafríðindi. Hvernig er það ef viðkomandi bíll fer á nagladekk, verða þá fríðindin óvirk? Hvenær á að fræða fólk um skaðsemi nagladekkja sem geta nú og í komandi framtíð kostað manns- líf í ýmsum sjúkdómum áður en 75% þjóðarinnar er komin á nagladekk? Lesandi. Aldraðir og réttindi þeirra ÉG HEF hætt störfum á Drop- laugarstöðum vegna tungumála- örðugleika og lágra launa. Það er orðið brýnt í íslensku samfélagi að aldraðir fái talsmann. Sem starfs- maður ECI hef ég séð hvílíkur reg- inmunur er á kjörum og umönnun aldraðra eftir stofnunum. Reykja- víkurborg er tossinn í þessum efn- um. Eftir að ný borgarstjórn tók við hefur verulega hallað undan fæti hjá öldruðum. Á Droplaugarstöðum hefur stöðugildum verið fækkað verulega, í öllum störfum. Verst þykir mér þó veruleg fækkun fag- fólks. Þetta er orðin geymslu- stofnun. Stór hluti starfsfólks er ekki mælandi á íslensku. Tungu- málaörðugleikar eru verulegt vanda- mál. Nú hefur kaffibrauðið verið tekið af gamla fólkinu á virkum dög- um. Smánarlegur skammtur af ódýrasta kaffibrauði er í boði um helgar. 5 kvöld vikunnar er boðið upp á þunna pakkasúpu. Þvottur á taui er í algerum ólestri. Fræðsla til starfsfólks er í molum. Er þetta það sem við viljum bjóða ömmu og afa? Margt af gamla fólk- inu er að borga verulegar upphæðir fyrir umönnun. Svo ég taki dæmi þá fær fólkið á Hrafnistu mun meira fyrir sínar greiðslur. Betri þjónustu. Betri mat. Meira gert fyrir starfs- fólkið. Ég skora á borgaryfirvöld að fara yfir málin. Hólmdís Hjartardóttir, hjúkrunarfræðingur. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is HÉR fara yngstu vegfarendurnir yfir gangbraut vel gallaðir í rigningunni og njóta leiðsagnar þeirra sem eldri eru. Morgunblaðið/Golli Allir saman nú, einn tveir og þrír Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, ekki í síma eða á netinu. Skráin á netinu: www.fyrirtaeki.is Elsta fyrirtækjasalan á landinu. Tækifæri á Suðurlandi Óvenjuleg blómabúð Til sölu ein óvenjulegasta blómabúð borgarinnar, staðsett á langbesta staðnum sem allir kannast við, enda áratuga gömul. Flytur inn allar sínar vörur, bæði blóm og sínar sérkennilegu og fallegu gjafavörur. Var með stóra heildverslun með þessar vörur sem auðvelt er að taka upp aftur. Skemmtileg og skap- andi vinna fyrir fólk með grænar fingur. Stórt og gott pláss fyrir vinnuaðstöðu. Hentug heildverslun Til sölu lítil heildverslun, sem selur eingöngu gjafavörur, mest í blómabúðir. Mörg umboð fylgja með og sum alveg ný, með nýjar vörur sem eru á leiðinni. Frábært fyrirtæki til að bæta við aðra heildverslun eða sem fyrstu skref og til stækkunar smátt og smátt. Nú er besti sölutíminn framundan. Ekki missa af þessu tækifæri. Lögg. fasteignasali: Bergur Guðnason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.