Morgunblaðið - 09.10.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2007 9
www.feminin.is • feminin@feminin.is
Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
Fallegar peysur
úr 100% bómull
Str. M-4XL
Laugavegi 53, s. 552 1555
TÍSKUVAL
Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16
Kuldinn kemur
Úrval af yfirhöfnum
Nýtt frá
Stuðningsbelti
fyrir mitti og bak
Fæst í svörtu
og hvítu
Verð kr. 4,900.-
Póstsendum
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
haust
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
sími 557 1730 sími 554 7030
Opið virka daga kl.10-18
Opið laugardag í Bæjarlind kl. 10-16 – Eddufelli kl. 10-14
Str. 36-56
Hnepptar peysur
Póstverslun fyrir hannyrðavini
Nýi haust- og jólalistinn
er kominn
Sími 533 5444 • Netfang: altex@altex.is • Altex ehf • Kringlunni 7 • 103 Reykjavík
Pantiðókeypiseintak!
M
b
l 9
18
16
1
15% afsláttur
af 140D stuðnings-
sokkum og sokka-
buxum frá Delilah
Sendum í póstkröfu
Elísabet kynnir hina
frábæru þægindabrjósta-
haldara kl: 14.00-17.00
15% afsláttur
Kynning
Tilboðsdagar í Sjúkravörum ehf.
áður verslunin Remedia, í bláu húsi v. Faxafen, sími 553 6511
Opið 11-18 virka daga
10% afsláttur
af amerískum sjúkra-
skóm frá NURSE MATES
M
bl
.9
19
54
8
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík
Sími 562 2862
STÓRGLÆSILEGT
KÁPU OG ÚLPUÚRVAL
Laugavegi 63 • S: 551 4422
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Eftir Steinunni Ásmundsdóttur
steinunn@mbl.is
„ÓFYRIRSÉÐUR kostnaður vegna
Kárahnjúkavirkjunar er nú mun
hærri en Landsvirkjun gerði ráð fyr-
ir, vegna taps á orkusölu og hugsan-
legrar kröfu Alcoa Fjarðaáls um
skaðabætur vegna tafa á afhendingu
orku, auk ófyrirséðs kostnaðar
vegna endurhönnunar á stíflu og
borun aðrennslisganga,“ segir Árni
Finnsson, formaður Náttúruvernd-
arsamtaka Íslands.
Haft var eftir Sigurði Arnalds hjá
Landsvirkjun í Morgunblaðinu sl.
föstudag að reiknað væri með að afl-
vélar Kárahnjúkavirkjunar gætu all-
ar verið komnar í gang um áramót.
Það þyrfti þó að gerast í samhengi
við það hversu hratt álver Alcoa
Fjarðaáls á Reyðarfirði gæti gang-
sett öll ker hjá sér.
Ákveðinn fjöldi kera verður
gangsettur í hverri viku
„Þetta þýðir á mannamáli að Alcoa
geti ekki tekið við öllu rafmagninu
frá Kárahnjúkavirkjun um leið og
allar vélar fara í gang, heldur er
ákveðinn fjöldi kera gangsettur í
hverri viku, um fjögur ker á dag.
Heildarfjöldi kera í álveri Alcoa er
336. Fjörtíu og tvö ker hafa þegar
verið gangsett með orku annars
staðar frá. Þá eru eftir 294 ker og
séu fjögur gangsett á dag tekur 73,4
daga að gangsetja þau, sem gerir
10,5 vikur. Reiknað frá áramótum
ættu öll kerin að vera komin í gang
11. febrúar, gangi allt að óskum. Það
er fimm mánuðum síðar, en áætlað
var að Alcoa hæfi fulla framleiðslu í
þessu mánuði.“
Seinkun framkvæmda 15%
Árni gerir einnig athugasemdir
við orð Sigurðar í Morgunblaðinu á
mánudag, þar sem haft er eftir hon-
um að það að koma öllum vélum
virkjunarinnar í gang um áramót í
staðinn fyrir október telji Lands-
virkjun ekki mikið miðað við fimm
ára verktíma. „Sigurður rennur hér
undan af sinni alkunnu snilld. Engin
vél er komin í gang enn fyrir vatns-
afli, en áætlað var að sú fyrsta yrði
gangsett í apríl s.l. og síðan hver af
annarri þar til allar vélarnar yrðu
komnar í gang í október með fullum
afköstum. Þannig gæti Alcoa
Fjarðaál gangsett kerin hvert af
öðru. Seinkunin nemur því ekki
tveimur mánuðum, þ.e. nóvember og
desember, líkt og Sigurður Arnalds
gefur í skyn, heldur allt að níu mán-
uðum. Landsvirkjun er að tapa orku-
sölu frá virkjuninni alla þessa mán-
uði. Miðað við 5 ára framkvæmda-
tíma er það 15% seinkun“ segir Árni
Finnsson.
„Tapar orkusölu í
allt að níu mánuði“
Ófyrirséður kostnaður virkjunar hærri en
gert var ráð fyrir, segir Árni Finnsson