Morgunblaðið - 11.10.2007, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 11.10.2007, Qupperneq 10
10 FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR Það er áleitin spurning, hvort nývinstri stjórn sé í gerjun í borg- arstjórn Reykjavíkur. Staðan er svona:     Sjálfstæðisflokkur vill selja hluta-bréf Orkuveitunnar í REI.     Framsóknar-flokkur vill selja pínulítið í REI.     Samfylkinginvill ekkert selja í REI.     Margrét Sverrisdóttir vill halda íhlutinn í REI alla vega að sinni, ef rétt er skilið.     Svandís Svavarsdóttir, borgar-fulltrúi Vinstri grænna, sagði í samtali við Morgunblaðið í fyrra- dag:     Við vitum ekki hvað REI er, hvaðaeignir þar eru né hvaða þekk- ing er til sölu með fyrirtækinu...Ef við viljum selja REI þá verður það að gerast á skynsamlegri stundu. Að selja einn, tveir, þrír er óskyn- samlegt.“     Hvað þýðir þetta?    Þetta þýðir að það er ekki meiri-hluti fyrir hendi í borgarstjórn að selja hlutinn í REI strax eins og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins vilja. Og hvað leiðir af því?     Málefnaleg samstaða allra and-stöðuflokka Sjálfstæðisflokks um að selja ekki.     Þess vegna er ekki hægt að úti-loka, að vinstri stjórn í borg- arstjórn geti verið í farvatninu. Málefnin ráða – er það ekki?? STAKSTEINAR Svandís Svavarsdóttir Vinstri stjórn í gerjun? FRÉTTIR                      ! " #$    %&'  (  )                           *(!  + ,- .  & / 0    + -                             12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (          !    !     "# #"      !      :  *$;< $$$$                                  !" #     $ % &'            *! $$ ; *! %&' ( $  $' $    )* =2 =! =2 =! =2 %( #"$+ #! ,$-"#.  !-         *  ( "      #           )*    /    !          (     + &%  =7  !     &,"&-.     /     0  1" ("      - &+      /0"" $&$11 #"$)&$2  )$+ #! 3'45 >4 >*=5? @A *B./A=5? @A ,5C0B ).A 3 4 4 4 3   3  3   3 3 3 3 3 3 3 3 3 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Hlynur Hallsson | 10. október Borg friðarins Til hamingju öll með friðarsúluna hennar Yoko Ono. Þetta er flott jafnvel héðan frá Berlín! Björn Bjarna (herforingi) hefur von- andi séð sóma sinn í að mæta ekki enda svo forhertum hern- aðarsinna því miður sennilega ekki viðbjargandi. Það var einnig ein- kennilegt að sjá slatta af fólki sem talaði fyrir innrás í Íran sitja þarna. En batnandi fólki er best að lifa. Það þarf hinsvegar að gera margt… Meira: hlynurh.blog.is Ingibjörg Hinriksdóttir | 10. október Einkavinavæðing Eins og kunnugt er rís bæjarstjóri Kópa- vogsbæjar upp á aft- urlappirnar í hvert skipti sem kjaramál starfsmanna bæjarins eru til umræðu og fer með þuluna um að allt fari á hvolf í þjóðfélaginu fái þeir hækkun launa. Það eru þó greinilega undantekn- ingar á þessu í hans huga því hann réð vin sinn og pólitískan samherja til vinnu hjá bænum á vild- arkjörum. … Meira: ingibjhin.blog.is Ásta Steingerður Geirsdóttir | 10. okt. Mér er misboðið Það er sorglegt að fylgjast með umræðu um orkumál þessa daga. Ekki viljum við að orkulindir okkar lendi í höndum einka- aðila, það held ég að væri ekki farsælt. Við megum ekki gleyma að þjóðin bjó eitt sinn við ein- okun og í þau spor langar okkur væntanlega ekki. Við verðum að vera vökul og gagnrýnin á það sem fulltrú- ar okkar, hvort heldur er á alþingi eða í borgarstjórn, eru að gera. … Meira: astaz.blog.is Júlíus Valsson | 10. október Eituráhrif kvikasilfurs Mikið magn kvikasilf- urs mældist nýlega í stórum urriða í Þing- vallavatni. Urriðinn, sem er ránfiskur, er mjög ofarlega í fæðu- keðju vatnsins og því útsettur fyrir þeim eiturefnum, sem gjarnan safnast fyrir í fituvef fiska. Ekki er fulljóst, hvers vegna mikið magn kvikasilfurs er í Þingvalla- vatni en hugsanleg skýring er sú, að frárennsli Nesjavallavirkjunar sé um að kenna en það ku innihalda kvikasilfur. Af einhverjum orsökum hefur frárennsli virkjunarinnar ver- ið beint í Þingvallavatn, líklega vegna þess að vatnið er þarna og það er þægilegt. Kvikasilfur er frumefni (Hg) og í náttúrunni kemur það einkum fyrir sem steintegundin sinnóber (HgS – kvikasilfurssúlfíð, e. cinnabar). Kvikasilfur er ekki bara eitrað, það er baneitrað. Banvænn skammtur kvikasilfursalts er um 1 g. Kvikasilf- urmálmurinn sem slíkur er ekki eitr- aður þótt hann sé gleyptur þar sem hann frásogast ekki úr melting- arvegi. Kvikasilfur er í raun vökvi en telst til þungmálma. Þungmálmar þurfa ekki að safnast fyrir í miklu magni í lífverum til þess að eitur- áhrif komi fram, sbr. eituráhrif blýs og kvikasilfurs á miðtaugakerfið. Það kvikasilfur sem finnst í nátt- úrunni er að miklu leyti bundið seti, og lífrænum ögnum sem salt og því ekki aðgengilegt æðri lífverum. Ör- verur geta hins vegar breytt bundnu kvikasilfri í metýlkvikasilfur, sem er baneitrað og lægri lífverur eiga auð- velt með að taka upp. Vegna rok- girni kvikasilfurs berst það auðveld- lega langar vegalengdir í andrúmslofti. Þetta hefur valdið því, að mikið magn kvikasilfurs hefur fundist fjarri uppsprettum þess. Al- mennt er talið varasamt að magn kvikasilfurssambanda (methyl mercury) sé meira en 0,5 mg/kg og að neysla kvikasilfurs megi ekki fara yfir 0,5 mg/viku. Kvikasilfrið hamlar starfsemi efnahvata í frumum lík- amans með því að bindast sulfhy- dryl-hópum (-SH) í frumunum. Þetta veldur því, að kvikasilfur er eitrað öllum frumum líkamans. … Nú ættu yfirvöld að rannsaka Þing- vallavatn rækilega og fólk ætti ekki að borða stóran urriða úr vatninu. Meira: juliusvalsson.blog.is BLOG.IS HAUSTLAUKAR eru engir venjulegir laukar, eins og margir krakkar halda. Börn í 2. bekk Fellaskóla kom- ust að því í gær er þau settu niður lauka við skólann sinn og lögðu þar með sitt af mörkum til að fegra skóla- lóðina en gagngerar endurbætur á henni eru í und- irbúningi. Hugmyndasamkeppni meðal nemenda, for- eldra og kennara við skólann hefur verið hrundið af stað og verður m.a. stuðst við niðurstöður hennar við hönnun lóðarinnar. Vopnaðir skóflum örkuðu nemend- urnir af stað í gærmorgun og handfjötluðu laukana gætilega áður en fundinn var góður staður til að koma þeim ofan í moldina. Morgunblaðið/Sverrir „Þarna er góður staður!“ Noregur er paradís gönguskíðafólks enda er stundum sagt að Norðmenn fæðist með gönguskíði á fótunum. Nú bjóðum við upp á óvenjulega ferð til Noregs þar sem gengið er að hluta til á milli staða. Í þessari ferð gefst færi á að reyna meira á sig, en einnig koma dagar inn á milli þar sem hægt er að slappa af og fara styttri dagleiðir. Dagana þegar gengið er á milli gististaða fáum við leiðsögn heimamanna sem þekkja svæðið eins og lófana á sér, en á meðan er farangurinn fluttur á milli. Flogið til Oslóar og ekið um 200 km í norðurátt til Hallingdal og Valdres, en leiðin liggur um Golsfjellet, Sanderstølen, Vaset og Storefjell. Fararstjórar: Íris Marelsdóttir sjúkraþjálfari Verð: 144.800 kr. 9. – 16. mars Sp ör - R ag nh ei ðu r In gu nn Á gú st sd ót tir Noregur s: 570 2790 www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R GÖNGUSKÍÐAFERÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.