Morgunblaðið - 11.10.2007, Side 31

Morgunblaðið - 11.10.2007, Side 31
daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2007 31 OPIÐ: LAUGARDAG KL. 12-16 SUNNUDAG KL. 13-16 BLÖÐRUR OG FÁNAR FYRIR BÖRNIN! Ð Í VEISLU! aðeins eigi að vera kveikt á súlunni tvo mánuði á ári, þá verð- ur ljósið ekki sjálfsagt og mun því líklega hafa meiri áhrif, minna okkur á að frið- ur er ekki sjálfsagður þótt hann eigi auðvitað að vera það. x x x Yoko segir að stríðsé aldrei lausn. Víkverji er sammála henni að stríð, hvort sem er í smárri eða stórri mynd, sé aldrei lausn á vandamálunum og á þá ósk heitasta að það komist á fullkominn friður og fullkomið jafnrétti í heiminum. Þótt þetta séu kannski óraunhæfar óskir að mati margra sér Víkverji ekki annað en að með smávegis almennri skyn- semi æðstu ráðamanna og minni peningagræðgi gætu þær ræst ein- hvern tímann. Eflaust efast einhverjir um áhrifamátt friðarsúlunnar en eins og Yoko segir sjálf þá breytti það heldur engu ef verkið hefði ekki verið sett upp. „Hvert eitt og ein- asta okkar verður að reyna eins og það getur að ná friði,“ segir Yoko og hefur svo sannarlega rétt fyrir sér. Ef enginn gerir neitt þá gerist ekki neitt. Þótt við teljum okkur hafa lítil áhrif sem peð á smáeyju úti í ballarhafi þá skiptir það máli sem við gerum. Að við höfum að- stoðað Yoko við að kveikja ljós í Viðey tileinkað friði gæti haft meiri áhrif en okkur hefur hingað til órað fyrir. x x x Víkverji fór með þungaðri vin-konu sinni að skoða barnadót og óléttuföt um daginn. Víkverja ofbauð verðið á öllum vörum sem nauðsynlegar eru hverju foreldri með ungt barn, það er eins og verslunareigendur klíni eins og þeir komast upp með á vörunar því þeir vita að fólk kaupir þær þrátt fyrir okrið, það þarf jú á þeim að halda. Víkverji sá ekkimeð eigin augum þegar friðarsúla Yoko Ono var tendruð í Við- ey í gær og hann sá heldur ekki beina sjónvarpsútsendingu frá viðburðinum. Vík- verji hyggst heldur ekki gera sér ferð út í Viðey til að skoða fyr- irbærið og fékk ekki aukahjartslátt við komu Yoko Ono og Ringo Starr til lands- ins. Þar með er ekki sagt að Víkverji hafi ekki myndað sér skoð- un á friðarsúlunni. Víkverja finnst nefnilega þetta framtak hennar Yoko okkar mjög gott. Hugsunin á bak við súluna er falleg og mun vonandi hafa einhver áhrif á friðinn í heiminum. Miðað við myndir sem Víkverji hefur skoðað af súlunni er hún hið mesta augnayndi og mun örugglega setja svip sinn á strandlengjuna við Reykjavík. Víkverja finnst gott að       Víkverji skrifar | vikverji@mbl.is BÓNUS var oftast með lægsta verðið og Nettó oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í fjórum lágvöruverslunum á höf- uðborgarsvæðinu, miðvikudaginn 10. október. Af 33 vörutegundum sem bornar voru saman, var Bónus oftast með lægsta verðið, í 20 tilvikum og Krónan næst- oftast, í 9 tilvikum. Nettó var í 21 tilviki með hæsta verðið. Mesti verðmunur í könnuninni á mjólkurafurðum var á Léttu og laggóðu (400 g), ódýrast á 119 kr. í Bónus og dýr- ast í Kaskó á 155 kr., sem er 30% verð- munur. Eins var talsverður munur á milli verslana á bragðbættu KEA-skyri (500 g) eða tæp 29% á hæsta verði í Nettó, 171 kr. og lægsta verði í Krónunni, 133 kr. Flest grænmeti sem skoðað var í könnuninni var lægst í Bónus nema kína- kál og epli sem var lægst í Krónunni. Mesti munur á grænmeti milli lág- vöruverslana var rúmlega 274% á kína- káli og tæp 181% á (baby)gulrótum í poka. Munur var einnig á fjölmörgum al- gengum neysluvörum eins og ferskum kjúklingi, eða hæst 133% munur, á frostnum kjúklingi tæp 45%, á kaffi um 22% og á hangiáleggi 52%. Á gos- drykkjum var munurinn í lágvöruversl- unum mestur á Coca Cola light (2 lítrar), eða 87%. Könnunin var gerð í eftirtöldum versl- unum: Bónus í Holtagörðum, Krónan við Hvaleyrarbraut, Nettó í Mjódd og Kaskó í Vesturbergi. Hér er aðeins um beinan verðsam- anburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði eða þjónustu söluaðila. Sjá nánar niðurstöður á töfluformi. Óheimilt er að vitna í könnunina í aug- lýsingum og við sölu nema með heimild ASÍ. Bónus oftast með lægsta verðið             !"  #$                   !"!  # $ % # &'() * '   )(!   + ,-() . /! + $0, .   % #  .) )1 +# ( $)1!" 23!3    2 "!3    % + 4  !""23!)1!"  5  !   "!  *67 !"83  !3  9! : 3- ( !;!63 #<   8 4!!8-3 !== >? '  = @3 -$A7 !6 # *3  3 3 8 +# / ,883 =" =@3 >? '  08!  =@3 >? '  B="3  %" =@3 >? '  9(  =   =@3 >? '  : 8 !  %" =@3 >? '  @388!   ! =@3 >? '    =@3 >? '  $="  =@3 >? '  !  . % =8 =@3 76 6 !2 0!  883 =" 988   C+                        ! "  ! "# "  !  !$ "  %!" !% ""$ # "#! # %# !! $ !$ #   $ "! $! % ! "! !   " " ! "#$ #%% &%" ## $' &# !! $! $ $' '(" !)*" &'! !&" $## ! & (# $ # &## &! ## !% !*# ## &'# %&# (# ''# %%* %# %% "# %"     # "%& #*$ &&$ #* $& &! &$ (" (' (% !** !)! * #$ !#"  !#$ %% %$$ &"% ( #% &# &#" #& &!# '#" (% &"% #% "% " $" "      &( "*$ "(* &%* # $! &' &" %% !! #! '& &)' ' #' &#" ''( &(( %( $*' &"(  #( $# &## #! &'*  ($ &* #( "# # $# %% #*& #%% &(( #$ $! &% ! $& (# (" (## !)($" &'! '! $##   %&# &'% # *$ !! !*% #$ &'$ %&% $$ (( #" %$ %!  $'',  +     !! "(% # # &%* #' $! &% !* ($ %# $% '$& !) & & # !(' (" !&% (* (!& &$# # ## # !*! #% &'' % $ $* &%% &"% &! !( "& %% #*& #%% &(( ## $' &# !! $! $ #! (## !)($" &'! '! $## !#$ (# $ # &## &! *$ !% !*# ## &'# %&# $$ ''# %%* %# %% "# # "*$ "(* &&$ #* $& &! &$ %% !! (% !** &)' ' #' &#" ''( &(( %% %&# &'% ( #% $# &#" #& &!# '#" (% &* #% "% " $" ,-, ,. Vélmenni sem hægt er að stýra með þráðlausri nettengingu var kynnt á sýningu sem bar heitið „Stafrænt líf“ og var haldin í New York. Framleið- andinn heitir Erector og vélmennið Spykee. Reuters Stýrt með þráð- lausri nettengingu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.