Morgunblaðið - 11.10.2007, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 11.10.2007, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2007 51 hlutaveltur ritstjorn@mbl.is Félagsstarf Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun, almenn handavinna, fótaaðgerð, morgunkaffi/dagblöð, myndlist, hádegisverður, bókband, kaffi. Kl. 13.30 verður samverustund í umsjá sr. Hans M. Hafsteins- sonar. Dalbraut 18-20 | Lýður mætir með harmonikkuna. Leikfimi kl. 10, postulínsnámskeið. Guðsþjónusta 18. okt. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Menn- ingarhátíð FEB í Borgarleikhúsinu 16. október, miða- sala og uppl. í Borgarleikhúsinu og á skrifstofu FEB, s. 588-2111. Námskeið í framsögn hefst 23. október, leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson. Skráning á skrifstofu FEB. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og 9.55, rammavefnaður kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, róleg leikfimi kl. 13, bókband kl. 13, bingó kl. 13.45, myndlistarhópur kl. 16.30, stólajóga kl. 17 og jóga á dýnum kl. 17.50. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handavinna kl. 9, ganga kl. 10, hádegisverður kl. 11.40, brids og handa- vinna kl. 13 og jóga kl. 18.15. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12.40, karlaleikf. 13, boccia kl. 14, gler- og leirlist kl. 13. Handavinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Námsk. í alm. handavinnu og bútasaumi hefst í dag. Garða- berg opið skv. samkomul við Jónínu í s. 617-1502. Ef óskað er eftir akstri, uppl. í s. 617-1501. Félagsstarf Gerðubergs | Helgistund kl. 10.30, vinnustofur opnar kl. 12.30, m.a. myndlist. Á morgun kl. 10.30 er leikfimi o.fl. í ÍR-heimilinu við Skógarsel. Miðvikud. 17. október kl. 13 verður farið í heimsókn í Gerðarsafn á kínversku sýninguna, skráning hafin á staðnum og í síma 575-7720. Strætisvagnar 4, 12 og 17. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, boccia kl. 10, leik- fimi kl. 11, hádegismatur kl. 12, félagsvist kl. 14 og kaffi kl. 15. Hraunsel | Félagsmiðstöðin opnuð kl. 9, opið hús kl. 14. Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá Þorbjörgu kl. 9- 16, boccia kl. 10, félagsvist kl. 13.30, vinningar og Frummælendur: sr. Sigurður Pálsson, Hanna Hjart- ardóttir og sr. Sigfús Kristjánsson. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10-12, leikfimi ÍAK kl. 11, bænastund kl. 12, 6-9 ára starf kl. 16-17, æskulýðsstarf Meme fyrir 8. bekk kl. 19.30-21.30. (www.digraneskirkja.is.) Dómkirkjan | Opið hús í Safnaðarheimilinu Lækjar- götu 14a alla fimmtudaga kl. 14-16. Kaffi og spjall. Kvöldkirkjan er opin öll kl. 20-22. Bænastundir kl. 20.30 og 21.30. Hægt er að eiga samtal við prest, taka þátt í bænastundum. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10-12. Fræð- andi samverustundir, ýmiss konar fyrirlestrar. Kaffi og djús og brauð fyrir börnin. TTT fyrir 10-12 ára kl. 15-16 í Víkurskóla. Grensáskirkja | 3. kynningarfundur 12 sporanna, op- in fundur. Hversdagsmessa kl. 18.15, Þorvaldur Hall- dórsson leiðir söng. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun, bænir. Málsverður í safnaðarsal eftir stund- ina. Íhugunartónlist, orð Guðs, bænir, kvöldmáltíð Drottins, fyrirbæn með handayfirlagningu og smurn- ingu kl. 20. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Vinafundir alla fimmtudaga kl. 14 í Setrinu í október og nóvember. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUM verður á Holta- vegi 28 kl. 20. Skúli Svavarsson kristniboði segir frá árum sínum í Kenýa og hefur hugleiðingu. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir. Laugarneskirkja | Kyrrðarstund kl. 12, málsverður í boði í safnaðarheimilinu. Samvera eldri borgara kl. 14. Gerðubergskórinn syngur. Kaffiveitingar. Umsjón hafa sóknarprestur, kirkjuvörður og þjónustuhópur kirkjunnar. Adrenalín gegn rasisma, 9. og 10. bekkur kl. 17. Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10, Ingibjörg Leifs- dóttir, hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum, fjallar um svefnvenjur barna. Vídalínskirkja Garðasókn | Biblíufræðsla kl. 20, sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir fjallar um efnið: „Jesús sagði … hvað sagð’ann?“ Mæðgurnar Ragnheiður Sæmundsdóttir og Auður Bragadóttir tjá sig um sama efni og koma af stað umræðum. Fyrirbæna- stund kl. 21. Kaffi. kaffiveitingar. Böðun fyrir hádegi. Hársnyrting 517- 3005. Hæðargarður 31 | Stefánsganga, morgunandakt, söngur með Hjördísi Geirs, línudans, borð- og blóma- skreytingar og ókeypis tölvuleiðbeiningar. Í lista- smiðju er glerskurður og handverk. S. 568-3132. Korpúlfar Grafarvogi | Listasmiðjan á Korpúlfs- stöðum er opin á morgun, föstud., kl. 9-12 og kl. 13- 16. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögustund og spjall kl. 9.45, boccia karlaklúbbur kl. 10.30, handverks- og bókastofa kl. 13, boccia kvenna kl. 13.30, kaffiveit- ingar kl. 14.30. Laugarból, íþr.hús Ármanns/Þróttar Laugardal | Leikfimi fyrir eldri borgara kl. 11. Norðurbrún 1 | Smíðastofan og vinnustofan í hand- mennt opin, leirlistarnámskeið. Hugmynda- og lista- stofa. Boccia kl. 10. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu | Skák í kvöld í félagsheimilinu Hátúni 12. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaaðgerðir kl. 9-16, boccia kl. 10, aðstoð v/böðun kl. 9.15-14, handavinna kl. 9.15-15.30, spænska framh. kl. 10, hádegisverður kl. 11.45, leikfimi kl. 13 og kaffiveitingar kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, bókband kl. 9, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, hár- greiðslu- og handavinnustofa opnar frá kl. 9, upp- lestur kl. 12.30, mósaík kl. 13, frjáls spilamenska kl. 13-16.30. Uppl. í síma 411-9450. Þórðarsveigur 3 | Á morgun kl. 11-12 kemur hjúkr- unarfræðingur og verður boðið upp á bólusetningu gegn inflúensu. Skráning í síma 411-2730. Bænastund og samvera kl. 10, leikfimi kl. 13.15, bingó kl. 14.30, kaffi kl. 15.30. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. | Starf með 6-9 ára börnum (STN) kl. 15-16. Starf með 10-12 ára börnum (TTT) kl. 16-17. Áskirkja | Foreldrasamvera í neðra safnaðarheimili kl. 10, opið hús kl. 14, samsöngur undir stjórn organ- ista. Samkirkjuleg bænastund og samvera með nýbúum kl. 16.30, klúbbur 8 og 9 ára barna kl. 17 og TTT-starfið kl. 18. Furðufatadagur hjá báðum hópum. Breiðholtskirkja | Málþing kl. 17. Kirkja og skóli. Hlutavelta | Þrjár ungar stúlkur komu á skrifstofu SKB og færðu félag- inu peningagjöf að upphæð 9.850 kr. sem þær höfðu safnað á tombólu fyr- ir utan 10-11, í Hafnarfirði. Þær heita: Birgitta, Ísabella og Bergþóra. Hlutavelta | Þessar fimm stúlkur á Vopnafirði héldu tombólu og söfnuðu 5.428 kr. til styrktar ABC barnahjálp. Þær heita: Gabríela Sól Magn- úsdóttir, 9 ára, Hrefna Brynja Gísladóttir, 10 ára, Karen Ósk Sigurð- ardóttir, 10 ára, Steindóra Huld Gunnlaugsdóttir, 10 ára og Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir, 10 ára. Hlutavelta | Vinkonurnar Dagný Þóra Óskarsdóttir, Melkorka Ýrr Hilmarsdóttir og Margrét Árnadóttir héldu tombólu við verslunina Sam- kaup í Hrísalundi á Akureyri og söfnuðu 6.498 kr. sem þær færðu Rauða krossi Íslands. Hlutavelta | Þær Sigurbjörg Ingv- arsdóttir og Sigríður Tinna Svein- björnsdóttir söfnuðu 9.000 krónum með því að halda tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands. dagbók Í dag er fimmtudagur 11. október, 284. dagur ársins 2007 Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10.) Norræna upplýsingastofan áAkureyri efnir, í samstarfivið viðskipta- og raunvís-indadeild HA, til málþings í dag, undir yfirskriftinni Loftslagsbreyt- ingar! –Er áhrifa farið að gæta? Málþingið er haldið í Ketilhúsinu á Akureyri frá kl. 14 til 17. María Jósndóttir, einn af skipuleggj- endum málþingsins, segir að þó mikið sé rætt um hnattrænar loftslagsbreytingar virðist skorta á að hinn almenni borgari skilji viðfangsefnið. „Með málþinginu viljum við færa umræðuna til almenn- ings, fjalla um efnið á skiljanlegan og skýran hátt, og um leið vekja athygli á hvað hver og einn getur gert, bæði í loftslagsmálum og umhverfismálum al- mennt,“ segir María. „Miklir hagsmunir kunna að vera í húfi, og þarf ekki aðeins að huga að hnattrænum áhrifum heldur einnig staðbundnum áhrifum á Íslandi.“ Aðalfyrirlesari málþingsins er fær- eyski fræðimaðurinn Bogi Hansen, sem er handhafi Náttúru- og umhverfis- verðlauna Norðurlandaráðs 2006: „Bogi mun fara í saumana á vandanum. Hann er kunnur fyrir að vera skeleggur fyrir- lesari sem skefur ekki utan af hlutunum svo von er á spennandi fyrirlestri,“ segir María. „Þvínæst mun Árni Snorrason, forstöðumaður Vatnamælinga Orku- stofnunar, fjalla um breytingu á vatna- búskap á norðurslóðum og Haraldur Ólafsson, prófessor í veðurfræði við HÍ, ræðir um spár um veðurbreytingar á Ís- landi.“ Steingrímur Jónsson, prófessor í haf- fræði við HA og Héðinn Valdimarsson, sérfræðingur við Hafrannsóknastofnun, flytja sameiginlegan fyrirlestur um ástæður hlýnunar í sjó við Ísland, og Tómas Jóhannesson, jarðeðlisfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, fjallar um möguleg gróðurhúsaáhrif á jökla og endurnýjanlegar orkulindir á Íslandi. „Loks mun Hjalti Jón Sveinsson, for- maður Umhverfisnefndar Akureyriar- bæjar, halda erindi um umhverfismál á Akureyri, og hvaða leiðir bæjarbúar hafa til að leggja sitt af mörkum,“ segir María. Fyrirlestur Boga Hansen mun fara fram á ensku. Fundarstjóri er Bjarni Guðlaugsson prófessor. Málþingið verð- ur sent út á netinu á slóðinni http:// ikarus.unak.is/ha_malthing. Umhverfismál | Málþing á Akureyri í dag í Ketilhúsinu kl. 14 til 17 Áhrif loftslagsbreytinga  María Jónsdóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 1954. Hún lauk námi í fritidspædagogik í Danmörku 1984 og námi í Uppeldis- og kennslufræðum frá HA 2003. María hefur starfað um langt skeið við uppeldisstörf og um- sjón barna og unglinga. Hún hefur verið forstöðumaður Norrænu upplýs- ingaskrifstofunnar á Akureyri frá 2001. Eiginmaður Maríu er Hall- grímur Ingólfsson hönnuður og kenn- ari og eiga þau fjögur börn. Skemmtanir Kirkjuhvoll | Haustvaka Kvennakórs Garðabæjar verður kl. 20 í Kirkjuhvoli. Fram koma m.a. Karl Ágúst Úlfsson leikari, Alma og Klara úr Nylon-sönghópnum og Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur. Söngur og tónlist. Veitingar. Að- gangseyrir 1.500 kr., lífeyrisþegar 1.200 kr. www.kvenna- kor.is. Fyrirlestrar og fundir Geðhjálp | Sjálfshjálparhópur þeirra sem eiga við geðhvörf að stríða er starfræktur kl. 21 í húsi Geðhjálpar. Sjálfshjálparhópur þeirra sem þjást af kvíða er starfræktur kl. 18 í húsi Geðhjálpar á Túngötu 7. Hópurinn er opinn öll- um sem eiga við áðurnefnt vandamál að stríða. Höndin | Fyrsti þemafundur vetrarins verður kl. 20 í safn- aðarheimili Háteigskirkju. Efni fundarins er kærleikurinn. Nanda María Maack guðfræðinemi flytur erindi. Fundar- stjóri er Ólafía Ragnarsdóttir. Kaffi og spjall. Súfistinn | Bókakaffi IBBY verður haldið kl. 20. Dagskrá Bókakaffisins tengist sýningu Þjóðleikhússins á barna- leikritinu Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur bókverka- konu. Uppákomur Unika | Dömukvöld í Unika, Fákafeni 9 kl. 18-22. Boðið upp á lifandi tónlist og léttar veitingar. Allar konur geta skráð sig í lukkupott. Naglaskraut í boði til styrktar krabbameins- félaginu. Í ÍÞRÓTTASKÓLA Yangpu-héraðs í Kína eru metnaðarfullir krakk- ar á aldrinum 5 til 9 ára, sem teygja sig hér eftir hressilega fimleika- æfingu. Þótt þeir séu of ungir fyrir Ólympíuleikana í Beijing að ári er aldrei að vita nema þeir eygi draum um leikana í London 2012. Teygt og togað Reuters Hlutavelta | Magni Snævar Jónsson og Alexander Logi Magnússon frá Hafnarfirði afhentu Rauða krossi Ís- lands 2.000 kr. sem þeir söfnuðu 2. september sl. fyrir framan verslunina Nóatún í Hafnarfirði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.