Morgunblaðið - 09.11.2007, Side 45

Morgunblaðið - 09.11.2007, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2007 45 Krossgáta Lárétt | 1 alda, 4 undir eins, 7 ól, 8 fugls, 9 tek, 11 gler, 13 fjall, 14 tuskan, 15 frá, 17 nísk, 20 blóm, 22 endar, 23 urg, 24 dreg í efa, 25 kaka. Lóðrétt | 1 dregur upp, 2 látin, 3 nákomin, 4 görn, 5 grotta, 6 þvaðra, 10 vein- ar, 12 þrif, 13 bókstafur, 15 trjástofn, 16 auðugan, 18 nói, 19 braka, 20 ískri, 21 músarhljóð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gikkshátt, 8 eljan, 9 rímur, 10 náð, 11 tinna, 13 apann, 15 kyrru, 18 halur, 21 nýr, 22 stund, 23 orður, 24 linnulaus. Lóðrétt: 2 iðjan, 3 kanna, 4 herða, 5 tomma, 6 heit, 7 grun, 12 nær, 14 púa, 15 kost, 16 rausi, 17 undin, 18 hroll, 19 liðnu, 20 rýrt. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú reiðir þig yfirleitt ekki á vin- gjarnleika ókunnugra - en stundum þó, og þú verður sjaldan fyrir vonbrigðum. Vog og vatnsberi skilja þarfir þínar. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú hleypir tilfinningunum út. Hvað sem stóð í vegi fyrir fullkomnum friði á heimilinu verður nú gert opinbert og rætt til hins ýtrasta, fljótt og vel. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Varðu þig að að vera ekki svo hagsýnn að það geri bara illt verra. Fram- kvæmdu af glæsibrag í stað þess að fylgja áætlunum eins og vélmenni. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þetta verður virkilega æðislegur dagur. Ekkert nema "vá!" og "frábært!". Ánægjulegustu atvikin verða þegar fólk reynir að tjá sig hreinskilningslega við þig. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Eimitt þegar þú hélst að þú gætir slakað á, hringir bjallan og pásan er búin. Huggaðu þig við það að verk þitt er vel metið af þínum nánustu. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú skilur ekki ákvarðanir sums fólks. Samt verður þú að lifa með þeim. Það reynir mikið á þig að eiga heiðarlega sam- skipti við þetta fólk. Reyndu eins og þú get- ur. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Vandamálin þín eru ekki mörg eins og er, svo reyndu að standast þá freistingu að ættleiða vandamál annara. Alveg sama hversu mikið þig langar að hjálpa. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú ert skrefi á undan öðrum með því að hugsa fram í tímann, þegar aðr- ir gera það ekki. Þú gætir dottið í lukku- pottinn með því að framkvæma góða hug- mynd. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Núna koma ráð þín beint frá stjörnunum, svo fólk ætti virkilega að fylgja þeim. En hvaða ráð gefur þú sjálfum þér? Og ertu nógu hugrakkur til að hlíta þeim? (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú hefur áhuga á öllu milli himn- ins og jarðar og því er svo gaman að vera með þér. Visst verkefni er öðruvísi en þú ímyndaðir þér það, en það er einstakt og því betra. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Alveg eins og sólargeisli sem kíkir í gegnum stækkunargler getur kveikt eld, þá tekur hið góð yfir og margfaldast þegar þú ert jákvæður. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert að bíða eftir rétta augnablik- inu til að taka virkilega á. Bíddu enn í nokkra daga. Þangað til skaltu einbeita þér að fallegum hlutum: list, tónlist og vináttu. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 Rc6 4. g3 d5 5. Rbd2 Rf6 6. Bg2 Be7 7. 0–0 b6 8. He1 Bb7 9. e5 Rd7 10. c4 Dc7 11. cxd5 exd5 12. d4 Rf8 13. Rf1 Re6 14. dxc5 bxc5 15. Re3 d4 16. Rd5 Dd7 17. Rd2 Rb4 18. Rxe7 Bxg2 19. Rf5 Bd5 20. Re4 Kf8 21. a3 Rc6 22. Dh5 d3 23. Rf6 gxf6 24. Dh6+ Kg8 25. exf6 He8 26. Bf4 Hc8 27. Bd6 Rcd4 Staðan kom upp á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri sem lauk fyrir skömmu í Yerevan í Armeníu. Sigurvegari móts- ins, egypski stórmeistarinn Ahmed Adly (2.494) hafði hvítt gegn tékkneska kollega sínum Viktor Laznicka (2.610). 28. Dg7+! og svartur gafst upp enda yrði hann mát eftir 28. … Rxg7 29. Rh6#. Lokastaða efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Ahmed Adly (2494) 10 v. af 13 mögulegum. 2. Ivan Popov (2.539) 9 1/2 v. 3.-4. Wang Hao (2.643) og Dmitry Andreikin (2.555) 9 v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Leið þrjú. Norður ♠DG5 ♥ÁK2 ♦Á85 ♣ÁK105 Vestur Austur ♠K8764 ♠10932 ♥9543 ♥G876 ♦109 ♦KG ♣96 ♣D87 Suður ♠Á ♥D10 ♦D76432 ♣G432 Suður spilar 6♦. Hvernig er best að spila með ♦10 út? Þótt útspilið leysi trompvandann er sagnhafi eftir sem áður í vandræðum með laufið. Það mætti svína fyrir lauf- drottningu, en betri kostur er að toppa laufið í von um ♣Dx, en trompsvína ella fyrir spaðakóng (og henda þá tveimur laufum heima niður í hjarta og spaða). Hvorugt gengur í þessari legu, en þriðja leiðin er til og hún virkar. Til að byrja með stingur sagnhafi upp ♦Á og tekur eftir því að gosinn fellur í austrinu. Hann tekur næst ♠Á, spilar hjarta þrisvar, trompar spaða, spilar laufi á ás og trompar spaða. Staddur heima, spilar sagnhafi nú litlum tígli í trausti þess að trompið komi. Það geng- ur eftir, austur fær slaginn á trompkóng og verður að spila laufi upp í gaffal eða hálit í tvöfalda eyðu. Eftirmáli: Er ekki hugsanlegt að austur hafi byrjað með ♦KG9? Kannski, en þá er vestur að spila út blankri tíu sem er ólíklegt gegn slemmu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hver er formaður nýrrar nefndar forsætisráðuneytisum ímynd Íslands? 2 Dale Carnegie hefur veitt Garðabæ leiðtogaverðlaunog tók bæjarstjórinn við þeim. Hver er hann? 3 Primera Trawel Group hefur fengið tvær nýjar þotur.Hver er forstjóri Primera? 4 Ásthildur Helgadóttir knattspyrnukona hefur íhugaðað leggja skóna á hilluna. Hver vegna? Svör við spurningum gærdagsisn: 1. Matfjöldi at- hugasemda barst vegna Birtruvirkjunar. Hveru margar? Svar: Á fimmta hundrað. 2. Minnisvarði var afhjúpaður í gær á horni Þingholtsstrætis og Amtmannsstígs. Um hvern? Svar: Bríeti Bjarn- héðinsdóttur. 3. Nýtt verk íslensks danshöfundar verður frumflutt hjá Konunglega leikhús- inu í Stokkhólmi. Hver er danshöfundurinn? Svar: Gunnlaugur Eg- ilsson. 4. Hver er stærsti sigur í sögu Meistarakeppni Evrópu í knattspyrnu? Svar: 8:0 sigur Liverpool á Besiktas frá Tyrklandi í fyrrakvöld. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Ómar dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig VÍÐTÆKUR samstarfssamningur á milli Kaupþings og Skógrækt- arfélags Íslands var undirritaður 25. október síðastliðinn. Í fréttatilkynningu segir að hér sé um að ræða einn stærsta og umfangsmesta samstarfssamning sem félagið hefur gert við fyr- irtæki. Samstarfssamningurinn lýtur að margvíslegum stuðningi við skóg- rækt, m.a. eflingu á fræðslu- samstarfi sem nýtast mun lands- mönnum öllum, en þar er m.a. gert ráð fyrir sérstökum fræðslu- vef (fræðslugátt) á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands – www.skog.is – þar sem hagnýtum upplýsingum og fræðslu um skóg- rækt og ræktun verður komið til skila. Kaupþing mun einnig styrkja ýmsa fundi, skógargöngur, nám- skeið og aðra viðburði sem haldnir eru á vegum félagsins. Einnig mun Kaupþing halda áfram að vinna að uppbyggingu Aldamóta- skóga, sem hafist var handa við að rækta árið 2000, en markmiðið er að gera Aldamótaskóga að að- gengilegum útivistarsvæðum fyrir almenning. Með þessum nýja samningi, sem gerður er til þriggja ára, eflist skógræktarhreyfingin til muna og verður með margvíslegum hætti betur í stakk búin að veita fé- lagsmönnum gott aðgengi að vönduðu fræðsluefni. Þá munu allir landsmenn sem hafa áhuga á ræktun njóta góðs af þeim mikla fróðleik sem Skóg- ræktarfélag Íslands hefur gefið út frá upphafi, en stefnt er að því að allt eldra efni verði birt á fræðslu- gátt félagsins á næsta ári. Skógræktarfélag Íslands og Kaupþing gera tímamótasamning Samstarf Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, og Ing- ólfur Helgason, forstjóri Kaupþings, skrifuðu undir samninginn við upphaf stjórnarfundar Skógræktarfélags Íslands fimmtudaginn 25. október.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.