Morgunblaðið - 09.11.2007, Síða 51

Morgunblaðið - 09.11.2007, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2007 51 Stærsta kvikmyndahús landsins Mr. Woodcock kl. 6 - 8 - 10 Elizabeth kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Eastern Promises kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára Miðasala á Sími 530 1919 www.haskolabio.is www.laugarasbio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 4 og 6 Með íslensku tali eeeee - S.U.S., RVKFM eeee - Á.J., DV eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 B.i. 16 áraSýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 4 Með íslensku tali Ver ð aðeins 600 kr. Verð aðeins600 kr.M eð íslens ku ta li Kauptu bíómiða í Háskólabíó á eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - Á.J., DV eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - F.G.G., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Tilnefnd sem besta heimildarmynd ársins eeee - R. H. – FBL Sagan sem mátti ekki segja. 11 tilnefningar til Edduverðlauna -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 6, 8 og 10 HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Hættulega fyndin grínmynd! Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Lýstu eigin útliti. Dökkhærð með brún augu. Jú ætli ég sé ekki í lægri kantinum, hækkaði samt um 2 cm í leiklistarskólanum eftir allar teygjuæfing- arnar. Hvaðan ertu? Ég er frá Reykjavík. Vilt þú að samkynhneigðir öðlist sömu rétt- indi og annað fólk og fái að gifta sig? (Spurt af síðustu aðalskonu, Lilju Kristínu Jóns- dóttur tónlistarkonu) Já, ég vil að samkynhneigðir öðlist sömu rétt- indi. Hvaða bók lastu síðast? Eyðimerkurblómið, hún er ótrúleg. Á hvaða plötu hlustar þú mest þessa dag- ana? Geisladiskinn hans Péturs Ben sem er alveg frábær. Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfa þig? Ég er alltaf að uppgötva eitthvað nýtt, en síð- ast hvað ég get verið pínu frek, samt mjög lúmskt frek. Hefurðu þóst vera veik til að sleppa við vinnu eða skóla? Já, þegar ég var yngri. Drekkurðu kók í bauk? Bauk, plasti og gleri. Hefurðu einhvern tíma punkterað á bílnum í Ökutímum? Nei, aldrei. Hvernig gekk þér í ökutímum, þurftirðu að fara í marga? Mér gekk ágætlega í ökutímum. Þurfti nokk- uð marga tíma en vinum til mikillar undrunar þá náði ég verklega prófinu í fyrstu tilraun en þurfti fleiri atrennur í það bóklega, en það var að sjálfsögðu bara stress. Hvort viltu heldur Akureyri eða Reykjavík? Akureyri. Uppáhaldsleikari? Svo ótrúlega margir uppáhalds íslenskir sem erlendir. Phillip Seymour Hoffman finnst mér alltaf frábær. Besta leikrit allra tíma? Nú reynir á valkvíðann, erfitt að velja eitt. Ökutímar er rosalega flott og vel skrifað leik- rit. Besta íslenska platan sem gerð hefur verið? Platan hennar Lay Low, Please don’t hate me. Hvað hyggstu fyrir á komandi vetri? Halda áfram að gera ótrúlega spennandi og skemmtilega hluti í vinnunni minni, fara til London í nóvember og fullt fleira skemmti- legt. Helstu áhugamál? Ég er í þeim forréttindahópi að helsta áhuga- mál mitt er líka vinnan mín. Svo finnst mér gaman að mála en sem betur fer er það ekki vinnan mín, myndmenntakennari minn í grunnskóla getur örugglega staðfest það. Hvaða kvikmynd eða sjónvarpsefni hefur haft mest áhrif á þig? Fyrsta myndin sem kemur í hugann er ítalska myndin Life is Beautiful -bæði svo grimm og falleg. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Ætlar þú að koma norður í leikhús? KRISTÍN ÞÓRA HARALDSDÓTTIR AÐALSKONA VIKUNNAR ER NÝÚTSKRIFUÐ LEIKKONA SEM FER MEÐ AÐALHLUTVERKIÐ Í LEIKSÝNINGU LEIKFÉLAGS AKUREYRAR, ÖKUTÍMUM. HÚN SEGIST VERA LÚMSKT FREK OG VELUR AKUREYRI FRAMYFIR REYKJAVÍK. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Lágvaxin Kristín Þóra er í lægri kantinum en hækkaði þó um tvo sentímetra í Leiklistarskól- anum eftir allar teygjuæfingarnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.