Morgunblaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 35
Sérblað Morgunblaðsins um skóla
og námskeið kemur út 5. janúar.
Að venju verður blaðið stútfullt af skemmtilegu efni um það sem í boði
er fyrir fólk á öllum aldri sem vill mennta sig á nýja árinu.
Í blaðinu ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi hvort sem stefnt er á
Háskólanám eða tómstundarnámskeið.
Meðal efnis verður:
• Háskólanám og endurmenntun við Háskóla landsins.
• Fjarmenntun á háskólastigi.
• Verklegt nám/iðnnám á framhalds- og háskólastigi.
• Endurmenntun hjá bönkum, stofnunum og öðrum fyrirtækjum? Hvað er í boði?
• Símenntun eins og tölvu- og málanám.
• Listanám eins og söngur, dans, tónlist og myndlist.
• Sérhæft nám eins og fyrir eldri borgara og fatlaða.
• Námsráðgjöf og nám erlendis.
• Bókaverslanir, kennsluefni og bókasöfn.
• Tómstundanámskeið og almenn námskeið.
• Lánamöguleikar til náms.
• Ásamt fullt af öðru spennandi efni.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
Krossgáta
Lárétt | 1 hrynjandi, 8 efl-
um, 9 óhræsi, 10 forfeðr-
um, 11 lokar, 13 fyrir-
boði, 15 tími, 18 borða,
21 stefna, 22 fátið,
23 kjánar, 24 pretta.
Lóðrétt | 2 rándýrs,
3 stór, 4 óstelvíst, 5 blaði,
6 óþolinmæði, 7 snædd,
12 fag, 14 hress, 15 vökvi,
16 mergð, 17 afreksverk-
ið, 18 vinna, 19 hyggst,
20 nytjalanda.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sýkil, 4 flekk, 7 nafar, 8 aldin, 9 tak, 11 alin,
13 erta, 14 ábóti, 15 skýr, 17 rúmt, 20 ást, 22 tafls, 23 ræf-
il, 24 glaum, 25 gæðin.
Lóðrétt: 1 senna, 2 kafli, 3 lært, 4 flak, 5 Eddur, 6 kanna,
10 atóms, 12 nár, 13 eir, 15 sótug, 16 ýlfra, 18 úlfúð,
19 talin, 20 ásum, 21 treg.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þegar þú horfir fram á nýja árið,
sérð það líkt því nýliðna, bara aðeins
betra. Það er fínt svo lengi sem þú ætlar
þér að hugsa stærra og brjálaðra.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú færð mikla ánægju út úr því að
þjóna öðru. Þeim mun meira sem þú
hjálpar til, þeim mun tengdari verðurðu.
Og það bætir þig á alla vegu.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Ef þú ert með á nótunum ger-
irðu frábærar ráðstafanir núna. Láttu
aðra standa við orðin sín. Njóttu hamingj-
unnar í kvöld, ekki pæla í henni.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú heldur þig vita til hvers fólk
ætlast af þér – reyndar ertu viss um að
geta lesið hugsanir. En þú veist ekkert
nema þú spyrjir, beint eða óbeint.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Einmitt þegar þér finnst þú hafa
reynt flest, gerist eitthvað ógurlega
spennandi. Ný persóna í umhverfi þínu
mun snúa heimi þínum á hvolf – líklega
bogmaður.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú velur vandlega fólkið sem þú
umgengst. Hvernig fólk bregst við óvænt-
um aðstæðum segir mikið um það – þú
vilt að fólk hafi aðlögunarhæfni og þokka.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Fólk kann að meta þig. En sumir vin-
ir virðast ætlast til of mikils af þér. Ekki
breyta þér til að vera kurteis. Gjafmildi
hefst heima fyrir.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú nærð mjög vel saman við
vissa manneskju, sem gæti gert aðra af-
brýðisama. Vertu göfugur og næmur.
Láttu öllum sem þú talar við líða vel.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Já, allt hefur verið gert áður,
en ekki eins og þú gerir það. Það hefur
aldrei verið, og verður aldrei, neinn eins
og þú. Stjörnurnar hvetja þig til að skapa.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú býrð yfir miklum sköpunar-
krafti. En til að geta haldið áfram að
framleiða, verður þú að leyfa nýjum áhrif-
um að ná tökum á þér. Menntaðu þig.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Ástaryfirlýsingar og önnur
loforð koma til sögunnar. Þú ert vantrú-
aður, en tekur sönsum ef þú færð smá
sönnun. Ráð: Það mun reynast betur að
trúa.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Val þitt á vinum segir allt um þann
tilfinningalega þroska sem þú hefur öðl-
ast nýlega. Þú þolir ekki yfirborðs-
mennsku og vilt sanna umhyggju og ein-
lægni.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. g3
dxc4 5. Bg2 a6 6. O–O Rc6 7. Rc3
Hb8 8. e3 b5 9. De2 Be7 10. Hd1
Rd5 11. e4 Rxc3 12. bxc3 O–O 13. h4
De8 14. Bf4 Bd8 15. h5 f6 16. h6 e5
17. hxg7 Kxg7 18. Be3 Bg4 19. a4
Re7 20. axb5 axb5 21. Ha6 Rg6 22.
Dd2 Kh8 23. Hda1 exd4 24. Bxd4
Re5 25. Df4 Bxf3 26. Bxf3 Rxf3+ 27.
Dxf3 c6 28. e5 Hc8 29. exf6 Hf7 30.
Ha8 De6 31. H1a7 Hxa8 32. Hxa8
Dd7
Staðan kom upp í heimsmeistara-
keppninni í hraðskák sem lauk fyrir
nokkru í Moskvu. Viswanathan An-
and (2801) hafði hvítt gegn Boris
Gelfand (2736). 33. Dxc6! Kg8 34.
Dxd7 Hxd7 35. Bb6 og svartur gafst
upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Í hátíðarskapi.
Norður
♠ÁK98
♥5
♦Á108653
♣DG
Vestur Austur
♠D103 ♠754
♥G32 ♥ÁD96
♦7 ♦KDG42
♣1098742 ♣6
Suður
♠G62
♥K10874
♦9
♣ÁK53
Suður spilar 3G redobluð.
Jón Steinar Gunnlaugsson og Gylfi
Baldursson tóku saman nokkur spil á
OK-vefnum yfir hátíðarnar. Í gjöfinni
að ofan varð Gylfi sagnhafi í 3G
redobluðum. Jón vakti á 1♦ í norður
og austur doblaði 3G til að biðja um
tígul út, en Jón var ekki sérlega
hræddur við það útspil og redoblaði.
Tígull út, samkvæmt beiðni, og
Gylfi lét austur eiga fyrsta slaginn.
Austur skipti yfir í smátt hjarta, Gylfi
lét sjöuna og vestur átti slaginn á
gosa. Vestur setti blindan næst inn á
lauf og Gylfi svaraði því með því að
dúkka tígulslag. Austur notaði inn-
komu sína til að spila ♥9 og Gylfi fékk
slaginn á tíuna. Gylfi hafði nú góða
mynd af öllum höndum og sá að hann
yrði að gera út á spaðann: Hann spil-
aði ♠G og drap drottningu vesturs.
Yfirdrap svo ♣D, tók annan laufslag
og svínaði loks fyrir ♠10. Þetta
tryggði samninginn og kom þeim fé-
lögum í hátíðarskap.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp hjá Kræki fisk-verkun. Hvar á landinu er það fyrirtæki?
2 Hvað heitir stúlkan sem sungið hefur lag Atla Heimisí sjónvarpsauglýsingu MS um hátíðirnar undanfarinn
hálfan annan áratug?
3 Lögbirtingablaðið á 100 ára afmæli. Hver er ritstjóriþess?
4 Einar Örn Jónsson handknattleiksmaður í Þýskalandiætlar að snúa heim. Til hvaða liðs fer hann?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Landbúnaðar- og sjávarút-
vegsráðuneyti hafa verið sam-
einuð og fengið nýja ráðuneyt-
isstjóra. Hver er hann? Svar:
Sigurgeir Þorgeirsson. 2. Hvaða
tveir forsetar lýðveldisins hafa
setið fjögur kjörtímabil, eða 16
ár alls? Svar: Ásgeir Ásgeirsson
og Vigdís Finnbogadóttir. 3. Nýr
maður hefur verið ráðinn banka-
stjóri Icebank. Hver er hann?
Svar: Agnar Hansson. 4.
Franski framherjinn Nicolas
Anelka er sagður á förum frá
Bolton. Til hvaða liðs er sagt að
hann sé að fara? Svar: Chelsea.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Ómar
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig