Morgunblaðið - 04.01.2008, Síða 42

Morgunblaðið - 04.01.2008, Síða 42
42 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ 13 GOING ON 30 (Sjónvarpið kl. 21.10) Svolítið skrítin, góð og slæm. Garner er flott, sem 13 ára táningur í þrítug- um líkama, bæði fyndin og svo innileg að maður getur ekki annað en hrifist með og vonað hið besta fyrir hennar hönd.  BASIC INSTINCT 2 (Sjónvarpið kl. 22.50) Kemst á blöð sögunnar sem ein versta mynd allra tíma, það eitt er af- sakanlegt tilefni til að berja hana aug- um. Leikurinn er arfaslakur, hand- ritið hörmulega illa skrifað og eitt af furðum leiklistarsögunnar hvernig hin hæfileikaríka Rampling hefur drabbast niður á tjaldinu. Thewlis virðist vera að leika Graham Sounnes á hliðarlínunni. 0 TEAM AMERICA: WORLD POLICE (Stöð 2 kl. 20. 10) Það er skemmtilega til fumdið að all- ar persónurnar eru strengjabrúður sem virkilega eykur á fáránleika myndarinnar og heimspólitíkurinnar. Trey Parker er einnig frábært tón- skáld og nær smekkleysinu ótrúlega vel í lögum myndarinnar, sem eru hryllilega fyndin. ALIEN VS PREDATOR (Stöð 2 kl. 22.20) Illfygli og skrímsli utan úr geimnum reyna að hræða jarðarbúa með ódýr- um brellum, einkum margföldum kjöftum. STAR TREK: GENERATONS (Stöð 2 Bíó kl. 18.00) 23. öldin brostin á og mikið umleikis um borð í móðurskipinu Starship En- terprise (NCC–1701–B), m.a. látnir skipherrar, nefndu það.  ½ .+ MUST LOVE DOGS Stöð 2 Bíó kl. 20.00) Leitið ástarinnar á netinu og þér munuð finna. Og fáið jafnvel hund í kaupbæti. Lane og Cusack eru við- kunnanleg og myndin tekur enga áhættu en lötrar áfram á lygnum sjó.  FÖSTUDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson THE INSIDER (Sjónvarpið kl. 00.40) Áhorfendur þurfa að vaka eftir einu mynd kvöldsins af einhverju viti. Áhrifarík og lista- vel leikið drama um hetju sem tók áhætt- una að missa allt sem var honum kærast til að sannleikurinn um skaðsemi reykinga kæmi í ljós. Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Baldur Krist- jánsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalaga- þáttur hlustenda. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. (Aftur á morgun) 09.45 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Aftur annað kvöld) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragn- arsdóttir. (Aftur á mánudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Stúlka með fingur. eftir Þórunni Erlu og Valdimarsdóttur. Höfundur les. (3:25) 15.30 Dr. RÚV. Húsnæðis– og heimilismál. Umsjón: Guð- mundur Gunnarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menn- ingu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Pollapönk. Tónlistarþáttur fyrir börn. Umsjón: Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson. 20.30 Tímakornið. Menning og saga í tíma og rúmi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Frá því á laugardag) 21.10 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Frá því á laugardag) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Litla flugan: Connie Franc- is. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu- dóttir. (Frá því í gær) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.55 Bangsímon, Tumi og ég (1:26) 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 Litla–Bretland – Jólaþáttur (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar 21.10 Þrettán verður þrí- tug (13 Going on 30) Bandarísk bíómynd frá 2004. Jenna, sem er 13 ára, óskar sér þess að hún væri orðin þrítug. Þegar hún vaknar daginn eftir hefur óskin ræst. 22.50 Ógnareðli 2 (Basic Instinct 2) Bandarísk bíó- mynd frá 2006. Glæpa- sagnahöfundurinn Cather- ine Trammel er grunuð um að hafa banað kærast- anum sínum og sálfræð- ingur sem fenginn er til að meta geðheilbrigði hennar sogast inn í veröld hennar. Leikstjóri er Michael Ca- ton–Jones og meðal leik- enda eru Sharon Stone, David Morrissey, David Thewlis, Hugh Dancy og Charlotte Rampling. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.40 Innherjinn (The Insi- der) Bandarísk bíómynd frá 1999. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað 1994 þegar hætt var við að sýna fréttaskýringu um tóbaks- iðnaðinn í þættinum 60 mínútum vegna mótmæla Westinghouse, móðurfyr- irtækis CBS. 03.15 Útvarpsfréttir 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og fél. 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.30 Á vængjum ást- arinnar 10.15 Tískuhátíð Armani 11.15 Heimavöllur (4:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.30 Á vængjum ást- arinnar 15.00 Karlmannsverk 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 Galdrastelpurnar 16.15 Smá skrítnir for- eldrar 16.38 Batman 17.03 Cubix 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.35 Simpsons (1:22) 20.00 Logi í beinni 20.45 Stelpurnar 21.10 Ameríska heims- lögreglan (Team America: World Police) Gam- anmynd eftir þá South Park–höfunda Trey Par- ker og Matt Stone. 22.50 Ofurkvendið Mo- desty Blaise Mynd úr smiðju Quentins Tarant- inos. Aðalhlutverk: Niko- laj Coster–Waldau, Alex- andra Staden, Raymond Cruz. Leikstjóri: Scott Spiegel. 00.20 Geimskrímslið gegn rándýrinu 02.00 Heillandi helvíti 03.25 Jólafríið 2 04.50 Stelpurnar 05.15 Fréttir, Ísland í dag 06.10 Tónlistarmyndbönd 07.00 Iceland Express- deildin Útsending frá körfuboltaleik Grindavík- ur og Keflavíkur sem fór fram 3. janúar sl. 17.55 Iceland Express- deildin (e) 20.00 Gillete sportpakkinn 20.30 NFL Upphitun 21.00 Spænski boltinn Upphitun fyrir leiki helg- arinnar. 21.25 FA Cup – Preview Show 2008 21.55 Keppni á mót- orkrosshjólum (World Su- percross GP 2006–2007) 22.50 Heimsmótaröðin í póker 00.30 Cleveland – Sacra- mento Bein útsending frá leik í NBA körfuboltanum. 06.00 Star Trek: Genera- tions 08.00 New York Minute 10.00 Marine Life 12.00 Must love dogs 14.00 New York Minute 16.00 Marine Life 18.00 Must love dogs 20.00 Star Trek: Genera- tions 22.00 Anacondas: The Hunt For the Blood Orcid 24.00 Point Blank 02.00 Special Forces 04.00 Anacondas: The Hunt For the Blood Orcid 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 17.00 7th Heaven (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Dýravinir (e) 19.00 James Blunt: Return to Kosovo (e) 20.00 Charmed (21:22) 21.00 The Bachelor 22.00 Law & Order Banda- rískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. (9:24) 22.50 The Boondocks . Að- alsöguhetjurnar eru bræð- urnir Huey og Riley og afi þeirra, Robert. Bræðurnir alast upp í Chicago en flytja í úthverfi með afa sínum og finna ólíkar að- ferðir til að aðlagast breyt- ingunni. 23.20 Professional Poker Tour 00.50 C.S.I: Miami (e) 01.50 World Cup of Pool 2007 (e) 02.50 Masters of Horror 03.50 C.S.I: Miami 05.20 Vörutorg 06.20 Óstöðvandi tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Skífulistinn 17.50 Totally Frank 18.15 Hollywood Uncenso- red 19.00 Hollyoaks 20.00 Skífulistinn 20.50 Totally Frank 21.15 Hollywood Uncenso- red 22.00 Numbers 22.45 Silent Witness 23.40 Tónlistarmyndbönd 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 T.D. Jakes 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 Way of the Master sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp Solflekken 17.30 Store maskiner 17.40 Distrikts- nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Cirkus Arnardo 2007 19.55 Underholdningsåret 2007 21.10 Dalziel og Pascoe 22.00 Kveldsnytt 22.15 Keno 22.20 Dalziel og Pascoe 23.10 Led Zeppelin live 0.10 Star Stories 0.30 Country jukeboks med chat NRK2 9.00 NRK nyheter 16.10 V-cup skiskyting 18.00 Sol- ens mat 18.30 Møte med Doris Lessing 19.00 NRK nyheter 19.10 En jævla joik 19.45 Snøbrett: TTR- serien 21.15 CC Cowboys - På Svalbard uten strøm 21.45 Nyheter på samisk 22.00 Dagens Dobbel 22.10 På leir med Jesus 23.35 Røde, vakre negler SVT1 12.15 Häftig och begeistrad 14.00 Videokväll hos Lu- uk 15.00 Rapport 15.10 Gomorron Sverige 16.00 Lör- dagsträffen 16.55 Anslagstavlan 17.00 BoliBompa 17.25 Krumelurdjur 17.30 Evas superkoll 17.40 Fåret Shaun 17.50 Meka med Knäck 18.00 Bobster 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00 På spåret 20.00 Spor- tens årskrönika 21.00 Ett fall för Frost 22.35 Rapport 22.45 Song for a Raggy Boy SVT2 13.50 Cityfolk 14.20 Kurt Elling 15.20 Chaplins pojke 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Rapport 17.15 Sem- lons gröna dalar 18.15 Radiohjälpen 18.20 Regionala nyheter 18.30 Comeback 19.00 Detta förbaskade Pu- blic service... 20.00 Aktuellt 20.30 London live 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Pusseld- römmar 22.25 Mördare okänd ZDF 12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00 heute - in Deutsc- hland 13.15 Lafer!Lichter!Lecker! 14.00 Sport 14.15 Tierisch Kölsch 15.00 in Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Kitzbühel 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Der Kriminalist 20.15 SOKO 5113 21.45 journal 22.12 Wetter 22.15 Der Mann, der lächelte 23.20 heute nacht 23.30 SOKO 5113: Der erste Fall ANIMAL PLANET 13.00 Meerkat Manor 14.00 Nick Baker’s Weird Creat- ures 15.00 Crocodile Hunter 16.00 Animal Cops Hou- ston 17.00 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Top Dog 19.00 Animal Crackers 20.00 Wild India 21.00 Animal Cops Phoenix 22.00 Animal Cops Houston 23.00 The Planet’s Funniest Animals 24.00 Top Dog BBC PRIME 12.00 Porridge 12.30 As Time Goes By 13.00 Bargain Hunt 14.00 Miss Marple 15.00 Garden Rivals 15.30 House Invaders 16.00 Changing Rooms 16.30 Mast- erchef Goes Large 17.00 Porridge 17.30 As Time Goes By 18.00 No Going Back 19.00 Hustle 20.00 Waking the Dead 21.00 The Smoking Room 21.30 The League of Gentlemen 22.00 Hustle 23.00 Yes, Minister 23.30 Waking the Dead 0.30 Porridge 1.00 As Time Goes By DISCOVERY CHANNEL 12.00 American Hotrod 13.00 A Plane is Born 13.30 5th Gear 14.00 Mega Builders 15.00 Extreme Mach- ines 16.00 Rides 17.00 American Hotrod 18.00 How It’s Made 19.00 Mythbusters 20.00 Brainiac 21.00 Chop Shop 22.00 Miami Ink 23.00 FBI Files 24.00 Forensic Detectives 1.00 How It’s Made EUROSPORT 9.45 Ski Jumping 11.00 Cross-country Skiing 12.30 Biathlon 13.00 Tennis 14.45 Ski Jumping 16.15 Biat- hlon 18.00 Ski Jumping 19.30 Biathlon 20.30 Rally 21.30 TNA Wrestling 23.00 Xtreme Sports 23.30 Rally HALLMARK 10.00 West Wing 11.00 Monk 12.00 The Crooked E 13.30 Reason for Living: The Jill Ireland Story 15.15 Secrets 17.00 West Wing 18.00 Monk 19.00 Law & Order 20.00 Jericho 22.00 Word of Honor 23.45 Homeless To Harvard 1.30 Word of Honor 3.15 Home- less To Harvard 5.00 Westender MGM MOVIE CHANNEL 9.50 Jeremy 11.20 The Facts of Life 13.00 A Thous- and Clowns 14.55 Dirty Work 16.15 Rich in Love 18.00 Carrie 19.35 The Train 21.45 Road House 23.35 Brenda Starr 1.05 The Killing Streets NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 I Didn’t Know That 14.00 Unlocking da Vinci’s Code 16.00 Air Crash Investigation 17.00 Situation Critical 18.00 War Machines 19.00 Golden Baboons 20.00 Impossible Bridges 21.00 Seconds from Dis- aster 22.00 Freemasons On Trial 23.00 More Amazing Moments 24.00 Seconds from Disaster TCM 20.00 2001: A Space Odyssey 22.15 Cannery Row 0.15 Freaks 1.20 Betrayed 3.05 Boom Town ARD 11.00 Sportschau live 15.00 Tagesschau 15.10 Panda, Gorilla & Co. 16.00 Tagesschau 16.05 Biat- hlon: Weltcup 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Im Meer der Lügen 20.45 Tatort 22.15 Ta- gesthemen 22.28 Das Wetter 22.30 Der Mann im Strom 24.00 Nachtmagazin 00.20 Judge Dredd DR1 12.50 Rabatten 13.20 Festens dronning 13.50 Nyhe- der på tegnsprog 14.00 Avisen med vejret 14.10 Daw- son’s Creek 15.00 Boogie Listen 16.00 Hannah Mont- ana 16.30 Det kongelige spektakel 16.45 Peddersen og Findus 17.00 Aftenshowet 17.30 Avisen/Sport/ Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 X Factor 20.00 Avisen 20.30 Laws of Attraction 21.55 We Were Soldiers DR2 14.35 Pelle Gudmundsen-Holmgreen 15.45 Uden skyld og skam 16.00 Deadline 16.30 Hun så et mord 17.15 Fyrre dage i kloster 18.10 Pol Pot - historien om et folkemord 19.00 Spooks 19.50 Lige på kornet 20.15 Tjenesten 20.40 Kængurukøbing 21.05 Flemm- ings Helte De Luxe 21.20 Mothers and Daughters 21.30 Deadline 22.00 Uden skyld og skam 22.15 Højt spin 22.45 Leaving Las Vegas NRK1 12.30 Hoppuka 15.00 Hannah Montana 15.30 Gaven 16.00 NRK nyheter 16.10 Nyheter på samisk 16.25 Newton-miks 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Ida fra Kongleby 17.05 Charlie og Lola 17.20 Vennene på 92,4  93,5 n4 18.15 Föstudagsþátturinn Umræðuþáttur um mál- efni líðandi stundar á norðurlandi. Endurtekinn á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn Tónlistar- myndbönd. sýn2 17.30 Enska úrvalsdeildin (Fulham – Chelsea) Út- sending frá leik sem fór fram 1. janúar sl. 19.10 Enska úrvalsdeildin (Arsenal – West Ham) Út- sending frá leik sem fór fram þriðjudaginn 1. jan- úar sl 20.50 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) Enska úrvals- deildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Ensku mörkin 2007/2008 22.15 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 23.15 1001 Goals 00.10 Ensku mörkin öll Mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd. ínn 20.00 Hrafnaþing Gestir Ingva Hrafns Jónssonar skoða málefni líðandi stundar með liðna viku sem útgangspunkt. Sr. Hjálmar Jónsson dóm- kirkjuprestur og Sr. Bjarni Karlsson huga að hátíðinni með Ingva Hrafni. 21.00 Mér finnst Ólína Þorvarðardóttir hefur lag á því að velja sér áhuga- verða sessunauta. Þær Sr. Auður Eir og Kolbrún Baldursdóttir sálfræð- ingur tylla sér hjá Ólínu að þessu sinni. Ég kýs allajafna að horfa ekki á framhaldsþáttaraðir í sjónvarpi. Þáttaraðir í sjón- varpi eru yfirleitt tímasóun. Samt verður vart þverfótað fyrir þáttaröðum í dag- skrám íslenskra sjónvarps- stöðva. Líka í Ríkissjónvarp- inu sem ég horfi fyrst og fremst á. Fyrir vikið horfi ég ekki mikið á sjónvarp. Ein þáttaröð hefur þó gripið mig föstum tökum síðustu vikur, Forbrydelsen eða Glæpurinn. Þættirnir eru úr dönsku undrasmiðj- unni. Þeir eru vel leiknir, vel teknir og svo vel skrif- aðir að þó að ég hafi ekki séð nema þrjá þætti af þeim ellefu sem sýndir hafa verið er ég mjög spenntur og með á nótunum. Þetta er augljós kostur á framhaldsþáttaröð í sjón- varpi. Manni finnst maður ekki verða að horfa á hvern einasta þátt. Það nægir að detta inn þegar hentar. Danirnir halda fast um alla þræðina. Tólfti þátturinn verður sýndur á sunnudag. Í gærkvöldi var svo sýnd- ur fyrsti þátturinn í nýjustu röðinni um Desperate Hou- sewives eða Aðþrengdar eiginkonur. Ég hef séð tvo eða þrjá þætti úr eldri röð- um þessa þáttar en ómögu- lega getað áttað mig á að- dráttaraflinu. Stílfærður leikurinn er yfirgengilegur og dellukenndur þráðurinn tilgerðarlegur. ljósvakinn Glæpurinn Maður verður ekki að horfa á hvern einasta þátt. Úr dönsku undrasmiðjunni Þröstur Helgason

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.