Morgunblaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 37 Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 5/1 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 11/1 6. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 12/1 7. sýn.kl. 20:00 Ö Þri 15/1 kl. 20:00 U Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Ö Sun 20/1 kl. 13:30 Sun 20/1 kl. 15:00 Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 27/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Óhapp! (Kassinn) Lau 12/1 kl. 20:00 Aukasýn. Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Þri 22/1 fors. kl. 20:00 Mið 23/1 fors. kl. 20:00 Fös 25/1 frums. kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 6/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 aukas. kl. 17:00 Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Ö Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Ö Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Sun 3/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Aukasýn. 6. jan. Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 5/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 Lau 16/2 2. sýn. kl. 20:00 Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 Lau 23/2 5. sýn. kl. 20:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 2. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 15/2 3. sýn.kl. 20:00 Ö Sun 17/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Revíusöngvar Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 11/1 kl. 20:00 Ö Lau 19/1 kl. 20:00 Ö Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 5/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 U Lau 12/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 Ö Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Lau 2/2 kl. 14:00 Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Hér og nú! (Litla svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fös 4/1 3. sýn.kl. 20:00 U Lau 5/1 4. sýn.kl. 20:00 U Fim 10/1 5. sýn.kl. 20:00 U Lau 12/1 6. sýn.kl. 20:00 U Fim 17/1 kl. 20:00 U Fös 18/1 kl. 20:00 U Fim 24/1 kl. 20:00 U Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 U Lau 2/2 kl. 20:00 Ö Fim 7/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 U Sun 27/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Ö Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Ökutímar (LA - Rýmið) Sun 6/1 kl. 20:00 Ö Sun 13/1 kl. 20:00 Ö Fim 17/1 ný aukas kl. 20:00 Sun 27/1 ný aukas kl. 20:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Fló á skinni Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Forsala hefst 9. janúar Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 5/1 kl. 20:00 U hátíðarsýn. Sun 6/1 frums. kl. 16:00 U Fös 11/1 2. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 3. sýn. kl. 20:00 Sun 13/1 4. sýn. kl. 16:00 Fös 18/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 6. sýn. kl. 20:00 Sun 20/1 7. sýn. kl. 16:00 Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00 Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mán 14/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Sixties-sveifla um helgina  Hljómsveitin Pops og Eiríkur Hauksson skemmta á þrett- ándagleði á Kringlukránni í kvöld og annað kvöld. Pops er ein þekktasta hljómsveit ’68- kynslóðarinnar og hefur í meira en áratug skemmt gestum á Kringlukránni í kringum þrett- ándann. Eiríkur Hauksson hefur um árabil verið einn fremsti söngvari þjóðarinnar. Hann hefur verið búsettur í Noregi undanfarin ár og sungið þar með Ken Hensly, stofnanda Uriah Heep, ásamt því að syngja í söngleikjum, sjónvarpi og ýmsum öðrum verkefnum. Ei- ríkur söng fyrir Íslands hönd í síð- ustu Eurovision og var það í þriðja sinn sem hann tók þátt í þeirri keppni. Það má reikna með dúndurþrettándagleði á Kring- lukránni þegar Pops og Eiríkur Hauksson stíga þar á svið og renna sér í „Seinna meir“, „Jenny Darling“ og alla gömlu góðu „six- ties“-smellina með Bítlunum, Sto- nes, Dylan, Kinks o.fl. Gullni hringurinn opnast  Hljómsveitirnar 1985!, FM Bel- fast, Retro Stefson, Reykjavík!, Sudden Weather Change og Ter- rordisco koma fram á svokölluðu Golden Circle-kvöldi á Organ ann- að kvöld. Golden Circle mun, eftir því sem næst verður komist af fréttatilkynningu, vera eins konar leynihópur sem að eigin sögn hef- ur staðið fyrir viðburðum á borð við glæsileg brúðkaup kaupsýslu- manna, að ógleymdum norræna skjaladeginum. Það er að sjálf- sögðu ekki selt dýrar en það er keypt. Tónleikarnir á Organ hefj- ast kl. 23 og miðaverð er 950 krónur. Aldrei fleiri á Eurosonic  Fjórum íslenskum hljómsveitum og tónlistarmönnum hefur verið boðið að koma fram á Euroso- nic-tónlistarhá- tíðinni sem fram fer í Groningen í Hollandi dagana 10.-12. janúar. Þetta eru Blo- odgroup, Jak- obínarína, Ólaf- ur Arnalds og Mugison. Hátíðin er mikilvæg bæði vegna þess að þarna eru saman komnir bókarar frá öllum helstu tónlistarhátíðum Evrópu jafnframt því sem ríkisútvarps- stöðvar í Evrópu standa að sam- eiginlegum útsendingum frá henni. Eurosonic hefur það hlut- verk að styðja tónleikahátíðir til að bóka þær hljómsveitir sem fram koma á hátíðinni og er þetta gert til þess að auka möguleika þeirra sem eru minna þekktir á al- þjóðavettvangi til að fá tækifæri til að spila á hátíðum á borð við Roskilde, Glastonbury, Hultsfreds og Rock Am Ring svo fáeinar séu nefndar. Einnig sækir fjöldi tón- leikabókara og -haldara hátíðina ár hvert. Að sögn Önnu Hildar Hildibrands- dóttur, framkvæmdastjóra ÚTÓN, hafa aldrei áður verið svo margir íslenskir tónlistarmenn á hátíðinni. Icelandic Music Export stendur að sameiginlegri kynningu á íslensku listamönnunum sem fram koma, meðal annars með útsendingum á kynningarefni til allra þeirra sem eru skráðir þátttakendur á hátíð- inni. TÓNLISTARMOLAR» FRÆGA fólkið virðist hafa notað fríið um hátíð- irnar til að ganga í hjónaband. Leikarinn Eddie Murphy giftist unnustu sinni Tracey Edmonds á nýársdag á einkaeyju, skammt frá Bora Bora. Athöfnin mun hafa verið látlaus og var aðeins litlum hópi vina og ættingja boðið. Murphy og Edmonds hittust fyrir hálfu öðru ári og trúlofuðu sig í júlí sl. Á gamlársdag gekk síðan breska sjónvarps- stjarnan Billie Piper að eiga leikarann Laurence Fox í kirkju í bænum Easebourne í Sussex á Eng- landi. Piper, 25 ára, og Fox, 29 ára, hittust fyrst árið 2006 þegar þau léku saman í leikritinu Treats. Þau skiptust á heitum fyrir framan um fimmtíu gesti og meðal annars var mættur mótleikari Pi- per úr Doctor Who þáttunum, David Tennant. Einnig var mættur á svæðið fyrrum eiginmaður Piper, útvarpsmaðurinn Chris Evans, sem var í fylgd nýrrar eiginkonu sinnar Natashu Shish- manian. Brúðkaupsveislan fór fram á sveitasetri sem Evans átti áður en talið er að hann hafi borgað fyrir veislu fyrrum eiginkonu sinnar. Það var í Las Vegas árið 2001 sem Piper giftist Evans, sem er sextán árum eldri en hún. Skiln- aður þeirra gekk í gegn í maí á síðasta ári. Gengu í hjónaband um áramótin Reuters Hjón Eddie Murphy og Tracey Edmonds. Gift Billie Piper og Laurence Fox.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.