Morgunblaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR» ÞRJÁR myndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina. The Nanny Diaries Gamanmynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Emmu McLaughlin. Scarlett Johansson fer með hlutverk Annie Braddock, ungrar stúlku sem gerist barnfóstra fyrir vellauðugt fólk í New York. Starfið felst í að hafa eftirlit með fimm ára gömlum ofdekruðum gutta, og reynist það þrautin þyngri. Þá knýr ástin auðvit- að dyra, og flækir það málin enn frekar. Erlendir dómar: Metacritic.com: 46/100 Roger Ebert: 63/100 The New York Times: 50/100 Variety: 50/100 National Treasure: Book of Secrets Nicolas Cage er mættur í annarri fjársjóðsmyndinni. Að þessu sinni kemst Ben Gates á snoðir um leyni- legar bækur sem hafa að geyma ein- hver mestu leyndarmál mannkyns- sögunnar, svo sem hver myrti Kennedy, hvað raunverulega gerð- ist í Watergate-málinu og hvað finna megi á Svæði 51. Til þess að nálgast bækurnar þurfa Gates og félagar hans meðal annars að brjótast inn í Buckingham-höll og Hvíta húsið, sem eins og gefur að skilja er enginn hægðarleikur. Með önnur helstu hlutverk fara Helen Mirren, Diane Kruger, Jon Voight, Harvey Keitel og Ed Harr- is. Erlendir dómar: Metacritic.com: 48/100 Roger Ebert: 50/100 The New York Times: 60/100 Variety: 60/100 I’m Not There Kvikmynd byggð á ævi banda- ríska tónlistarmannsins Bobs Dyl- ans. Myndin gerist á mismunandi tímabilum í ævi Dylans og leika mis- munandi leikarar hann á hverju ævi- skeiði fyrir sig. Þannig fara sex leik- arar af báðum kynjum með hlutverk Dylans, þau Christian Bale, Kate Blanchett, Richard Gere, Heath Ledger, Marcus Carl Franklin og Ben Whishaw. Leikstjóri er Todd Haynes sem á að baki myndir á borð við Far From Heaven og Velvet Goldmine. Þá þarf það vart að koma á óvart að tónlist Dylans hljómar í gegnum alla myndina. Erlendir dómar: Metacritic.com: 73/100 Roger Ebert: 88/100 The New York Times: 90/100 Variety: 50/100 Dylan, fóstran og fjársjóðurinn Fögur Scarlett Johansson sem barnfóstran í The Nanny Diaries. Ævintýri Cage og félagar í fjársjóðsleit í annað sinn. Meistarinn Alls fara sex leikarar með hlutverk Dylans í myndinni. eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV SÝND Í ÁLFABAKKA / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina SÝND Í KEFLAVÍK VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG. SÝND Í ÁLFABAKKA Leiðinlegu skólastelpurnar -sæta stelpan og 7 lúðar! WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á SAMBÍÓIN - EINA VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG. STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST. NATIONAL TREASURE 2 kl. 3 - 5:30 - 8D - 10:40D B.i.12 ára DIGITAL NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 -10:40 LÚXUS VIP I AM LEGEND kl. 5:30 - 8 - 8:20 -10:30 -10:40 B.i.14 ára DIGITAL I AM LEGEND kl. 3 - 5:30 LÚXUS VIP TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 3D - 5:30D LEYFÐ DIGITAL ENCHANTED m/ensku tali kl. 3:30 - 5:50 - 8:10 - 10:30 LEYFÐ FRED CLAUS kl. 3 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 3:30 LEYFÐ BEE MOVIE m/ensku tali kl. 5:30 LEYFÐ SYDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ AMERICAN GANGSTER kl. 10:40 B.i.16.ára NATIONAL TREASURE 2 kl. 5:30D - 8D -10:40D B.i.12 ára DIGITAL I AM LEGEND kl. 8D -10:10D B.i.14 ára DIGITAL TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 3:40D LEYFÐ DIGITAL ENCHANTED m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ FRED CLAUS kl. 10:10 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 3:30D LEYFÐ DIGITAL BEOWULF kl. 5:503D B.i.12 ára 3D-DIGITAL SÝND Á SELFOSSSI NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.